Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Sindri Sverrisson skrifar 29. nóvember 2024 21:58 Caroline Graham Hansen var allt í öllu hjá Noregi í kvöld. Getty/Shauna Clinton Á meðan að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er fyrir löngu búið að tryggja sér sæti á EM í Sviss næsta sumar eru mörg öflug lið að berjast í umspili um síðustu sætin á mótinu. Komið er fram í seinni hluta umspilsins og fóru fyrri leikir fram í kvöld, í sex einvígum. Norska landsliðið getur fagnað liða mest því það vann 4-0 útisigur gegn Norður-Írlandi og er nánast búið að tryggja sér farseðilinn til Sviss. Caroline Graham Hansen, ein besta knattspyrnukona heims, skoraði tvö marka Noregs en Tuva Hansen og Guro Bergsvand skoruðu einnig. Þess má geta að Noregur, sem var án Maríu Þórisdóttur í kvöld, verður í riðli með Íslandi í Þjóðadeildinni á næsta ári. Belgar eru einnig í góðri stöðu eftir 2-0 sigur gegn Úkraínu en þær belgísku eiga heimaleikinn eftir. Pólland vann Austurríki 1-0 á heimavelli, en jafntefli varð niðurstaðan í hinum þremur einvígunum. Skotland og Finnland gerðu 0-0 jafntefli en Wales og Írland 1-1 jafntefli líkt og Portúgal og Tékkland. EM 2025 í Sviss Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Komið er fram í seinni hluta umspilsins og fóru fyrri leikir fram í kvöld, í sex einvígum. Norska landsliðið getur fagnað liða mest því það vann 4-0 útisigur gegn Norður-Írlandi og er nánast búið að tryggja sér farseðilinn til Sviss. Caroline Graham Hansen, ein besta knattspyrnukona heims, skoraði tvö marka Noregs en Tuva Hansen og Guro Bergsvand skoruðu einnig. Þess má geta að Noregur, sem var án Maríu Þórisdóttur í kvöld, verður í riðli með Íslandi í Þjóðadeildinni á næsta ári. Belgar eru einnig í góðri stöðu eftir 2-0 sigur gegn Úkraínu en þær belgísku eiga heimaleikinn eftir. Pólland vann Austurríki 1-0 á heimavelli, en jafntefli varð niðurstaðan í hinum þremur einvígunum. Skotland og Finnland gerðu 0-0 jafntefli en Wales og Írland 1-1 jafntefli líkt og Portúgal og Tékkland.
EM 2025 í Sviss Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn