Diljá skoraði í bikar og Daníel lék fyrir meistarana Sindri Sverrisson skrifar 2. nóvember 2024 16:09 Diljá Ýr Zomers skoraði í Hollandi í dag. @ohlwomen Hinn 18 ára gamli Daníel Tristan Guðjohnsen lék í dag sínar fyrstu mínútur á þessari leiktíð fyrir nýkrýnda meistara Malmö, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Daníel kom inn á undir lok leiks þegar Malmö mætti Hammarby á útivelli, en liðin gerðu 2-2 jafntefli, í slag tveggja efstu liða delidarinnar. Malmö heldur því áfram átta stiga forskoti á toppnum, fyrir lokaumferðina um næstu helgi. Eggert Aron Guðmundsson og Andri Fannar Baldursson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann 1-0 heimasigur gegn Västerås. Andri lék allan leikinn og Eggert fram á 58. mínútu, en sigurmarkið skoraði Rami Kaib í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Með sigrinum komst Elfsborg upp um tvö sæti, að minnsta kosti tímabundið og er í 6. sæti með 44 stig. Västerås er neðst og var fallið fyrir leiki dagsins. Einnig er leikið í sænsku kvennadeildinni í dag og skoraði Hlín Eiríksdóttir sitt þrettánda mark á tímabilinu, eins og greint var frá fyrr í dag. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir voru svo í byrjunarliði Växjö sem tapaði 4-1 á heimavelli gegn Hammarby. Växjö er þó búið að bjarga sér frá falli og er í 10. sæti af 14 liðum með 27 stig eftir 25 leiki af 26. Diljá Ýr Zomers skoraði eitt marka OH Leuven sem vann öruggan 6-1 sigur gegn Herent í hollensku bikarkeppninni. Markið skoraði hún með skalla í fyrri hálfleik þegar hún kom Leuven í 2-0. Loks var Sædís Rún Heiðarsdóttir í liði Noregsmeistara Vålerenga sem þrátt fyrir að hafa þegar tryggt sér titilinn slaka ekkert á og unnu Brann á útivelli, 2-1. Sædís lék fram á 61. mínútu en fór af velli skömmu eftir að Vålerenga hafði komist í 2-1. Sænski boltinn Hollenski boltinn Norski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Lille | Hákon Arnar byrjar á Anfield Fótbolti Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeirra á milli“ Handbolti Fleiri fréttir Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Í beinni: Benfica - Barcelona | Fara Börsungar á toppinn? Í beinni: Liverpool - Lille | Hákon Arnar byrjar á Anfield Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Sjá meira
Daníel kom inn á undir lok leiks þegar Malmö mætti Hammarby á útivelli, en liðin gerðu 2-2 jafntefli, í slag tveggja efstu liða delidarinnar. Malmö heldur því áfram átta stiga forskoti á toppnum, fyrir lokaumferðina um næstu helgi. Eggert Aron Guðmundsson og Andri Fannar Baldursson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann 1-0 heimasigur gegn Västerås. Andri lék allan leikinn og Eggert fram á 58. mínútu, en sigurmarkið skoraði Rami Kaib í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Með sigrinum komst Elfsborg upp um tvö sæti, að minnsta kosti tímabundið og er í 6. sæti með 44 stig. Västerås er neðst og var fallið fyrir leiki dagsins. Einnig er leikið í sænsku kvennadeildinni í dag og skoraði Hlín Eiríksdóttir sitt þrettánda mark á tímabilinu, eins og greint var frá fyrr í dag. Bryndís Arna Níelsdóttir og Þórdís Elva Ágústsdóttir voru svo í byrjunarliði Växjö sem tapaði 4-1 á heimavelli gegn Hammarby. Växjö er þó búið að bjarga sér frá falli og er í 10. sæti af 14 liðum með 27 stig eftir 25 leiki af 26. Diljá Ýr Zomers skoraði eitt marka OH Leuven sem vann öruggan 6-1 sigur gegn Herent í hollensku bikarkeppninni. Markið skoraði hún með skalla í fyrri hálfleik þegar hún kom Leuven í 2-0. Loks var Sædís Rún Heiðarsdóttir í liði Noregsmeistara Vålerenga sem þrátt fyrir að hafa þegar tryggt sér titilinn slaka ekkert á og unnu Brann á útivelli, 2-1. Sædís lék fram á 61. mínútu en fór af velli skömmu eftir að Vålerenga hafði komist í 2-1.
Sænski boltinn Hollenski boltinn Norski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb Handbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Lille | Hákon Arnar byrjar á Anfield Fótbolti Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Handbolti Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeirra á milli“ Handbolti Fleiri fréttir Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Í beinni: Benfica - Barcelona | Fara Börsungar á toppinn? Í beinni: Liverpool - Lille | Hákon Arnar byrjar á Anfield Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Forseta FIFA boðið á innsetningu Donald Trump Solskjær: Lét mig vinna launalaust Þróttur fær aðra úr Árbænum Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Mbappé með slæmar fréttir fyrir mótherja Real Madrid Arnar fer með Ísland til Skotlands Sölvi tekinn við Víkingum með Viktor og Aron til aðstoðar Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Elísabet tekin við Belgum Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Neymar á heimleið? „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Sjá meira