Stöðvuðu átta bifreiðar með jólaseríur Eiður Þór Árnason skrifar 8. desember 2024 09:04 Ökumanni var gert að hætta akstri við Háskólabíó í gærkvöldi eftir að hann var látinn blása. Vísir/Vilhelm Lögreglan stöðvaði átta ökumenn í Reykjavík þar sem meðal annars var búið að skreyta bifreiðarnar með jólaseríu. Þær voru í kjölfarið boðaðar í skoðun. Þá varð þriggja bíla árekstur í Garðabæ í ótengdu máli en ekki urðu nein slys á fólki. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu en fimm einstaklingar gistu fangaklefa á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Tilkynnt var um þjófnað og eignaspjöll í Kópavogi og var einstaklingur handtekinn á vettvangi grunaður um verknaðinn. Var sá vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Lögregla var með ölvunarpóst á Bústaðavegi og voru 200 ökumenn látnir blása. Tveir ökumenn voru kærðir fyrir ölvunarakstur og nokkrum gert að hætta akstri, að sögn lögreglu. Einnig var lögregla með ölvunarpóst við Háskólabíó og voru 150 ökumenn látnir blása. Þar af var einum gert að hætta akstri. Annars staðar á höfuðborgarsvæðinu hafði lögregla sömuleiðis afskipti af fleiri ökumönnum sem voru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna og/eða áfengis. Þá var einn sviptur ökuréttindum. Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Garðabær Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Sjá meira
Þá varð þriggja bíla árekstur í Garðabæ í ótengdu máli en ekki urðu nein slys á fólki. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu en fimm einstaklingar gistu fangaklefa á höfuðborgarsvæðinu í morgun. Tilkynnt var um þjófnað og eignaspjöll í Kópavogi og var einstaklingur handtekinn á vettvangi grunaður um verknaðinn. Var sá vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar málsins. Lögregla var með ölvunarpóst á Bústaðavegi og voru 200 ökumenn látnir blása. Tveir ökumenn voru kærðir fyrir ölvunarakstur og nokkrum gert að hætta akstri, að sögn lögreglu. Einnig var lögregla með ölvunarpóst við Háskólabíó og voru 150 ökumenn látnir blása. Þar af var einum gert að hætta akstri. Annars staðar á höfuðborgarsvæðinu hafði lögregla sömuleiðis afskipti af fleiri ökumönnum sem voru grunaðir um akstur undir áhrifum fíkniefna og/eða áfengis. Þá var einn sviptur ökuréttindum.
Lögreglumál Reykjavík Kópavogur Garðabær Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent