Malcolm in the Middle snýr aftur á skjáinn Ólafur Björn Sverrisson skrifar 13. desember 2024 21:38 Þau Malcom (fyrir miðju), Hal (t.v.) og Lois (t.h.) munu öll snúa aftur á skjáinn. getty Útlit er fyrir að gamanþáttaröðin vinsæla Malcolm in the Middle muni snúa aftur á skjáinn. Þetta hafa forsvarsmenn Disney+ gefið út, en samkvæmt frétt Variety um málið er ráðgert að fjórir þættir verði framleiddir. Ekki liggur fyrir dagsetning frumsýningar, en þættirnir verða aðgengilegir á streymisveitunni Disney+. Stórleikararnir Frankie Muniz, sem fer með hlutverk Malcolm, Bryan Cranston, sem leikur Hal og Jane Kaczmarek, sem leikur Lois, munu því allir snúa aftur. Á skjánum mun það gerast með þeim hætti að foreldrarnir Hal og Lois krefjast þess að Malcolm verði viðstaddur fjörtíu ára brúðkaupsafmæli þeirra, „með þeim afleiðingum að hann og dóttir hans flækjast í kaotískt fjölskyldumynstrið á ný,“ eins og segir í lýsingu á þáttunum væntanlegu. „Malcolm in the Middle eru tímamótaþættir sem fönguðu kjarna fjölskyldulífsins, húmorinn og umhyggjuna. Fólk á öllum aldri gat tengt við þættina og við erum svo ánægð að geta hleypt upprunalegu leikurunum aftur inn í líf okkar,“ er haft eftir Ayo Davis forseta streymisveitu Disney. Þættirnir, 151 talsins, voru sýndir á árunum 2000-2006 og nutu mikilla vinsælda. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Sjá meira
Þetta hafa forsvarsmenn Disney+ gefið út, en samkvæmt frétt Variety um málið er ráðgert að fjórir þættir verði framleiddir. Ekki liggur fyrir dagsetning frumsýningar, en þættirnir verða aðgengilegir á streymisveitunni Disney+. Stórleikararnir Frankie Muniz, sem fer með hlutverk Malcolm, Bryan Cranston, sem leikur Hal og Jane Kaczmarek, sem leikur Lois, munu því allir snúa aftur. Á skjánum mun það gerast með þeim hætti að foreldrarnir Hal og Lois krefjast þess að Malcolm verði viðstaddur fjörtíu ára brúðkaupsafmæli þeirra, „með þeim afleiðingum að hann og dóttir hans flækjast í kaotískt fjölskyldumynstrið á ný,“ eins og segir í lýsingu á þáttunum væntanlegu. „Malcolm in the Middle eru tímamótaþættir sem fönguðu kjarna fjölskyldulífsins, húmorinn og umhyggjuna. Fólk á öllum aldri gat tengt við þættina og við erum svo ánægð að geta hleypt upprunalegu leikurunum aftur inn í líf okkar,“ er haft eftir Ayo Davis forseta streymisveitu Disney. Þættirnir, 151 talsins, voru sýndir á árunum 2000-2006 og nutu mikilla vinsælda.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Lífið Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Lífið Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Lífið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Batinn kom úr ólíklegri átt - Fegrunarmeðferð varð lykillinn að bættri heilsu Lífið samstarf Fleiri fréttir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Ragga Theó fann ástina hjá Davíð Þór Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Stjörnulífið: Fáklædd í fimbulkulda Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Sjá meira