Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Jón Ísak Ragnarsson skrifar 22. nóvember 2024 21:27 Erfiðlega hefur gengið að fá vatn á svæðið. Brunavarnir Suðurnesja Rafmagnsmastur frá Landsneti er í hættu vegna hraunflæðis frá eldgosinu við Sundhnúksgíga. Slökkvistarf er enn í gangi, en erfiðlega hefur gengið að fá vatn á svæðið. Brunavarnir Suðurnesja greina frá þessu. Þar segir að tilkynning hafi borist um klukkan 18. Dælubíll hafi verið sendur ásamt tankbíl með sex manns innanborðs. „Slökkvistarf er enn í gangi, erfiðleika gengur að fá vatn á svæðið en okkar tankbíll flytur 15.000ltr af vatni og dælubíllinn hefur 3000ltr.“ Ásgeir Þórisson varðsstjóri hjá slökkviliði Suðurnesja, segir að verið sé að sprauta vatni á hraunið til að sjá hvort þeir nái ekki að stoppa það eitthvað. „Hraunið er ekki alveg komið yfir þessar keilur sem voru gerðar við rafmagnsstaurana, en það er svona alveg að ná upp að brú varnargarðanna. Þeir eru að reyna kæla það og hægja á því,“ segir hann. Hann segir jafnframt að takist það að kæla hraunið nógu mikið getur hraunið sjálft myndað varnargarð, og beint heita hrauninu í aðrar áttir. Í tilkynningu frá Landsneti segir að næstu skref feli í sér að styrkja rósettur sem stæðurnar standa á og vinna standi yfir við að koma jarðvegi að þeim og það hafi gengið mjög vel. „Við höldum áfram að fylgjast náið með og leggjum allt kapp á að tryggja öryggi okkar fólks og rekstraröryggi kerfisins.“ Fréttin hefur verið uppfærð Slökkvistarf er enn í gangi.Brunavarnir Suðurnesja Slökkvistörf við varnargarðana.Landsnet Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Slökkvilið Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Sjá meira
Brunavarnir Suðurnesja greina frá þessu. Þar segir að tilkynning hafi borist um klukkan 18. Dælubíll hafi verið sendur ásamt tankbíl með sex manns innanborðs. „Slökkvistarf er enn í gangi, erfiðleika gengur að fá vatn á svæðið en okkar tankbíll flytur 15.000ltr af vatni og dælubíllinn hefur 3000ltr.“ Ásgeir Þórisson varðsstjóri hjá slökkviliði Suðurnesja, segir að verið sé að sprauta vatni á hraunið til að sjá hvort þeir nái ekki að stoppa það eitthvað. „Hraunið er ekki alveg komið yfir þessar keilur sem voru gerðar við rafmagnsstaurana, en það er svona alveg að ná upp að brú varnargarðanna. Þeir eru að reyna kæla það og hægja á því,“ segir hann. Hann segir jafnframt að takist það að kæla hraunið nógu mikið getur hraunið sjálft myndað varnargarð, og beint heita hrauninu í aðrar áttir. Í tilkynningu frá Landsneti segir að næstu skref feli í sér að styrkja rósettur sem stæðurnar standa á og vinna standi yfir við að koma jarðvegi að þeim og það hafi gengið mjög vel. „Við höldum áfram að fylgjast náið með og leggjum allt kapp á að tryggja öryggi okkar fólks og rekstraröryggi kerfisins.“ Fréttin hefur verið uppfærð Slökkvistarf er enn í gangi.Brunavarnir Suðurnesja Slökkvistörf við varnargarðana.Landsnet
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Grindavík Slökkvilið Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Sjá meira