Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2024 19:42 Sveindís Jane Jónsdóttir fékk tækifæri í byrjunarliðinu hjá Wolfsburg í kvöld. Getty/Andrea Staccioli Landsliðskonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Amanada Andradóttir voru báðar í byrjunarliði liða sinna í Meistaradeildinni í kvöld. Sveindís Jane og félagar hennar í þýska liðinu Wolfsburg unnu 5-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. Sveindís byrjaði inn á en var tekin af velli á 56. mínútu í stöðunni 1-0. Þetta var fyrsti sigur Wolfsburg í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en liðið hafði tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á móti Lyn og Roma. Mörk Wolfsburg skoruðu þær Joelle Wedemeyer á 24. mínútu og Rebecka Blomqvist en sú síðarnefnda skoraði bæði á 63. og 78. mínútu. Fjórða markið skoraði síðan Blomqvist í uppbótatímanum og innsiglaði þar með þrennu sína. Þær voru ekki hættar og bættu við fimmta markinu á sjöundu mínútu uppbótatímans sem Vivien Endemann skoraði. Amanda og félagar í hollenska liðinu Twente töpuðu stórt á útivelli á móti Real Madrid. Real Madrid vann leikinn 7-0 eftir að hafa verið 2-0 yfir i hálfleik. Twente var með einn sigur og eitt tap fyrir leikinn en Real Madrid er nú með tvo sigra í fyrstu þremur leikjum sínum. Mörk Real Madrid skoruðu þær Maria Mendez (2 mörk), Oihane Hernandez, Caroline Weir, Signe Bruun, Naomie Feller og Carla Camacho. Amanda spilaði fyrstu 83 mínúturnar í leiknum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira
Sveindís Jane og félagar hennar í þýska liðinu Wolfsburg unnu 5-0 sigur á Galatasaray í Tyrklandi. Sveindís byrjaði inn á en var tekin af velli á 56. mínútu í stöðunni 1-0. Þetta var fyrsti sigur Wolfsburg í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en liðið hafði tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á móti Lyn og Roma. Mörk Wolfsburg skoruðu þær Joelle Wedemeyer á 24. mínútu og Rebecka Blomqvist en sú síðarnefnda skoraði bæði á 63. og 78. mínútu. Fjórða markið skoraði síðan Blomqvist í uppbótatímanum og innsiglaði þar með þrennu sína. Þær voru ekki hættar og bættu við fimmta markinu á sjöundu mínútu uppbótatímans sem Vivien Endemann skoraði. Amanda og félagar í hollenska liðinu Twente töpuðu stórt á útivelli á móti Real Madrid. Real Madrid vann leikinn 7-0 eftir að hafa verið 2-0 yfir i hálfleik. Twente var með einn sigur og eitt tap fyrir leikinn en Real Madrid er nú með tvo sigra í fyrstu þremur leikjum sínum. Mörk Real Madrid skoruðu þær Maria Mendez (2 mörk), Oihane Hernandez, Caroline Weir, Signe Bruun, Naomie Feller og Carla Camacho. Amanda spilaði fyrstu 83 mínúturnar í leiknum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Sjá meira