Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2024 22:45 Andres Iniesta ætlar að mæta á leik FC Helsingör annað kvöld. Liðið er þá á heimavelli í sextándu umferð dönsku C-deildarinnar. Getty/Hiroki Watanabe Spænska knattspyrnugoðsögnin Andres Iniesta er orðinn eigandi fótboltafélags. Það sem meira er að félagið sem um ræðir er í Danmörku. Iniesta hefur gengið frá kaupunum á danska félaginu FC Helsingör. Helsingör spilar í dönsku þriðju deildinni. „Ég vil þróa áfram og betrum bæta félagið,“ sagði hinn fertugi Iniesta. Aftonbladet segir frá. Hann mætir á völlinn annað kvöld þegar FC Helsingör tekur á móti Ishöj. Fyrirtæki i eigu Iniesta hefur fjárfest í hlutum í danska fótboltafélaginu „Það sem ég hef séð er allt mjög jákvætt. Ég er því fullur bjartsýni þegar ég gerist hluteigandi í félaginu. Ég vil líka nýta mér mikla reynslu mína úr mörgum menningarheimum,“ sagði Iniesta. Iniesta endaði feril sinn í Japan og á Arabíuskaganum en frægastur er hann fyrir mögnuð ár sín með Barceona og spænska landsliðinu. Iniesta var í aðalhlutverki í spænska liðinu sem vann þrjú stórmót í röð; EM 2008, HM 2010 og EM 2012. Hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik HM í Suður Afríku 2010. Iniesta setti skóna upp á hillu 9 október síðastliðinn en hann spilaði síðast með liði í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. FC Helsingör er sem stendur í sjöunda sæti í dönsku C-deildinni. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Danski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira
Iniesta hefur gengið frá kaupunum á danska félaginu FC Helsingör. Helsingör spilar í dönsku þriðju deildinni. „Ég vil þróa áfram og betrum bæta félagið,“ sagði hinn fertugi Iniesta. Aftonbladet segir frá. Hann mætir á völlinn annað kvöld þegar FC Helsingör tekur á móti Ishöj. Fyrirtæki i eigu Iniesta hefur fjárfest í hlutum í danska fótboltafélaginu „Það sem ég hef séð er allt mjög jákvætt. Ég er því fullur bjartsýni þegar ég gerist hluteigandi í félaginu. Ég vil líka nýta mér mikla reynslu mína úr mörgum menningarheimum,“ sagði Iniesta. Iniesta endaði feril sinn í Japan og á Arabíuskaganum en frægastur er hann fyrir mögnuð ár sín með Barceona og spænska landsliðinu. Iniesta var í aðalhlutverki í spænska liðinu sem vann þrjú stórmót í röð; EM 2008, HM 2010 og EM 2012. Hann skoraði sigurmarkið í úrslitaleik HM í Suður Afríku 2010. Iniesta setti skóna upp á hillu 9 október síðastliðinn en hann spilaði síðast með liði í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. FC Helsingör er sem stendur í sjöunda sæti í dönsku C-deildinni. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten)
Danski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Sjá meira