Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. nóvember 2024 19:14 Yfirstandandi eldgos er það sjötta á árinu, en það sjöunda að meðtöldu eldgosinu sem hófst þann 18. desember í fyrra. Vísir/Einar Deildarstjóri á Veðurstofu Íslands segir mögulegt að eldgosið vari í nokkrar vikur. Aldrei hafi hrauntunga flætt lengra til vesturs en sú sem hæfði bílastæði Bláa lónsins í dag. „Það er greinilega stanslaust flæði inn undir Svartsengiseldstöðina. Svo þegar þrýstingur er orðinn þannig, þá verður kvikuhlaup og eldgos,“ segir Kristín Jónsdóttir deildarstjóri á Veðurstofu Íslands. Hún ræddi stöðuna á eldstöðvunum í Kvöldfréttum. Þetta er ágætis staðsetning? „Þetta er dálítið týpískur staður miðað við fyrri gos og miðað við hvernig þessi kvikugangur er. Og auðvitað er hann heppilegur þegar við hugsum til Grindavíkur til dæmis,“ segir Kristín. Hún segir langa hraunrennslið sem myndaðist í dag er hraun flæddi til vesturs svipa til eldgossins í byrjun febrúar. „Þá myndast mjög löng hraunrás og auðvitað er hún óheppileg. Bæði hefur hún farið þarna yfir svæði sem er reyndar búið að verja mjög vel, þar sem þessi hitaveitulögn er. “ Hraunflæðið haldi áfram en vonir séu bundnar við að varnargarðarnir haldi. „Við höfum aldrei fengið svona langa hraunrás til vesturs.“ Er ómögulegt að segja til um framhaldið? „Það hefur dregið úr þessu í dag. Það gæti hætt á næstu dögum en svo vitum við líka að jafnvel með lítið hraunflæði getur gosið í rauninni haldið áfram í nokkrar vikur. “ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Sjá meira
„Það er greinilega stanslaust flæði inn undir Svartsengiseldstöðina. Svo þegar þrýstingur er orðinn þannig, þá verður kvikuhlaup og eldgos,“ segir Kristín Jónsdóttir deildarstjóri á Veðurstofu Íslands. Hún ræddi stöðuna á eldstöðvunum í Kvöldfréttum. Þetta er ágætis staðsetning? „Þetta er dálítið týpískur staður miðað við fyrri gos og miðað við hvernig þessi kvikugangur er. Og auðvitað er hann heppilegur þegar við hugsum til Grindavíkur til dæmis,“ segir Kristín. Hún segir langa hraunrennslið sem myndaðist í dag er hraun flæddi til vesturs svipa til eldgossins í byrjun febrúar. „Þá myndast mjög löng hraunrás og auðvitað er hún óheppileg. Bæði hefur hún farið þarna yfir svæði sem er reyndar búið að verja mjög vel, þar sem þessi hitaveitulögn er. “ Hraunflæðið haldi áfram en vonir séu bundnar við að varnargarðarnir haldi. „Við höfum aldrei fengið svona langa hraunrás til vesturs.“ Er ómögulegt að segja til um framhaldið? „Það hefur dregið úr þessu í dag. Það gæti hætt á næstu dögum en svo vitum við líka að jafnvel með lítið hraunflæði getur gosið í rauninni haldið áfram í nokkrar vikur. “
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Fleiri fréttir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Fjöldi ökumanna stöðvaður í umferðinni Þingflokksformenn semja inn í nóttina Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Minnihluti verði að sætta sig við að hann sé ekki við völd Taldi ekki ástæðu til að kalla inn varamann á meðan hún fór í frí „Börnin útskrifast með bókstaf hjá okkur en tölur í framhaldsskóla“ Stór lögregluaðgerð í Laugardal Verði svo gott sem heimilislaus í Kópavogi Gæsluvarðhald frönsku konunnar framlengt Málþóf, hætta í umferðinni og umdeildur fáni Birna tekur sæti Áslaugar á þingi Afkomanda Trampe greifa hleypt inn í Alþingishúsið Hafnaði lægstu tilboðum í smíði brúa á Vestfjörðum Sjá meira