Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Atli Ísleifsson skrifar 26. nóvember 2024 07:54 Fiskibáturinn er nú í togi og er stefnan sett til lands. Landsbjörg Áhöfn björgunarskipsins Hafbjargar í Neskaupstað var kölluð út um klukkan 3:45 í morgun vegna fiskibáts hafði misst vélarafl og var þá staddur um 22 sjómílur austur af Barðanum. Fjórir skipverjar voru um borð í fiskibátnum. Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að hálftíma eftir að tilkynning bars var Hafbjörgin lögð úr höfn og tók stefnuna að bátnum. Um borð í fiskibátnum hafi verið fjórir skipverjar sem biðu eftir aðstoð í nokkrum vindi. „Ætli menn myndu ekki kalla þetta skítakalda,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. „Suðvestan fimm til tíu metrar og skyggni ekkert sérsstakt. En þetta gekk allt ágætlega. Það voru fjórir um borð og það virtist nú ekki vera nein önnur hætta en sú að þeir höfðu ekki stjórn a bátnum. Svo gekk vel að koma taug í bátinn,“ segir Jón Þór. Í tilkynningunni segir að sigling Hafbjargar að bátnum hafi gengið vel og rétt upp úr klukkan 6:30 í morgun hafi áhöfninni tekist að koma taug yfir í bátinn og í kjölfarið hafi stefnan sett til lands með bátinn í togi. „Skipin eru nú á rólegri siglingu á um 8 sjómílna hraða austur af Reyðarfirði,“ segir í tilkynningunni. Landsbjörg Sex bílar fastir á Þverárfjalli Ennfremur segir að seint í gærkvöldi hafi svo björgunarsveitin Strönd á Skagaströnd verið kölluð út vegna sex bíla sem sátu fastir í snjó á Þverárfjalli. Björgunarsveitarfólk fór úr húsi rétt um hálf tólf og var búið að losa alla bíla um 50 mínútum síðar. Fjarðabyggð Sjávarútvegur Björgunarsveitir Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Sjá meira
Í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg segir að hálftíma eftir að tilkynning bars var Hafbjörgin lögð úr höfn og tók stefnuna að bátnum. Um borð í fiskibátnum hafi verið fjórir skipverjar sem biðu eftir aðstoð í nokkrum vindi. „Ætli menn myndu ekki kalla þetta skítakalda,“ segir Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar. „Suðvestan fimm til tíu metrar og skyggni ekkert sérsstakt. En þetta gekk allt ágætlega. Það voru fjórir um borð og það virtist nú ekki vera nein önnur hætta en sú að þeir höfðu ekki stjórn a bátnum. Svo gekk vel að koma taug í bátinn,“ segir Jón Þór. Í tilkynningunni segir að sigling Hafbjargar að bátnum hafi gengið vel og rétt upp úr klukkan 6:30 í morgun hafi áhöfninni tekist að koma taug yfir í bátinn og í kjölfarið hafi stefnan sett til lands með bátinn í togi. „Skipin eru nú á rólegri siglingu á um 8 sjómílna hraða austur af Reyðarfirði,“ segir í tilkynningunni. Landsbjörg Sex bílar fastir á Þverárfjalli Ennfremur segir að seint í gærkvöldi hafi svo björgunarsveitin Strönd á Skagaströnd verið kölluð út vegna sex bíla sem sátu fastir í snjó á Þverárfjalli. Björgunarsveitarfólk fór úr húsi rétt um hálf tólf og var búið að losa alla bíla um 50 mínútum síðar.
Fjarðabyggð Sjávarútvegur Björgunarsveitir Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Innlent Fleiri fréttir Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Sjá meira