Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2024 23:16 Albert Guðmundsson og Moise Kean fagna hér marki saman í einum af mörgum sigurleikjum Fiorentina á leiktíðinni. Getty/Gabriele Maltinti Fótboltamaðurinn Moise Kean hefur farið á kostum innan vallar að undanförnu og nú ætlar hann einnig að slá í gegn utan vallar. Framherji Fiorentina tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum að hann væri að gefa út sína fyrstu rappplötu. Platan fékk nafnið „Chosen“ og á henni eru ellefu lög. Fyrsta lag plötunnar heitir „I was born a winner“ en það er ekki hægt að lesa annað úr því en að kappinn sé að senda þarna smá skilaboð. Quindi il disco di Kean è migliore di quello di Marracash?https://t.co/bQDnZE8L9E— Ultimo Uomo (@lUltimoUomo) December 17, 2024 Platan þykir ekki við hæfi viðkvæmra og er með aðvörun fyrir börn eitthvað sem er eiginlega nauðsynlegt fyrir góða rappplötu. Hinn 24 ára gamli Kean flutti lög af plötunni í partý í Mílanó um síðustu helgi en í því voru mættir bæði fyrrum og núverandi liðsfélagar. Ekki fylgir sögunni hvort íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson hafi verið meðal gesta en hann er að koma til baka hjá Fiorentina eftir meiðsli. Kean er ekki fyrsti leikmaðurinn í Seríu A til að gefa út rappplötu því það gerði einnig AC Milan leikmaðurinn Rafael Leao. Kean hefur átt gott tímabil með Fiorentina en hann er þriðji markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar með níu mörk. Uscito oggi il primo album da cantante “Chosen” dell’attaccante della #Fiorentina e della Nazionale italiana Moise #Kean pic.twitter.com/NgXp2lNWFF— Nicolò Schira (@NicoSchira) December 16, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Framherji Fiorentina tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum að hann væri að gefa út sína fyrstu rappplötu. Platan fékk nafnið „Chosen“ og á henni eru ellefu lög. Fyrsta lag plötunnar heitir „I was born a winner“ en það er ekki hægt að lesa annað úr því en að kappinn sé að senda þarna smá skilaboð. Quindi il disco di Kean è migliore di quello di Marracash?https://t.co/bQDnZE8L9E— Ultimo Uomo (@lUltimoUomo) December 17, 2024 Platan þykir ekki við hæfi viðkvæmra og er með aðvörun fyrir börn eitthvað sem er eiginlega nauðsynlegt fyrir góða rappplötu. Hinn 24 ára gamli Kean flutti lög af plötunni í partý í Mílanó um síðustu helgi en í því voru mættir bæði fyrrum og núverandi liðsfélagar. Ekki fylgir sögunni hvort íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson hafi verið meðal gesta en hann er að koma til baka hjá Fiorentina eftir meiðsli. Kean er ekki fyrsti leikmaðurinn í Seríu A til að gefa út rappplötu því það gerði einnig AC Milan leikmaðurinn Rafael Leao. Kean hefur átt gott tímabil með Fiorentina en hann er þriðji markahæsti leikmaður ítölsku deildarinnar með níu mörk. Uscito oggi il primo album da cantante “Chosen” dell’attaccante della #Fiorentina e della Nazionale italiana Moise #Kean pic.twitter.com/NgXp2lNWFF— Nicolò Schira (@NicoSchira) December 16, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira