Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. nóvember 2024 08:02 Pau Cubarsi var val merktur í andlitinu eftir gærkvöldið. @fcbarcelona Barcelona vann góðan útisigur í Meistaradeildinni í fótbolta í gærkvöldi en einn leikmaður liðsins er vel merktur eftir kvöldið í Belgrad. Barcelona skoraði fimm mörk hjá Rauðu Stjörnunni og er með níu stig af tólf mögulegum eftir fjórar fyrstu umferðirnar. Liverpool er efst með 12 stig en svo eru fjögur félög einu stigi á undan Barcelona. Hinn sautján ára gamli Pau Cubarsi fór ansi illa út úr því þegar sparkað var í andlit hans í leiknum. Atvikið gerðist eftir rúmlega klukkutíma leik en Cubarsi var skipt af velli á 67. mínútu þegar staðan var 4-1. Hansi Flick, stjóri Barcelona, sagði frá því eftir leikinn að læknar þurftu að sauma sautján spor í andlit Cubarsi. Hann fékk þarna takkana í andlitið sem skáru hann á mörgum stöðum á andlitinu. Barcelona gerði sér mat úr þessu á samfélagsmiðlum með undirskriftinni „allt fyrir Barça“. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Enski boltinn Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Fótbolti Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Sport Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Körfubolti Dagskráin í dag: Síðasti formúlukappaksturinn og þriðji þáttur Kanans Sport Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Handbolti Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Staða Bayern á toppnum styrktist Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Diljá með þrennu í bikarsigri Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Amanda skoraði og Glódís fór á toppinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Í beinni: Real Betis - Barcelona | Barca ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Jón Dagur tekinn af velli í hálfleik Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Atalanta á toppinn Hákon skoraði í sigri Lille Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Sjá meira
Barcelona skoraði fimm mörk hjá Rauðu Stjörnunni og er með níu stig af tólf mögulegum eftir fjórar fyrstu umferðirnar. Liverpool er efst með 12 stig en svo eru fjögur félög einu stigi á undan Barcelona. Hinn sautján ára gamli Pau Cubarsi fór ansi illa út úr því þegar sparkað var í andlit hans í leiknum. Atvikið gerðist eftir rúmlega klukkutíma leik en Cubarsi var skipt af velli á 67. mínútu þegar staðan var 4-1. Hansi Flick, stjóri Barcelona, sagði frá því eftir leikinn að læknar þurftu að sauma sautján spor í andlit Cubarsi. Hann fékk þarna takkana í andlitið sem skáru hann á mörgum stöðum á andlitinu. Barcelona gerði sér mat úr þessu á samfélagsmiðlum með undirskriftinni „allt fyrir Barça“. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Spænski boltinn Mest lesið Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Enski boltinn Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Fótbolti Vitor vann úrvalsdeildina í pílukasti Sport Öll hin úrvalsdeildarliðin fóru örugglega áfram Körfubolti Dagskráin í dag: Síðasti formúlukappaksturinn og þriðji þáttur Kanans Sport Elvar rekinn af velli er Melsungen endurheimti efsta sætið Handbolti Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Íslenski boltinn Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Enski boltinn Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Fótbolti Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk framlengdan samning hjá Malmö eftir þrennuna Mbappé á skotskónum og Real Madrid getur tekið toppsætið af Barcelona Eddie Howe biður stuðningsmenn Newcastle afsökunar Forest aftur á sigurbraut en United tapað tveimur í röð Júlíus tryggði Fredrikstad bikarmeistaratitilinn Jón Daði aftur utan hóps og ólíklegt talið að hann verði áfram hjá Wrexham Michail Antonio lenti í alvarlegu bílslysi Frábært gengi Brentford á heimavelli heldur áfram City kom tvisvar til baka á Selhurst Park Staða Bayern á toppnum styrktist Skoraði mínútu eftir að hún kom inn á Diljá með þrennu í bikarsigri Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Amanda skoraði og Glódís fór á toppinn Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Í beinni: Real Betis - Barcelona | Barca ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Jón Dagur tekinn af velli í hálfleik Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Atalanta á toppinn Hákon skoraði í sigri Lille Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Sjá meira