Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Atli Ísleifsson skrifar 7. nóvember 2024 13:26 Helgi Grímsson hefur verið sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar síðustu níu árin. Nú er komið að tímamótum. Reykjavíkurborg Helga Grímsson, sem gegnt hefur starfi sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur síðustu ár, hefur beðst lausnar frá starfi og mun tímabundið færa sig yfir í mennta- og barnamálaráðuneytið. Í tilkynningu á vef ráðuneytisins segir Helgi hefji störf í ráðuneytinu 1. janúar 2025 og muni halda utan um umbótaverkefni tengdu menntun á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi. „Verkefninu er ætlað að auka jöfnuð í menntun milli einstakra skóla, sveitarfélaga og landsvæða og skapa ný tækifæri og aukin gæði í menntun með hagnýtingu gagna og markvissu samstarfi ríkis, sveitarfélaga og samtaka kennara,“ segir í tilkynningunni. Uppfært 13:55: Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Helgi hafi beðist lausnar frá starfi eftir að hafa starfað í níu ár sem sviðsstjóri. Haft er eftir Helga að hann sé ánægður að til hans hafi verið leitað og sé hann fullur tilhlökkunar að takast á við spennandi verkefni. „Ég hef aldrei unnið á eins góðum vinnustað og hjá Reykjavíkurborg en bæði vinnustaðir og starfsfólk hafa hins vegar gott af breytingum,“ segir Helgi. Katrín Jakobsdóttir formaður hæfnisnefndar Starf sviðsstjóra er laust til umsóknar, umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember næstkomandi. Hæfnisnefnd skipa Katrín Jakobsdóttir sem jafnframt er formaður nefndarinnar, Lóa Birna Birgisdóttir, sviðsstjóri mannauðs- og starfsumhverfissvið og Haraldur L. Haraldsson ráðgjafi. Hæfnisnefndinni er ætlað að skila niðurstöðum innan fjögurra vikna frá því að umsóknarfresti lýkur. Vistaskipti Skóla- og menntamál Grunnskólar Stjórnsýsla Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Í tilkynningu á vef ráðuneytisins segir Helgi hefji störf í ráðuneytinu 1. janúar 2025 og muni halda utan um umbótaverkefni tengdu menntun á leik-, grunn- og framhaldsskólastigi. „Verkefninu er ætlað að auka jöfnuð í menntun milli einstakra skóla, sveitarfélaga og landsvæða og skapa ný tækifæri og aukin gæði í menntun með hagnýtingu gagna og markvissu samstarfi ríkis, sveitarfélaga og samtaka kennara,“ segir í tilkynningunni. Uppfært 13:55: Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg segir að Helgi hafi beðist lausnar frá starfi eftir að hafa starfað í níu ár sem sviðsstjóri. Haft er eftir Helga að hann sé ánægður að til hans hafi verið leitað og sé hann fullur tilhlökkunar að takast á við spennandi verkefni. „Ég hef aldrei unnið á eins góðum vinnustað og hjá Reykjavíkurborg en bæði vinnustaðir og starfsfólk hafa hins vegar gott af breytingum,“ segir Helgi. Katrín Jakobsdóttir formaður hæfnisnefndar Starf sviðsstjóra er laust til umsóknar, umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember næstkomandi. Hæfnisnefnd skipa Katrín Jakobsdóttir sem jafnframt er formaður nefndarinnar, Lóa Birna Birgisdóttir, sviðsstjóri mannauðs- og starfsumhverfissvið og Haraldur L. Haraldsson ráðgjafi. Hæfnisnefndinni er ætlað að skila niðurstöðum innan fjögurra vikna frá því að umsóknarfresti lýkur.
Vistaskipti Skóla- og menntamál Grunnskólar Stjórnsýsla Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira