Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2024 20:31 Ludek Miklosko var heiðraður fyrir leik West Ham og Liverpool í dag. Bradley Collyer/PA Images via Getty Images Ludek Miklosko, fyrrverandi markvörður West Ham, hefur tekið ákvörðun um að afþakka frekari krabbameinsmeðferð, þremur árum eftir að hann greindist með meinið. Tékkinn Miklosko, sem er orðinn 63 ára gamall, lék á sínum tíma 318 deildarleiki fyrir West Ham. Hann lék með liðinu frá 1990-1998, ýmist í efstu eða næstefstu deild Englands. Hann snéri síðan aftur til félagsins eftir ferilinn sem markmannsþjálfari. Miklosko greindist með krabbamein fyrir um þremur árum þegar æxli fannst á mjöðm hans. Æxlið var fjarlægt, en þá hafði annað æxli komið sér fyrir í maganum á honum. Miklosko var sérstakur gestur West Ham fyrir leik liðsins gegn Liverpool sem fram fór í dag og var hann heiðraður fyrir leik. Today, we welcome legendary goalkeeper and fan favourite Luděk Mikloško to London Stadium ❤️Hammers, please be in your seats 10 minutes before kick-off to show support for Ludo in his battle against cancer.— West Ham United (@WestHam) December 29, 2024 Miklosko hjálpaði West Ham að vinna sér inn sæti í efstu deild Englands árin 1991 og 1993, ásamt því að spila fyrir liðið í undanúrslitum enska deildarbikarsins, sem og FA-bikarsins. Hann er í dag íþróttastjóri hjá Banik Ostrava í heimalandi sínu þar sem hann lék yfir 200 leiki áður en hann gekk í raðir West Ham árið 1990. Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lamine Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Junior Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Tékkinn Miklosko, sem er orðinn 63 ára gamall, lék á sínum tíma 318 deildarleiki fyrir West Ham. Hann lék með liðinu frá 1990-1998, ýmist í efstu eða næstefstu deild Englands. Hann snéri síðan aftur til félagsins eftir ferilinn sem markmannsþjálfari. Miklosko greindist með krabbamein fyrir um þremur árum þegar æxli fannst á mjöðm hans. Æxlið var fjarlægt, en þá hafði annað æxli komið sér fyrir í maganum á honum. Miklosko var sérstakur gestur West Ham fyrir leik liðsins gegn Liverpool sem fram fór í dag og var hann heiðraður fyrir leik. Today, we welcome legendary goalkeeper and fan favourite Luděk Mikloško to London Stadium ❤️Hammers, please be in your seats 10 minutes before kick-off to show support for Ludo in his battle against cancer.— West Ham United (@WestHam) December 29, 2024 Miklosko hjálpaði West Ham að vinna sér inn sæti í efstu deild Englands árin 1991 og 1993, ásamt því að spila fyrir liðið í undanúrslitum enska deildarbikarsins, sem og FA-bikarsins. Hann er í dag íþróttastjóri hjá Banik Ostrava í heimalandi sínu þar sem hann lék yfir 200 leiki áður en hann gekk í raðir West Ham árið 1990.
Enski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lamine Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Junior Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira