Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Atli Ísleifsson skrifar 14. nóvember 2024 16:31 Kosningafundar um utanríkis- , öryggis og varnarmál fer fram í Auðarsal í Veröld, húsi Vigdísar milli klukkan 17:00 og 18:30 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi. Í tilkynningu segir að Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Varðberg – samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, Stofnun Stjórnsýslufræða og Stjórnmála og Félag stjórnmálafræðinga standi að fundinum. „Á tímum mikilla breytinga og áskorana í alþjóðasamfélaginu er mikilvægt að kjósendur fái skýra mynd af stefnu flokkanna í utanríkis-, varnar- og öryggismálum. Á fundinum munu fulltrúar þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram í öllum kjördæmum í komandi kosningum taka þátt í pallborðs- umræðum og ræða stefnu sína í utanríkis-, öryggis- og varnarmálum," segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Fulltrúar flokkanna í pallborðsumræðum Arnar Þór Jónsson, oddviti Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi Eyjólfur Ármannsson, oddviti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi Hanna Katrín Friðriksson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður Jóhann Friðrik Friðriksson, í 3. sæti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, Logi Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi Gísli Rafn Ólafsson, í 2. sæti Pírata í Suðvesturkjördæmi Gunnar Smári Egilsson, oddviti Sósíalista í Reykjavíkurkjördæmi norður Rósa Björk Brynjólfsdóttir, í 2. sæti VG í Reykjavíkurkjördæmi norður Sigríður Á. Andersen, oddviti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, í 2. sæti Sjálfstæðisflokks í Suðvesturkjördæmi Fundarstjórar Bogi Ágústsson, frétta- og dagskrárgerðarmaður RÚV, og Rakel Þorbergsdóttir, fyrrverandi fréttastjóri RÚV Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Sjá meira
Í tilkynningu segir að Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, Varðberg – samtök um vestræna samvinnu og alþjóðamál, Stofnun Stjórnsýslufræða og Stjórnmála og Félag stjórnmálafræðinga standi að fundinum. „Á tímum mikilla breytinga og áskorana í alþjóðasamfélaginu er mikilvægt að kjósendur fái skýra mynd af stefnu flokkanna í utanríkis-, varnar- og öryggismálum. Á fundinum munu fulltrúar þeirra stjórnmálaflokka sem bjóða fram í öllum kjördæmum í komandi kosningum taka þátt í pallborðs- umræðum og ræða stefnu sína í utanríkis-, öryggis- og varnarmálum," segir í tilkynningunni. Hægt er að fylgjast með fundinum í spilaranum að neðan. Fulltrúar flokkanna í pallborðsumræðum Arnar Þór Jónsson, oddviti Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi Eyjólfur Ármannsson, oddviti Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi Hanna Katrín Friðriksson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður Jóhann Friðrik Friðriksson, í 3. sæti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, Logi Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi Gísli Rafn Ólafsson, í 2. sæti Pírata í Suðvesturkjördæmi Gunnar Smári Egilsson, oddviti Sósíalista í Reykjavíkurkjördæmi norður Rósa Björk Brynjólfsdóttir, í 2. sæti VG í Reykjavíkurkjördæmi norður Sigríður Á. Andersen, oddviti Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, í 2. sæti Sjálfstæðisflokks í Suðvesturkjördæmi Fundarstjórar Bogi Ágústsson, frétta- og dagskrárgerðarmaður RÚV, og Rakel Þorbergsdóttir, fyrrverandi fréttastjóri RÚV
Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Sjá meira