Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2024 11:17 André Onana slapp með skrekkinn í Plzen í gær. getty/ Lukas Kabon Þjálfari Viktoria Plzen skipaði sínum mönnum að skjóta á markið við hvert tækifæri gegn Manchester United í Evrópudeildinni í gær. André Onana, markvörður United, gerði sig sekan um slæm mistök í markinu sem Matej Vydra skoraði fyrir Plzen. Eftir leikinn viðurkenndi Miroslav Koubek, þjálfari liðsins, að hann hefði sagt sínum mönnum að láta reyna á Onana eins oft og mögulegt var. „Það er planið okkar. Ég sagði þeim að skjóta á markið við hvert tækifæri,“ sagði Koubek. Staðan var markalaus í hálfleik en á 48. mínútu kom Vydra Plzen yfir eftir að Pavel Sulc komst inn í sendingu Onanas frá marki. Rasmus Højlund kom United hins vegar til bjargar en hann skoraði tvö mörk sem dugðu Rauðu djöflunum til sigurs í Tékklandi. Onana hefur spilað vel fyrir United í vetur en hefur gert sig sekan um slæm mistök í síðustu tveimur leikjum liðsins. Á laugardaginn fékk hann á sig tvö neyðarleg mörk þegar United laut í lægra haldi fyrir Nottingham Forest, 2-3, í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur United er borgarslagur gegn Manchester City á Etihad á sunnudaginn. Strákarnir hans Rubens Amorim eru í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með nítján stig eftir fimmtán leiki. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, sá ekkert neikvætt við það að leikmenn hans rifust eftir 2-1 útisigur United á Viktoria Plzen í Tékklandi í Evrópudeildinni í kvöld. 12. desember 2024 23:30 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
André Onana, markvörður United, gerði sig sekan um slæm mistök í markinu sem Matej Vydra skoraði fyrir Plzen. Eftir leikinn viðurkenndi Miroslav Koubek, þjálfari liðsins, að hann hefði sagt sínum mönnum að láta reyna á Onana eins oft og mögulegt var. „Það er planið okkar. Ég sagði þeim að skjóta á markið við hvert tækifæri,“ sagði Koubek. Staðan var markalaus í hálfleik en á 48. mínútu kom Vydra Plzen yfir eftir að Pavel Sulc komst inn í sendingu Onanas frá marki. Rasmus Højlund kom United hins vegar til bjargar en hann skoraði tvö mörk sem dugðu Rauðu djöflunum til sigurs í Tékklandi. Onana hefur spilað vel fyrir United í vetur en hefur gert sig sekan um slæm mistök í síðustu tveimur leikjum liðsins. Á laugardaginn fékk hann á sig tvö neyðarleg mörk þegar United laut í lægra haldi fyrir Nottingham Forest, 2-3, í ensku úrvalsdeildinni. Næsti leikur United er borgarslagur gegn Manchester City á Etihad á sunnudaginn. Strákarnir hans Rubens Amorim eru í 13. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með nítján stig eftir fimmtán leiki.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, sá ekkert neikvætt við það að leikmenn hans rifust eftir 2-1 útisigur United á Viktoria Plzen í Tékklandi í Evrópudeildinni í kvöld. 12. desember 2024 23:30 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, sá ekkert neikvætt við það að leikmenn hans rifust eftir 2-1 útisigur United á Viktoria Plzen í Tékklandi í Evrópudeildinni í kvöld. 12. desember 2024 23:30