Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2024 22:31 Nikola Vasic varð markakóngur í sænsku deildinni í ár en hann er án samnings og spilar ekki fótbolta næstu mánuði. Getty/Gabriele Maricchiolo Nikola Vasic varð markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar en liðsfélagi Hlyns Freys Karlssonar skoraði sautján mörk fyrir Brommapojkarna. Vasic skoraði tveimur mörkum meira en næsti maður sem var Isaac Kiese Thelin hjá Svíþjóðarmeisturum Malmö. Hann var fyrsti leikmaðurinn í sögu Brommapojkarna til að verða markakóngur sænsku deildarinnar. Brommapojkarna mætti einmitt Malmö í lokaumferðinni en Vasic fór meiddur af velli eftir aðeins 28 mínútur. Nú er komið í ljós að hann er með slitið krossband og missir því að stórum hluta næsta tímabils hið minnsta. Þessi 33 ára gamli framherji er að renna út á samning um áramótin og er nú í mikilli óvissu eftir þennan skelfilega endi á annars mjög góðri leiktíð. Vasic hefur spilað með Brommapojkarna frá 2022 en hann reyndi líka fyrir sér hjá ítalska félaginu Reggina auk þess að spila lengi í neðri deildunum í Svíþjóð. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten) Sænski boltinn Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Í beinni: Höttur - KR | Allt undir í bikarslag Körfubolti Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Enski boltinn Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár Formúla 1 Fleiri fréttir Sverrir og félagar að blanda sér í toppbaráttuna Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Birkir skoraði í svekkjandi tapi Brescia Hildur skoraði fyrsta markið fyrir Madrídinga Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Setti tvö og var bestur á vellinum Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Lokkur úr hári Maradona til sölu og metinn á margar milljónir Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Staða Bayern á toppnum styrktist Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Diljá með þrennu í bikarsigri Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Amanda skoraði og Glódís fór á toppinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Sjá meira
Vasic skoraði tveimur mörkum meira en næsti maður sem var Isaac Kiese Thelin hjá Svíþjóðarmeisturum Malmö. Hann var fyrsti leikmaðurinn í sögu Brommapojkarna til að verða markakóngur sænsku deildarinnar. Brommapojkarna mætti einmitt Malmö í lokaumferðinni en Vasic fór meiddur af velli eftir aðeins 28 mínútur. Nú er komið í ljós að hann er með slitið krossband og missir því að stórum hluta næsta tímabils hið minnsta. Þessi 33 ára gamli framherji er að renna út á samning um áramótin og er nú í mikilli óvissu eftir þennan skelfilega endi á annars mjög góðri leiktíð. Vasic hefur spilað með Brommapojkarna frá 2022 en hann reyndi líka fyrir sér hjá ítalska félaginu Reggina auk þess að spila lengi í neðri deildunum í Svíþjóð. View this post on Instagram A post shared by Radiosporten (@radiosporten)
Sænski boltinn Mest lesið Tók starfi í NBA eftir hvatningu frá íslenskum vinkonum Körfubolti Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íslenski boltinn Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi Enski boltinn Antonio búinn í aðgerð Enski boltinn Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Enski boltinn Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Fótbolti Í beinni: Höttur - KR | Allt undir í bikarslag Körfubolti Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Enski boltinn Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár Formúla 1 Fleiri fréttir Sverrir og félagar að blanda sér í toppbaráttuna Ótrúleg endurkoma hjá Chelsea eftir afar erfiða byrjun Birkir skoraði í svekkjandi tapi Brescia Hildur skoraði fyrsta markið fyrir Madrídinga Bournemouth og Leicester komu til baka á ævintýralegan hátt Dramatík þegar Arsenal gerði jafntefli á Craven Cottage Antonio búinn í aðgerð Setti tvö og var bestur á vellinum Áttundi sigur Alberts og félaga í röð Brestir í samstarfi Ratcliffe og Ashworth Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Íþróttastjórinn hættur hjá United eftir fimm mánuði í starfi LA Galaxy MLS-meistari í sjötta sinn Lokkur úr hári Maradona til sölu og metinn á margar milljónir Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Staða Bayern á toppnum styrktist Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Diljá með þrennu í bikarsigri Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Amanda skoraði og Glódís fór á toppinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Sjá meira