Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Atli Ísleifsson skrifar 11. desember 2024 10:27 Jódís Skúladóttir, Helgi Grímsson og Nichole Leigh Mosty. Tuttugu og tveir sóttu um starf sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar sem auglýst var laust til umsóknar í nóvember. Tilkynnt var í haust að Helgi Grímsson hefði ákveðið að láta af störfum. Á vef borgarinnar hefur nú verið birtur listi yfir þá sem sóttu um stöðuna, en í hópi þeirra eru tveir fyrrverandi þingmenn, Jódís Skúladóttir sem sat á þingi fyrir Vinstri græn á nýliðnu kjörtímabili og Nichole Leigh Mosty sem sat á þingi fyrir Bjarta framtíð á árunum 2016 til 2017. Einnig er að finna Stein Jóhannsson, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, Hildi Elínu Vignir, framkvæmdastjóra Iðunar fræðsluseturs, og Arndísi Steinþórsdóttur, skrifstofustjóri grunnskólastarfs hjá borginni. Fram kemur að fjórir umsækjendur hafi dregið umsóknir sínar til baka, en .Intellecta hefur umsjón með ráðningunni og hæfisnefnd hefur verið skipuð. Umsækjendur eru: Arndís Steinþórsdóttir - Skrifstofustjóri Atli Arason - Verkefnastjóri Fannar Karvel - Framkvæmdastjóri Fizra Sattar - Kennari Guðlaug Erla Gunnarsdóttir - Skólastjóri Guðrún Björk Freysteinsdóttir - Deildarstjóri og staðgengill fagstjóra Gunnar Þorri Þorleifsson - Kennari Hildur Elín Vignir - Framkvæmdastjóri Hjördís Kristinsdóttir - Framkvæmdastjóri Joshua Fadaely-Sidhu - Rannsakandi í íþróttafræði Jódís Skúladóttir - Fyrrverandi þingmaður Nichole Leigh Mosty - Sérfræðingur með áherslu á verkefnastjórnun Ólafía María Gunnarsdóttir - Deildarstjóri Rúnar Sigríksson - Skólastjóri Salvör Sigríður Jónsdóttir - Viðskiptalögfræðingur Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir – Skólastjóri Steinn Jóhannsson – Rektor Xheida Gjata - Félagsráðgjafi Reykjavík Vistaskipti Stjórnsýsla Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Helga Grímsson, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur síðustu ár, hefur beðst lausnar frá starfi og mun tímabundið færa sig yfir í mennta- og barnamálaráðuneytið. 7. nóvember 2024 13:26 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Á vef borgarinnar hefur nú verið birtur listi yfir þá sem sóttu um stöðuna, en í hópi þeirra eru tveir fyrrverandi þingmenn, Jódís Skúladóttir sem sat á þingi fyrir Vinstri græn á nýliðnu kjörtímabili og Nichole Leigh Mosty sem sat á þingi fyrir Bjarta framtíð á árunum 2016 til 2017. Einnig er að finna Stein Jóhannsson, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, Hildi Elínu Vignir, framkvæmdastjóra Iðunar fræðsluseturs, og Arndísi Steinþórsdóttur, skrifstofustjóri grunnskólastarfs hjá borginni. Fram kemur að fjórir umsækjendur hafi dregið umsóknir sínar til baka, en .Intellecta hefur umsjón með ráðningunni og hæfisnefnd hefur verið skipuð. Umsækjendur eru: Arndís Steinþórsdóttir - Skrifstofustjóri Atli Arason - Verkefnastjóri Fannar Karvel - Framkvæmdastjóri Fizra Sattar - Kennari Guðlaug Erla Gunnarsdóttir - Skólastjóri Guðrún Björk Freysteinsdóttir - Deildarstjóri og staðgengill fagstjóra Gunnar Þorri Þorleifsson - Kennari Hildur Elín Vignir - Framkvæmdastjóri Hjördís Kristinsdóttir - Framkvæmdastjóri Joshua Fadaely-Sidhu - Rannsakandi í íþróttafræði Jódís Skúladóttir - Fyrrverandi þingmaður Nichole Leigh Mosty - Sérfræðingur með áherslu á verkefnastjórnun Ólafía María Gunnarsdóttir - Deildarstjóri Rúnar Sigríksson - Skólastjóri Salvör Sigríður Jónsdóttir - Viðskiptalögfræðingur Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir – Skólastjóri Steinn Jóhannsson – Rektor Xheida Gjata - Félagsráðgjafi
Reykjavík Vistaskipti Stjórnsýsla Skóla- og menntamál Tengdar fréttir Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Helga Grímsson, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur síðustu ár, hefur beðst lausnar frá starfi og mun tímabundið færa sig yfir í mennta- og barnamálaráðuneytið. 7. nóvember 2024 13:26 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Sjá meira
Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Helga Grímsson, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur síðustu ár, hefur beðst lausnar frá starfi og mun tímabundið færa sig yfir í mennta- og barnamálaráðuneytið. 7. nóvember 2024 13:26