Estelle prinsessa með Lúsíukveðju Atli Ísleifsson skrifar 13. desember 2024 07:53 Hin tólf ára Estelle er dóttir Viktoríu krónprinsessu. Kungahuset „Gleðilegan Lúsíumorgun frá Haga,“ segir í kveðju sænsku konungshallarinnar á Instagram í tilefni af messudegi heilagrar Lúsíu sem er haldinn hátíðlegur á Norðurlöndum og sérstaklega í Svíþjóð. Á myndinni má sjá hina tólf ára Estelle prinsessu, dóttur Viktoríu krónprinsessu og Daníels prins, þar sem hún er með lúsíukrans á höfðinu og heldur á öskju með svokölluðum lúsíuköttum. Í texta með myndinni segir að Viktoría hafi tekið myndina í Haga-kastala, heimili fjölskyldunnar, fyrr í morgun. View this post on Instagram A post shared by Kungahuset 🇸🇪 (@kungahuset) Lúsía var ítalskur dýrlingur sem lést sem píslarvottur í Sýrakúsu á Sikiley árið 304 eftir Krist. Í færslu sænska sendiráðsins á Íslandi segir að á degi heilagrar Lúsíu megi jafnan sjá konur á vinnustöðum, stúlkur í skólum og á opinberum stöðum ganga um í hvítum serkjum. Sú fremsta, Lúsía, gangi með ljósakrans á höfði og rauðan borða um sig miðja. Um sé að ræða svokallað „Luciatåg“ sem á íslensku mætti þýða Lúsíuganga. Þar gangi jafnframt hvítklæddir karlmenn eða drengir, svokallaðir „stjärngossar“ eða stjörnustrákar. Þetta er upphaf jólaföstu og hátíðar ljóssins. Svíþjóð Kóngafólk Jól Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Á myndinni má sjá hina tólf ára Estelle prinsessu, dóttur Viktoríu krónprinsessu og Daníels prins, þar sem hún er með lúsíukrans á höfðinu og heldur á öskju með svokölluðum lúsíuköttum. Í texta með myndinni segir að Viktoría hafi tekið myndina í Haga-kastala, heimili fjölskyldunnar, fyrr í morgun. View this post on Instagram A post shared by Kungahuset 🇸🇪 (@kungahuset) Lúsía var ítalskur dýrlingur sem lést sem píslarvottur í Sýrakúsu á Sikiley árið 304 eftir Krist. Í færslu sænska sendiráðsins á Íslandi segir að á degi heilagrar Lúsíu megi jafnan sjá konur á vinnustöðum, stúlkur í skólum og á opinberum stöðum ganga um í hvítum serkjum. Sú fremsta, Lúsía, gangi með ljósakrans á höfði og rauðan borða um sig miðja. Um sé að ræða svokallað „Luciatåg“ sem á íslensku mætti þýða Lúsíuganga. Þar gangi jafnframt hvítklæddir karlmenn eða drengir, svokallaðir „stjärngossar“ eða stjörnustrákar. Þetta er upphaf jólaföstu og hátíðar ljóssins.
Svíþjóð Kóngafólk Jól Mest lesið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Bíó og sjónvarp Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira