UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2024 23:30 Alexander Isak komst ekki á blað í leiknum. Klikkaði á víti og svar mark ranglega dæmt af honum. Getty/Robbie Jay Barratt Knattspyrnusamband Evrópu hefur viðurkennt að dómarar í VAR-herberginu hafi gert mistök í leik í Þjóðadeildinni í gær. Mistökin skiptu reyndar litlu máli á endanum því Svíar unnu Aserbaídsjan 6-0 í þessum leik í C-deildinni. Viktor Gyökeres skoraði fernu í leiknum en Alexander Isak komst hins vegar ekki á blað. Framherji Newcastle klúðraði vítaspyrnu og skoraði líka mark sem var dæmt af með hjálp myndbandsdómaranna. @Sportbladet Sportbladet sendi UEFA fyrirspurn um málið og fékk þau svör að myndbandsdómararnir hafi þarna gert mistök. Það var reyndar augljós fyrir flesta nema þá. Myndbandsdómarnir teiknuðu rangstöðulínuna nefnilega á röngum stað. Isak var því réttstæður og líka mjög pirraður eftir leikinn því þetta var laglegt mark hjá honum. Isak fór upp hálfan völlinn áður en hann kom boltanum í netið og hélt að hann hefði skorað fjórða mark Svía. Markið var líka smá sárabót eftir vítaklúðrið fyrr í leiknum. Myndbandsdómararnir voru hins vegar á því að þetta hafi verið rangstaða og markið fékk ekki að standa. Það sáu þó þeir sem vildu að Isak var aldrei rangstæður. „Þetta svíður svolítið. Ég verð að viðurkenna það. Þeir teikna línuna á kolröngum stað og það er lélegt. Ég get sætt mig við atvik sem eru matsatriði og að fólk hafi misjafnar skoðanir. Þetta var ekkert slíkt. Þeir teiknuðu línuna bara á röngum stað,“ sagði Isak við Sportbladet eftir leikinn. Þjóðadeild karla í fótbolta Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Sjá meira
Mistökin skiptu reyndar litlu máli á endanum því Svíar unnu Aserbaídsjan 6-0 í þessum leik í C-deildinni. Viktor Gyökeres skoraði fernu í leiknum en Alexander Isak komst hins vegar ekki á blað. Framherji Newcastle klúðraði vítaspyrnu og skoraði líka mark sem var dæmt af með hjálp myndbandsdómaranna. @Sportbladet Sportbladet sendi UEFA fyrirspurn um málið og fékk þau svör að myndbandsdómararnir hafi þarna gert mistök. Það var reyndar augljós fyrir flesta nema þá. Myndbandsdómarnir teiknuðu rangstöðulínuna nefnilega á röngum stað. Isak var því réttstæður og líka mjög pirraður eftir leikinn því þetta var laglegt mark hjá honum. Isak fór upp hálfan völlinn áður en hann kom boltanum í netið og hélt að hann hefði skorað fjórða mark Svía. Markið var líka smá sárabót eftir vítaklúðrið fyrr í leiknum. Myndbandsdómararnir voru hins vegar á því að þetta hafi verið rangstaða og markið fékk ekki að standa. Það sáu þó þeir sem vildu að Isak var aldrei rangstæður. „Þetta svíður svolítið. Ég verð að viðurkenna það. Þeir teikna línuna á kolröngum stað og það er lélegt. Ég get sætt mig við atvik sem eru matsatriði og að fólk hafi misjafnar skoðanir. Þetta var ekkert slíkt. Þeir teiknuðu línuna bara á röngum stað,“ sagði Isak við Sportbladet eftir leikinn.
Þjóðadeild karla í fótbolta Sænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Fleiri fréttir Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Sjá meira