Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 20. nóvember 2024 06:47 Linda McMahon hefur verið ötull stuðningsmaður Trumps frá upphafi. Getty/Chip Somodevilla Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseti, hefur valið Lindu McMahon til að verða næsti menntamálaráðherra Bandaríkjanna. Mahon er milljarðamæringur og þekktust fyrir að vera einn af stofnendum World Wrestling Entertainment (WWE). McMahon hefur verið ötull stuðningsmaður Trump frá því að hann bauð sig fyrst fram til forseta árið 2016 og aflað milljónum dala fyrir framboð hans. Hún fer nú fyrir nefnd Trump sem undirbýr valdaskiptin vestanhafs. Í tilkynningu sinni sagði forsetinn verðandi að McMahon hefði staðið sig frábærlega og að sem menntamálaráðherra myndi hún vinna ötullega að því að innleiða val í öllum ríkjum Bandaríkjanna og valdefla foreldra til að taka bestu ákvörðunina fyrir fjölskylduna sína. Trump hefur heitið því að draga verulega úr afskiptum alríkisins af menntamálum og koma yfirráðum yfir þeim aftur í hendur ríkjanna. McMahon ku hafa greint frá því að hún hafi löngum haft áhuga á menntamálum og hafi á sínum tíma ætlað að verða kennari en það hafi dottið upp fyrir þegar hún gifti sig. Hún stofnaði WWE ásamt eiginmanni sínum, Vince McMahon, en hjónin hafa meðal annars verið sökuð um að hafa hylmt yfir kynferðisbrot starfsmanns WWE gegn ungum drengjum. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
McMahon hefur verið ötull stuðningsmaður Trump frá því að hann bauð sig fyrst fram til forseta árið 2016 og aflað milljónum dala fyrir framboð hans. Hún fer nú fyrir nefnd Trump sem undirbýr valdaskiptin vestanhafs. Í tilkynningu sinni sagði forsetinn verðandi að McMahon hefði staðið sig frábærlega og að sem menntamálaráðherra myndi hún vinna ötullega að því að innleiða val í öllum ríkjum Bandaríkjanna og valdefla foreldra til að taka bestu ákvörðunina fyrir fjölskylduna sína. Trump hefur heitið því að draga verulega úr afskiptum alríkisins af menntamálum og koma yfirráðum yfir þeim aftur í hendur ríkjanna. McMahon ku hafa greint frá því að hún hafi löngum haft áhuga á menntamálum og hafi á sínum tíma ætlað að verða kennari en það hafi dottið upp fyrir þegar hún gifti sig. Hún stofnaði WWE ásamt eiginmanni sínum, Vince McMahon, en hjónin hafa meðal annars verið sökuð um að hafa hylmt yfir kynferðisbrot starfsmanns WWE gegn ungum drengjum.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Donald Trump Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Fleiri fréttir Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent