Hvað er liðið úr Malcolm in the Middle að gera í dag? Stefán Árni Pálsson skrifar 15. mars 2016 12:30 Skemmtileg fjölskylda. vísir Þættirnir Malcolm in the Middle nutu gríðarlegrar vinsælda á sínum tíma og voru þeir í loftinu á árunum 2000-2006 en þeir fjölluðu um mjög svo sérstaka fjölskyldu í Bandaríkjunum. Aðalpersónan var hinn klári Malcolm. Aðalleikararnir hafa allir verið að bralla eitthvað skemmtilegt eftir að þættirnir hættu og má þar aðallega nefna stórleikarann Bryan Cranston, sem lék faðir, Malcolm en hann sló rækilega í gegn í þáttunum Breaking Bad.En hvað eru aðalleikararnir að gera í dag? 1. Frankie Muniz, sem lék MalcolmFrankie MunizEftir að hafa leikið njósnarann Cody Banks í myndinni Agent Cody Banks ákvað hann að hætta sem leikari árið 2008. Hann langaði að elta draum sinn, og verða kappakstursmaður og það var nákvæmlega það sem hann gerði. Fyrir stuttu fékk hann í tvígang vægt heilablóðfall og er að jafna sig þessa dagana. 2. Chris Kennedy Masterson sem lék FrancisChris Kennedy MastersonChris hefur leikið í nokkrum kvikmyndum og þáttum síðan hann hætti að koma fram í þáttunum Malcolm in the Middle en í dag einbeitir hann sér best að því að vera plötusnúður og heldur hann einnig úti hlaðvarpi eða podcasti. 3. Jane Kaczmarek, sem lék mömmuna LoisJane KaczmarekEftir að þátturinn lauk göngu sinni hélt hún áfram að leika og hefur komið við sögu í þáttunum Big Bang Theory, Law & Order og Phineas and Ferb. 4. Justin Berfield sem lék ReeceJustin BerfieldLék eldri bróðir Malcolm, Reece, en eftir að þátturinn hætti fór hann fyrir aftan myndavélina og á í dag framleiðslufyrirtækið Virgin Produced. Fyrirtækið er einnig í eigu auðkýfingsins Richard Branson og hefur meðal annars framleitt kvikmyndina Limitless með Bradley Cooper. 5. Erik Per Sullivan sem fór með hlutverk DeweyErik Per SullivanHvarf algjörlega af sjónarsviðinu eftir hlutverk sitt sem litli bróðir Malcolm, Dewey, og vita fáir hvað hann gerir í dag. Orðrómur fór af stað á sínum tíma að hann væri látinn en svo er víst ekki. 6. Bryan Cranston, sem lék pabba Malcolm, HalBryan Cranston er án efa sá leikari sem hefur náð mestum árangri eftir að þáttunum lauk. Hann fór með aðalhlutverkið í þáttunum Breaking Bad sem allir þekkja. Hann hefur einnig verið í stórum hlutverkum í kvikmyndum og er hann mjög heitur biti í Hollywood í dag. Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Þættirnir Malcolm in the Middle nutu gríðarlegrar vinsælda á sínum tíma og voru þeir í loftinu á árunum 2000-2006 en þeir fjölluðu um mjög svo sérstaka fjölskyldu í Bandaríkjunum. Aðalpersónan var hinn klári Malcolm. Aðalleikararnir hafa allir verið að bralla eitthvað skemmtilegt eftir að þættirnir hættu og má þar aðallega nefna stórleikarann Bryan Cranston, sem lék faðir, Malcolm en hann sló rækilega í gegn í þáttunum Breaking Bad.En hvað eru aðalleikararnir að gera í dag? 1. Frankie Muniz, sem lék MalcolmFrankie MunizEftir að hafa leikið njósnarann Cody Banks í myndinni Agent Cody Banks ákvað hann að hætta sem leikari árið 2008. Hann langaði að elta draum sinn, og verða kappakstursmaður og það var nákvæmlega það sem hann gerði. Fyrir stuttu fékk hann í tvígang vægt heilablóðfall og er að jafna sig þessa dagana. 2. Chris Kennedy Masterson sem lék FrancisChris Kennedy MastersonChris hefur leikið í nokkrum kvikmyndum og þáttum síðan hann hætti að koma fram í þáttunum Malcolm in the Middle en í dag einbeitir hann sér best að því að vera plötusnúður og heldur hann einnig úti hlaðvarpi eða podcasti. 3. Jane Kaczmarek, sem lék mömmuna LoisJane KaczmarekEftir að þátturinn lauk göngu sinni hélt hún áfram að leika og hefur komið við sögu í þáttunum Big Bang Theory, Law & Order og Phineas and Ferb. 4. Justin Berfield sem lék ReeceJustin BerfieldLék eldri bróðir Malcolm, Reece, en eftir að þátturinn hætti fór hann fyrir aftan myndavélina og á í dag framleiðslufyrirtækið Virgin Produced. Fyrirtækið er einnig í eigu auðkýfingsins Richard Branson og hefur meðal annars framleitt kvikmyndina Limitless með Bradley Cooper. 5. Erik Per Sullivan sem fór með hlutverk DeweyErik Per SullivanHvarf algjörlega af sjónarsviðinu eftir hlutverk sitt sem litli bróðir Malcolm, Dewey, og vita fáir hvað hann gerir í dag. Orðrómur fór af stað á sínum tíma að hann væri látinn en svo er víst ekki. 6. Bryan Cranston, sem lék pabba Malcolm, HalBryan Cranston er án efa sá leikari sem hefur náð mestum árangri eftir að þáttunum lauk. Hann fór með aðalhlutverkið í þáttunum Breaking Bad sem allir þekkja. Hann hefur einnig verið í stórum hlutverkum í kvikmyndum og er hann mjög heitur biti í Hollywood í dag.
Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira