Sædís í stuði með meisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2024 12:59 Sædís Rún Heiðarsdóttir er að gera flotta hluti með besta liði Noregs. Getty/Marius Simensen Íslenska landsliðskonan Sædís Rún Heiðarsdóttir var í stuði með nýkrýndum Noregsmeisturum Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en bakvörðurinn var bæði með mark og stoðsendingu í góðum sigri. Vålerenga var búið að tryggja sér titilinn fyrir nokkru síðan en liðið vann þarna 3-1 útisigur á Arna-Björnar. Sædís Rún kom Vålerenga í 1-0 eftir aðeins fimm mínútna leik og ellefu mínútum síðar hafði Mawa Sesay bætt við marki. Fyrirliðinn Olaug Tvedten lagði upp bæði mörkin. Leikmenn Arna-Björnar minnkuðu muninn í 2-1 á 57. mínútu en hin sextán ára gamla Tomine Enger gulltryggði sigur Vålerenga með þriðja markinu níu mínútum fyrir leikslok. Markið kom með skalla eftir stoðsendingu frá Sædísi sem var því bæði með mark og stoðsendingu í dag. Sædís Rún er komin með þrjú mörk og sex stoðsendingar á þessu tímabili en þetta er hennar fyrsta tímabil sem atvinnumaður. Lilleström gerði á sama tíma 1-1 jafntefli við Åsane. Ásdís Karen Halldórsdóttir lagði upp jöfnunarmark Lilleström fyrir liðsfélaga sinn Mille Christensen. Selma Sól Magnusdóttir og félegar hennar í Rosenborg töpuðu 3-1 á móti Brann. Selma var í byrjunarliðinu en fór af velli á 82. mínútu. Lilleström hoppaði upp fyrir Rosenborg og upp í þriðja sæti eftir þessi úrslit í dag. Norski boltinn Mest lesið Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Sport „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Enski boltinn Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Sport Í beinni: Crystal Palace - Man. City | City komið á beinu brautina? Enski boltinn Fleiri fréttir Diljá með þrennu í bikarsigri Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Amanda skoraði og Glódís fór á toppinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Í beinni: Real Betis - Barcelona | Barca ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Í beinni: Crystal Palace - Man. City | City komið á beinu brautina? Jón Dagur tekinn af velli í hálfleik Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Atalanta á toppinn Hákon skoraði í sigri Lille Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Aðeins 1899 eintök í boði af nýja afmælisbúningi AC Milan Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Glódís í 41. sæti í heiminum Rafa Benítez hefur áhuga á því að taka við norska landsliðinu Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Ísland með eitt yngsta liðið í Evrópu „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Sjá meira
Vålerenga var búið að tryggja sér titilinn fyrir nokkru síðan en liðið vann þarna 3-1 útisigur á Arna-Björnar. Sædís Rún kom Vålerenga í 1-0 eftir aðeins fimm mínútna leik og ellefu mínútum síðar hafði Mawa Sesay bætt við marki. Fyrirliðinn Olaug Tvedten lagði upp bæði mörkin. Leikmenn Arna-Björnar minnkuðu muninn í 2-1 á 57. mínútu en hin sextán ára gamla Tomine Enger gulltryggði sigur Vålerenga með þriðja markinu níu mínútum fyrir leikslok. Markið kom með skalla eftir stoðsendingu frá Sædísi sem var því bæði með mark og stoðsendingu í dag. Sædís Rún er komin með þrjú mörk og sex stoðsendingar á þessu tímabili en þetta er hennar fyrsta tímabil sem atvinnumaður. Lilleström gerði á sama tíma 1-1 jafntefli við Åsane. Ásdís Karen Halldórsdóttir lagði upp jöfnunarmark Lilleström fyrir liðsfélaga sinn Mille Christensen. Selma Sól Magnusdóttir og félegar hennar í Rosenborg töpuðu 3-1 á móti Brann. Selma var í byrjunarliðinu en fór af velli á 82. mínútu. Lilleström hoppaði upp fyrir Rosenborg og upp í þriðja sæti eftir þessi úrslit í dag.
Norski boltinn Mest lesið Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Enski boltinn Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Enski boltinn Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Íslenski boltinn Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Enski boltinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Sport „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Íslenski boltinn „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Enski boltinn Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Sport Í beinni: Crystal Palace - Man. City | City komið á beinu brautina? Enski boltinn Fleiri fréttir Diljá með þrennu í bikarsigri Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Amanda skoraði og Glódís fór á toppinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Í beinni: Real Betis - Barcelona | Barca ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Í beinni: Crystal Palace - Man. City | City komið á beinu brautina? Jón Dagur tekinn af velli í hálfleik Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Atalanta á toppinn Hákon skoraði í sigri Lille Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Aðeins 1899 eintök í boði af nýja afmælisbúningi AC Milan Mourinho svaraði Guardiola: Ég vann mína þrjá titla drengilega Glódís í 41. sæti í heiminum Rafa Benítez hefur áhuga á því að taka við norska landsliðinu Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Ísland með eitt yngsta liðið í Evrópu „Held að þetta sé ekki algengt á Íslandi“ United fjölskyldan syrgir Kath Phipps en hún þjónaði félaginu í 55 ár Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Þriðji stóri heimasigur Bournemouth á tímabilinu Sjá meira