Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. nóvember 2024 19:14 Yfirstandandi eldgos er það sjötta á árinu, en það sjöunda að meðtöldu eldgosinu sem hófst þann 18. desember í fyrra. Vísir/Einar Deildarstjóri á Veðurstofu Íslands segir mögulegt að eldgosið vari í nokkrar vikur. Aldrei hafi hrauntunga flætt lengra til vesturs en sú sem hæfði bílastæði Bláa lónsins í dag. „Það er greinilega stanslaust flæði inn undir Svartsengiseldstöðina. Svo þegar þrýstingur er orðinn þannig, þá verður kvikuhlaup og eldgos,“ segir Kristín Jónsdóttir deildarstjóri á Veðurstofu Íslands. Hún ræddi stöðuna á eldstöðvunum í Kvöldfréttum. Þetta er ágætis staðsetning? „Þetta er dálítið týpískur staður miðað við fyrri gos og miðað við hvernig þessi kvikugangur er. Og auðvitað er hann heppilegur þegar við hugsum til Grindavíkur til dæmis,“ segir Kristín. Hún segir langa hraunrennslið sem myndaðist í dag er hraun flæddi til vesturs svipa til eldgossins í byrjun febrúar. „Þá myndast mjög löng hraunrás og auðvitað er hún óheppileg. Bæði hefur hún farið þarna yfir svæði sem er reyndar búið að verja mjög vel, þar sem þessi hitaveitulögn er. “ Hraunflæðið haldi áfram en vonir séu bundnar við að varnargarðarnir haldi. „Við höfum aldrei fengið svona langa hraunrás til vesturs.“ Er ómögulegt að segja til um framhaldið? „Það hefur dregið úr þessu í dag. Það gæti hætt á næstu dögum en svo vitum við líka að jafnvel með lítið hraunflæði getur gosið í rauninni haldið áfram í nokkrar vikur. “ Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira
„Það er greinilega stanslaust flæði inn undir Svartsengiseldstöðina. Svo þegar þrýstingur er orðinn þannig, þá verður kvikuhlaup og eldgos,“ segir Kristín Jónsdóttir deildarstjóri á Veðurstofu Íslands. Hún ræddi stöðuna á eldstöðvunum í Kvöldfréttum. Þetta er ágætis staðsetning? „Þetta er dálítið týpískur staður miðað við fyrri gos og miðað við hvernig þessi kvikugangur er. Og auðvitað er hann heppilegur þegar við hugsum til Grindavíkur til dæmis,“ segir Kristín. Hún segir langa hraunrennslið sem myndaðist í dag er hraun flæddi til vesturs svipa til eldgossins í byrjun febrúar. „Þá myndast mjög löng hraunrás og auðvitað er hún óheppileg. Bæði hefur hún farið þarna yfir svæði sem er reyndar búið að verja mjög vel, þar sem þessi hitaveitulögn er. “ Hraunflæðið haldi áfram en vonir séu bundnar við að varnargarðarnir haldi. „Við höfum aldrei fengið svona langa hraunrás til vesturs.“ Er ómögulegt að segja til um framhaldið? „Það hefur dregið úr þessu í dag. Það gæti hætt á næstu dögum en svo vitum við líka að jafnvel með lítið hraunflæði getur gosið í rauninni haldið áfram í nokkrar vikur. “
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Fleiri fréttir Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Sjá meira