Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Samúel Karl Ólason skrifar 3. desember 2024 20:12 Um 1.300 kalkúnar eru á búinu þar sem fuglaflensan hefur greinst. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Skæð fuglaflensa af gerðinni H5N5 var staðfest í alifuglum í Ölfusi í dag. Undirbúningur fyrir aflífun fuglanna er hafin og á að beita sóttvarnarráðstöfunum til að reyna að koma í veg fyrir frekari útbreiðslu. Um er að ræða kalkúna á búinu Auðsholti í Ölfusi. Í tilkynningu frá Matvælastofnun segir að grunur um smit hafi komið upp í morgun og eigendur búsins hafi brugðist hratt við. Þeir hafi sent fugla til rannsóknar á tilraunastöð HÍ að Keldum, þar sem staðfest hafi verið í dag að fuglarnir væru smitaðir af H5N5. Um 1.300 fuglar eru á búinu er hefur tíu kílómetra takmörkunarsvæði verið skilgreint þar í kring, þar sem bannað er að flytja fugla. Starfsfólki á öðrum búum á svæðinu hefur verið gefin fyrirmæli um að vera vakandi fyrir einkennum hjá fuglum og tilkynna þau til Matvælastofnunar. Ekki liggur fyrir hvernig fuglar í búinu smituðust en sama gerð fuglaflensu hefur greinst í viltum fuglum á Íslandi í haust. Meðal annars í mávi í við Reykjavíkurtjörn og í hröfnum og hettumávum. Ölfus Dýraheilbrigði Fuglar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Um er að ræða kalkúna á búinu Auðsholti í Ölfusi. Í tilkynningu frá Matvælastofnun segir að grunur um smit hafi komið upp í morgun og eigendur búsins hafi brugðist hratt við. Þeir hafi sent fugla til rannsóknar á tilraunastöð HÍ að Keldum, þar sem staðfest hafi verið í dag að fuglarnir væru smitaðir af H5N5. Um 1.300 fuglar eru á búinu er hefur tíu kílómetra takmörkunarsvæði verið skilgreint þar í kring, þar sem bannað er að flytja fugla. Starfsfólki á öðrum búum á svæðinu hefur verið gefin fyrirmæli um að vera vakandi fyrir einkennum hjá fuglum og tilkynna þau til Matvælastofnunar. Ekki liggur fyrir hvernig fuglar í búinu smituðust en sama gerð fuglaflensu hefur greinst í viltum fuglum á Íslandi í haust. Meðal annars í mávi í við Reykjavíkurtjörn og í hröfnum og hettumávum.
Ölfus Dýraheilbrigði Fuglar Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira