Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. nóvember 2024 08:00 Íslensku landsliðskonurnar fagna marki í landsleik en IceGuys eru greinilega vinsælir í hópnum. Vísir/Anton Brink/@iceguysforlife Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er komið saman á Spáni en liðið mætir þar Kanada og Danmörku í tveimur vináttulandsleikjum á næstu dögum. Íslenska liðið er fyrir löngu búið að tryggja sér sæti á EM í Sviss næsta sumar en í þessum landsleikjaglugga tryggja síðustu sjö þjóðirnar sig inn á Evrópumótið. Íslenska liðið fær í staðinn tvo hörkuleiki til að undirbúa sig fyrir Evrópumótið næsta sumar. Ísland mætir Kanada á morgun 29. nóvember og spilar síðan við Danmörku 2. desember. Íslenska liðið hefur nýtt dagana á Spáni vel til æfinga en það er líka tími fyrir smá samfélagsmiðlaverkefni. Samfélagsmiðlafólk Knattspyrnusamband Íslands fékk nefnilega íslensku stelpurnar til að velja sér sitt uppáhalds jólalag. Þar vakti athygli hvað íslensku landsliðskonurnar okkar eru hrifnar af IceGuys. Það nefndi bara ein Siggu Beinteins en Björgvin Halldórsson, Svala Björgvinsdóttir, Rut Reginadls, Ellý Vilhjálmsdóttir eða Helga Möller komust aftur á móti ekki á blað. Allar nefndu þær samt íslensk jólalög nema tvær auk þess að ein sagðist vera Grinch því hún hlusti ekki á jólalög. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu hvernig Ísland komst yfir og bjargaði á línu Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Sjá meira
Íslenska liðið er fyrir löngu búið að tryggja sér sæti á EM í Sviss næsta sumar en í þessum landsleikjaglugga tryggja síðustu sjö þjóðirnar sig inn á Evrópumótið. Íslenska liðið fær í staðinn tvo hörkuleiki til að undirbúa sig fyrir Evrópumótið næsta sumar. Ísland mætir Kanada á morgun 29. nóvember og spilar síðan við Danmörku 2. desember. Íslenska liðið hefur nýtt dagana á Spáni vel til æfinga en það er líka tími fyrir smá samfélagsmiðlaverkefni. Samfélagsmiðlafólk Knattspyrnusamband Íslands fékk nefnilega íslensku stelpurnar til að velja sér sitt uppáhalds jólalag. Þar vakti athygli hvað íslensku landsliðskonurnar okkar eru hrifnar af IceGuys. Það nefndi bara ein Siggu Beinteins en Björgvin Halldórsson, Svala Björgvinsdóttir, Rut Reginadls, Ellý Vilhjálmsdóttir eða Helga Möller komust aftur á móti ekki á blað. Allar nefndu þær samt íslensk jólalög nema tvær auk þess að ein sagðist vera Grinch því hún hlusti ekki á jólalög. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland)
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum Fótbolti Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Fótbolti „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport Fékk mynd af sér með Littler eftir viðureign þeirra Sport Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Fótbolti Alexander vann tvo leggi gegn Littler Sport Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Fleiri fréttir Sjáðu hvernig Ísland komst yfir og bjargaði á línu Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ Ísland - Frakkland | Okkar menn gegn ógnarsterkum Frökkum „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Danir fóru létt með Grikki Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Sjá meira