Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2024 10:32 Þau hjónin þurftu að hreinsa nánast allt út úr eigninni. Þau Jóhanna Guðný Gylfadóttir og Þorgils Sigvaldason fjárfestu í einbýlishúsi í Kórahverfinu í Kópavoginum árið 2017. Eftir að hafa búið í húsinu í nokkur ár kom í ljós nánast altjón á eigninni sökum myglu. Allir veggir, gluggar og þak var myglað og því var að hreinsa út mörg tonn af efni. Allir gluggar láku og úr varð verkefni sem þau hjónin sáu aldrei fyrir en planið var að flytja inn og gera lítið fyrir eignina fyrstu árin. Til að byrja með héldu þau að það þyrfti að skipta um alla glugga í húsinu og allt gólfefni. En þegar sú vinna fór af stað kom í ljós að raki væri í öllum veggjum í húsinu. Ástandið var það slæmt að þau hjónin þurftu að flytja út úr eigninni. Fjallað var um málið í síðasta þætti af Gulla Byggi á Stöð 2. Þau Jóhanna og Þorgils þurftu að ráðast í margra milljóna framkvæmdir og gjörbreyta eigninni. Þau leituðu réttar síns en að lokum töpuðu dómsmáli við seljendur hússins en þau segja að það hafi í raun verið ónýtt fimmtán árum eftir byggingu. Hér að neðan má sjá sögu þeirra en þeir sem vilja sjá hvernig til tókst við breytinguna á húsinu geta horft á þáttinn í heild sinni í frelsiskerfi Stöðvar 2 eða á Stöð 2+. Klippa: Keyptu það myglað hús að hreinsa þurfti allt út að skipta um þak Gulli byggir Hús og heimili Kópavogur Mygla Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira
Allir veggir, gluggar og þak var myglað og því var að hreinsa út mörg tonn af efni. Allir gluggar láku og úr varð verkefni sem þau hjónin sáu aldrei fyrir en planið var að flytja inn og gera lítið fyrir eignina fyrstu árin. Til að byrja með héldu þau að það þyrfti að skipta um alla glugga í húsinu og allt gólfefni. En þegar sú vinna fór af stað kom í ljós að raki væri í öllum veggjum í húsinu. Ástandið var það slæmt að þau hjónin þurftu að flytja út úr eigninni. Fjallað var um málið í síðasta þætti af Gulla Byggi á Stöð 2. Þau Jóhanna og Þorgils þurftu að ráðast í margra milljóna framkvæmdir og gjörbreyta eigninni. Þau leituðu réttar síns en að lokum töpuðu dómsmáli við seljendur hússins en þau segja að það hafi í raun verið ónýtt fimmtán árum eftir byggingu. Hér að neðan má sjá sögu þeirra en þeir sem vilja sjá hvernig til tókst við breytinguna á húsinu geta horft á þáttinn í heild sinni í frelsiskerfi Stöðvar 2 eða á Stöð 2+. Klippa: Keyptu það myglað hús að hreinsa þurfti allt út að skipta um þak
Gulli byggir Hús og heimili Kópavogur Mygla Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fleiri fréttir Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Sjá meira