Listi Framsóknar í Suðurkjördæmi samþykktur Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 16:00 Halla Hrund og Sigurður Ingi skipa efstu sætin tvö. Framsóknarflokkurinn Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri Orkustofnunar skipar fyrsta sæti lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi. Í öðru sæti er Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins og starfandi fjármála- og innviðaráðherra. Jóhann Friðrik Friðriksson alþingismaður er í þriðja sæti. Í fjórða sæti er Fida Abu Libdeh, orku- og umhverfistæknifræðingur og í fimmta sæti er Sigurður E. Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi. Kjördæmissamband Framsóknar í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi á fjölmennu kjördæmisþingi á Hótel Örk í Hveragerði í dag. ,,Ég er stoltur yfir sterkum lista Suðurkjördæmis með öflugu fólki sem er fjölbreyttur með sterkri liðsheild og var samþykktur á kjördæmisþingi Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi. Framsókn er tilbúin til að takast á við áskoranir og halda áfram að vinna að lausnum sem bæta samfélagið. Hlakka til næstu daga og vikna,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins. Halla Hrund segist taka við fyrsta sætinu full af auðmýkt og þakklæti. „Við verðum að passa uppá auðlindir okkar, eignarhald þeirra og ábyrga nýtingu fyrir samfélög um allt land. Það er mitt stóra erindi í pólitík. Hjartað slær sömuleiðis ört fyrir landbúnað með nýsköpun og samvinnu að leiðarljósi,“ sagði Halla Hrund meðal annars í ræðu sinni. „Framsókn sem er í mínum huga holdgervingur hins dugmikla Íslendings, rödd skynsemi og seiglu á miðjunni sem hefur sýnt að getur unnið þvert á hagsmuni og pólitík. Það er akkúrat það sem við þurfum til sóknar og sátta í heimi þar sem átök og öfgar í umræðu eru sífellt algengari,“ segir Halla. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri Reykjavík Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og Innviðaráðherra Hrunamannahreppur Jóhann Friðrik Friðriksson alþingismaður og lýðheilsufræðingur Reykjanesbær Fida Abo Libdeh orku- og umhverfistæknifræðingur og frumkvöðull Reykjanesbær Sigurður E. Sigurjónsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Kirkjubæjarklaustur Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður Bæjarráðs & varaþingmaður Reykjanesbær Lilja Einarsdóttir hjúkrunarforstjóri Rangárþing eystra Geir Jón Þórisson fyrrverandi yfirlögregluþjónn Vestmannaeyjar Vilhjálmur R. Kristjánsson þjónustustjóri Grindavík Iða Marsibil Jónsóttir sveitarstjóri og varaþingmaður Grímsnes og Grafningshreppur Margrét Ingólfsdóttir kennari Sveitarfélagið Hornafjörður Anton Kristinn Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Suðurnesjabær Ellý Tómasdóttir forvarna- og bæjarfulltrúi, Árborg Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri Vík í Mýrdal Ingibjörg Ingvadóttir lögmaður og háskólakennari Þorlákshöfn Hafdís Ásgeirsdóttir deildarstjóri á leikskóla Rangárþingi ytra Jón K. Bragason Sigfússon matreiðslumeistari Bláskógabyggð Drífa Sigfúsdóttir heldri borgari Reykjanesbæ Eiríkur Vilhelm Sigurðsson sviðsstjóri Kömbum Rangárþingi ytra Silja Dögg Gunnarsdóttir viðskiptastjóri og fyrrverandi alþingismaður Reykjanesbær Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Í fjórða sæti er Fida Abu Libdeh, orku- og umhverfistæknifræðingur og í fimmta sæti er Sigurður E. Sigurjónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi. Kjördæmissamband Framsóknar í Suðurkjördæmi samþykkti framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi á fjölmennu kjördæmisþingi á Hótel Örk í Hveragerði í dag. ,,Ég er stoltur yfir sterkum lista Suðurkjördæmis með öflugu fólki sem er fjölbreyttur með sterkri liðsheild og var samþykktur á kjördæmisþingi Kjördæmissambands Framsóknarfélaganna í Suðurkjördæmi. Framsókn er tilbúin til að takast á við áskoranir og halda áfram að vinna að lausnum sem bæta samfélagið. Hlakka til næstu daga og vikna,“ sagði Sigurður Ingi Jóhannsson formaður flokksins. Halla Hrund segist taka við fyrsta sætinu full af auðmýkt og þakklæti. „Við verðum að passa uppá auðlindir okkar, eignarhald þeirra og ábyrga nýtingu fyrir samfélög um allt land. Það er mitt stóra erindi í pólitík. Hjartað slær sömuleiðis ört fyrir landbúnað með nýsköpun og samvinnu að leiðarljósi,“ sagði Halla Hrund meðal annars í ræðu sinni. „Framsókn sem er í mínum huga holdgervingur hins dugmikla Íslendings, rödd skynsemi og seiglu á miðjunni sem hefur sýnt að getur unnið þvert á hagsmuni og pólitík. Það er akkúrat það sem við þurfum til sóknar og sátta í heimi þar sem átök og öfgar í umræðu eru sífellt algengari,“ segir Halla. Listinn í heild sinni er eftirfarandi: Halla Hrund Logadóttir orkumálastjóri Reykjavík Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála- og Innviðaráðherra Hrunamannahreppur Jóhann Friðrik Friðriksson alþingismaður og lýðheilsufræðingur Reykjanesbær Fida Abo Libdeh orku- og umhverfistæknifræðingur og frumkvöðull Reykjanesbær Sigurður E. Sigurjónsson íþrótta- og æskulýðsfulltrúi Kirkjubæjarklaustur Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður Bæjarráðs & varaþingmaður Reykjanesbær Lilja Einarsdóttir hjúkrunarforstjóri Rangárþing eystra Geir Jón Þórisson fyrrverandi yfirlögregluþjónn Vestmannaeyjar Vilhjálmur R. Kristjánsson þjónustustjóri Grindavík Iða Marsibil Jónsóttir sveitarstjóri og varaþingmaður Grímsnes og Grafningshreppur Margrét Ingólfsdóttir kennari Sveitarfélagið Hornafjörður Anton Kristinn Guðmundsson, bæjarfulltrúi, Suðurnesjabær Ellý Tómasdóttir forvarna- og bæjarfulltrúi, Árborg Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri Vík í Mýrdal Ingibjörg Ingvadóttir lögmaður og háskólakennari Þorlákshöfn Hafdís Ásgeirsdóttir deildarstjóri á leikskóla Rangárþingi ytra Jón K. Bragason Sigfússon matreiðslumeistari Bláskógabyggð Drífa Sigfúsdóttir heldri borgari Reykjanesbæ Eiríkur Vilhelm Sigurðsson sviðsstjóri Kömbum Rangárþingi ytra Silja Dögg Gunnarsdóttir viðskiptastjóri og fyrrverandi alþingismaður Reykjanesbær
Framsóknarflokkurinn Suðurkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira