Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. nóvember 2024 21:27 Erfiðlega hefur gengið að fá vatn á svæðið. Brunavarnir Suðurnesja Rafmagnsmastur frá Landsneti er í hættu vegna hraunflæðis frá eldgosinu við Sundhnúksgíga. Slökkvistarf er enn í gangi, en erfiðlega hefur gengið að fá vatn á svæðið. Brunavarnir Suðurnesja greina frá þessu. Þar segir að tilkynning hafi borist um klukkan 18. Dælubíll hafi verið sendur ásamt tankbíl með sex manns innanborðs. „Slökkvistarf er enn í gangi, erfiðleika gengur að fá vatn á svæðið en okkar tankbíll flytur 15.000ltr af vatni og dælubíllinn hefur 3000ltr.“ Ásgeir Þórisson varðsstjóri hjá slökkviliði Suðurnesja, segir að verið sé að sprauta vatni á hraunið til að sjá hvort þeir nái ekki að stoppa það eitthvað. „Hraunið er ekki alveg komið yfir þessar keilur sem voru gerðar við rafmagnsstaurana, en það er svona alveg að ná upp að brú varnargarðanna. Þeir eru að reyna kæla það og hægja á því,“ segir hann. Hann segir jafnframt að takist það að kæla hraunið nógu mikið getur hraunið sjálft myndað varnargarð, og beint heita hrauninu í aðrar áttir. Í tilkynningu frá Landsneti segir að næstu skref feli í sér að styrkja rósettur sem stæðurnar standa á og vinna standi yfir við að koma jarðvegi að þeim og það hafi gengið mjög vel. „Við höldum áfram að fylgjast náið með og leggjum allt kapp á að tryggja öryggi okkar fólks og rekstraröryggi kerfisins.“ Fréttin hefur verið uppfærð Slökkvistarf er enn í gangi.Brunavarnir Suðurnesja Slökkvistörf við varnargarðana.Landsnet Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Slökkvilið Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira
Brunavarnir Suðurnesja greina frá þessu. Þar segir að tilkynning hafi borist um klukkan 18. Dælubíll hafi verið sendur ásamt tankbíl með sex manns innanborðs. „Slökkvistarf er enn í gangi, erfiðleika gengur að fá vatn á svæðið en okkar tankbíll flytur 15.000ltr af vatni og dælubíllinn hefur 3000ltr.“ Ásgeir Þórisson varðsstjóri hjá slökkviliði Suðurnesja, segir að verið sé að sprauta vatni á hraunið til að sjá hvort þeir nái ekki að stoppa það eitthvað. „Hraunið er ekki alveg komið yfir þessar keilur sem voru gerðar við rafmagnsstaurana, en það er svona alveg að ná upp að brú varnargarðanna. Þeir eru að reyna kæla það og hægja á því,“ segir hann. Hann segir jafnframt að takist það að kæla hraunið nógu mikið getur hraunið sjálft myndað varnargarð, og beint heita hrauninu í aðrar áttir. Í tilkynningu frá Landsneti segir að næstu skref feli í sér að styrkja rósettur sem stæðurnar standa á og vinna standi yfir við að koma jarðvegi að þeim og það hafi gengið mjög vel. „Við höldum áfram að fylgjast náið með og leggjum allt kapp á að tryggja öryggi okkar fólks og rekstraröryggi kerfisins.“ Fréttin hefur verið uppfærð Slökkvistarf er enn í gangi.Brunavarnir Suðurnesja Slökkvistörf við varnargarðana.Landsnet
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Slökkvilið Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Innlent Dagur strikaður niður um sæti Innlent „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Innlent Ástand á Reykjanesbrautinni Innlent Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Innlent Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Erlent Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Innlent „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Innlent Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Innlent Fleiri fréttir Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? „Fullt af augljósum árekstrum þarna“ Getur ekki hugsað til þess að þurfa að loka aftur eftir tvo mánuði Gekk betur en óttast var Formannadans, krapastífla og pakkasprengja „Þessi aðgerð lukkaðist vel“ Borgaði barni fyrir kynferðislega mynd en sleppur Kristín Hjálmtýsdóttir hætt hjá Rauða krossinum Eðlilegt að Kristrún fái fyrst að spreyta sig á umboðinu Ástand á Reykjanesbrautinni Áfrýjar búvörulagamálinu til Hæstaréttar Dagur strikaður niður um sæti Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2024 Réðst á konuna því hún var ekki búin að elda Hafnað í fyrsta sinn í tuttugu ár Sósíalistar hefðu ekki komist inn í Noregi og Svíþjóð Lögreglan fylgist vel með ástandinu í Ölfusá „Maður er einhvern veginn í spennufalli“ Beiðni um endurtalningu borist og talningarmenn á tánum Vegir víða á óvissustigi Formenn funda með forseta Lýsir eftir vitnum á Seltjarnarnesi Segir gríðarleg tregðulögmál að verki á þinginu Steina sakfelld fyrir manndráp af gáleysi Upp á líf og dauða fyrir bæði Bjarna og Kristrúnu Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Gosið mallar en framrás hraunjaðarsins er hægur Hver fær stjórnarmyndunarumboðið?: Forsetinn hittir formennina á Bessastöðum Sjá meira