Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 14:01 José Mourinho og Damien Duff halda enn sambandi rúmum tveimur áratugum eftir að leiðir þeirra skildust hjá Chelsea. getty / fotojet Damien Duff stýrði liði Shelbourne til fyrsta deildarmeistaratitilsins á Írlandi í 18 ár. Hann sótti innblástur til tíma síns sem leikmanns undir José Mourinho, sem sendi liðinu myndskilaboð fyrir leik og hvatti þá til sigurs. Shelbourne varð deildarmeistari í fyrsta sinn síðan 2004 með 1-0 sigri gegn Derry City. Harry Wood skoraði eina mark leiksins á 85. mínútu þegar hann fylgdi eftir aukaspyrnu sem markmaðurinn varði. Damien Duff tók við liðinu eftir tímabilið 2021 þegar það komst upp í efstu deild. Á fyrsta tímabilinu endaði Shelbourne í 7. sæti, svo 4. sæti áður en titlinum var hampað í ár. Shamrock Rovers, sem hefur komið hingað til lands síðustu tvö sumur og keppt við Breiðablik og Víking, hafði unnið írsku deildina fjögur ár í röð á undan. Damien Duff var á sínum tíma leikmaður Chelsea frá 2003-2006 undir José Mourinho, saman unnu þeir tvo Englandsmeistaratitla.Mike Egerton - PA Images via Getty Images „Ég reyni og við höfum reynt að byggja upp sama hugarfar og hann gerði, við gegn heiminum. Það væri galið að nýta ekki það sem ég lærði af honum. Alla vikuna reyndi ég að veita liðinu innblástur, svo á fundinum fyrir leik fengu strákarnir að myndskilaboð sem José sendi þeim. Hann útskyrði hvað þyrfti til að vinna titil sem lið, ekki sem einstaklingar. Þeim fannst þetta magnað. Myndbandið var sýnt bara tveimur tímum fyrir leik,“ sagði Duff og greindi einnig frá því að hann hafi reynt að hringja í Mourinho í fagnaðarlátunum inni í klefa eftir leik, en ekki fengið svar. Damien Duff reyndi að ná aftur á Mourinho eftir leik en fékk ekki svar. Stephen McCarthy/Sportsfile via Getty Images Írland Fótbolti Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira
Shelbourne varð deildarmeistari í fyrsta sinn síðan 2004 með 1-0 sigri gegn Derry City. Harry Wood skoraði eina mark leiksins á 85. mínútu þegar hann fylgdi eftir aukaspyrnu sem markmaðurinn varði. Damien Duff tók við liðinu eftir tímabilið 2021 þegar það komst upp í efstu deild. Á fyrsta tímabilinu endaði Shelbourne í 7. sæti, svo 4. sæti áður en titlinum var hampað í ár. Shamrock Rovers, sem hefur komið hingað til lands síðustu tvö sumur og keppt við Breiðablik og Víking, hafði unnið írsku deildina fjögur ár í röð á undan. Damien Duff var á sínum tíma leikmaður Chelsea frá 2003-2006 undir José Mourinho, saman unnu þeir tvo Englandsmeistaratitla.Mike Egerton - PA Images via Getty Images „Ég reyni og við höfum reynt að byggja upp sama hugarfar og hann gerði, við gegn heiminum. Það væri galið að nýta ekki það sem ég lærði af honum. Alla vikuna reyndi ég að veita liðinu innblástur, svo á fundinum fyrir leik fengu strákarnir að myndskilaboð sem José sendi þeim. Hann útskyrði hvað þyrfti til að vinna titil sem lið, ekki sem einstaklingar. Þeim fannst þetta magnað. Myndbandið var sýnt bara tveimur tímum fyrir leik,“ sagði Duff og greindi einnig frá því að hann hafi reynt að hringja í Mourinho í fagnaðarlátunum inni í klefa eftir leik, en ekki fengið svar. Damien Duff reyndi að ná aftur á Mourinho eftir leik en fékk ekki svar. Stephen McCarthy/Sportsfile via Getty Images
Írland Fótbolti Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Fleiri fréttir Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Sjá meira