Sjáðu frábært mark Hlínar sem berst um gullskó Sindri Sverrisson skrifar 2. nóvember 2024 13:59 Hlín Eiríksdóttir fagnar með samherjum sínum eftir markið frábæra í dag. Viaplay Landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hefur raðað inn mörkum fyrir Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í ár og hún skoraði frábært mark gegn Djurgården í dag. Hlín skoraði fyrsta markið í 3-1 sigri Kristianstad í dag, á 53. mínútu leiksins, þegar hún lék á tvo varnarmenn Djurgården og þrumaði svo í markið frá vítateigslínunni. Markið má sjá hér að neðan. Eiriksdottir spräcker nollan för @KDFF1998 mot Djurgården ⚽️ pic.twitter.com/HJUBZW7z4d— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) November 2, 2024 Djurgården tókst að jafna en Guðný Árnadóttir lagði upp annað mark Kristanstad á 79. mínútu, fyrir Tildu Persson, og Mathilde Janzen skoraði svo lokamarkið úr víti í uppbótartíma. Auk Guðnýjar og Hlínar var Katla Tryggvadóttir á sínum stað í byrjunarliði Kristianstad og lék fram á 84. mínútu. Hlín hefur nú skorað þrettán mörk á tímabilinu fyrir Kristianstad og er langmarkahæst í liðinu. Hún er ásamt Oliviu Holdt úr Rosengård í 3.-4. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar, með 13 mörk. Efst er Cathinka Tandberg, sem nú spilar með Hammarby, með samtals 15 mörk og Momoko Tanikawa úr Rosengård er með 14 mörk. Keppinautar Hlínar eiga leik til góða nú um helgina en lokaumferð deildarinnar er svo næsta laugardag. Rosengård hefur þegar tryggt sér sænska meistaratitilinn og það er einnig þegar orðið ljóst að Kristianstad endar í 4. sæti. Sænski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Hlín skoraði fyrsta markið í 3-1 sigri Kristianstad í dag, á 53. mínútu leiksins, þegar hún lék á tvo varnarmenn Djurgården og þrumaði svo í markið frá vítateigslínunni. Markið má sjá hér að neðan. Eiriksdottir spräcker nollan för @KDFF1998 mot Djurgården ⚽️ pic.twitter.com/HJUBZW7z4d— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) November 2, 2024 Djurgården tókst að jafna en Guðný Árnadóttir lagði upp annað mark Kristanstad á 79. mínútu, fyrir Tildu Persson, og Mathilde Janzen skoraði svo lokamarkið úr víti í uppbótartíma. Auk Guðnýjar og Hlínar var Katla Tryggvadóttir á sínum stað í byrjunarliði Kristianstad og lék fram á 84. mínútu. Hlín hefur nú skorað þrettán mörk á tímabilinu fyrir Kristianstad og er langmarkahæst í liðinu. Hún er ásamt Oliviu Holdt úr Rosengård í 3.-4. sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar, með 13 mörk. Efst er Cathinka Tandberg, sem nú spilar með Hammarby, með samtals 15 mörk og Momoko Tanikawa úr Rosengård er með 14 mörk. Keppinautar Hlínar eiga leik til góða nú um helgina en lokaumferð deildarinnar er svo næsta laugardag. Rosengård hefur þegar tryggt sér sænska meistaratitilinn og það er einnig þegar orðið ljóst að Kristianstad endar í 4. sæti.
Sænski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn