Séra Sindri Geir leiðir VG í Norðausturkjördæmi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. október 2024 13:13 Sindri Geir og Jóna Björg verma efstu sæti listans. Vinstri græn Sindri Geir Óskarsson sóknarprestur á Akureyri leiðir framboðslista Vinstri grænna í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember næstkomandi. Jóna Björg Hlöðversdóttir, bóndi í Þingeyjarsveit vermir annað sætið. Framboðslisti VG í kjördæminu var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Laugum í Reykjadal upp úr háegi í dag. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður og fyrrverandi matvælaráðherra skipar heiðurssæti listans. Séra Sindri Geir hefur vakið nokkra athygli fyrir myndbönd sem hann birtir á Tiktok. Þar veltir hann gjarnan vöngum yfir hinum ýmsu trúmálum og segir frá starfi sínu sem sóknarprestur. @serasindri Hvað sem er, þá getur Guð hjálpað þér að takast á við það sem lífið er að færa. Let go and let God. ♬ original sound - Séra Sindri Geir Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Sindri Geir Óskarsson - sóknarprestur - Akureyri Jóna Björg Hlöðversdóttir - bóndi - Kinn, Þingeyjarsveit Guðlaug Björgvinsdóttir - öryrki - Reyðarfirði Klara Mist Olsen Pálsdóttir - leiðsögumaður og skipstjóri - Ólafsfirði Tryggvi Hallgrímsson - félagsfræðingur - Akureyri Jónas Davíð Jónasson – landbúnaðarverkamaður - Hörgársveit Óli Jóhannes Gunnþórsson – rafvirkjanemi - Seyðisfirði Aldey Unnar Traustadóttir - hjúkrunarfræðingur - Húsavík Ásrún Ýr Gestsdóttir - bæjarfulltrúi - Hrísey Örlygur Kristfinnsson – myndasmiður - Siglufirði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir - sveitarstjórnarfulltrúi og húsasmiður - Seyðisfirði Gréta Bergrún Jóhannesdóttir - Sérfræðingur í byggðarannsóknum - Þórshöfn Hlynur Hallsson – myndlistarmaður - Akureyri Guðrún Ásta Tryggvadóttir - grunnskólakennari - Seyðisfirði Ásgrímur Ingi Arngrímsson - skólastjóri - Fljótsdalshéraði Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson - stálvirkjasmiður - Þingeyjarsveit Frímann Stefánsson - stöðvarstjóri - Akureyri Rannveig Þórhallsdóttir - fornleifafræðingur og kennari - Seyðisfirði Steingrímur J. Sigfússon - fyrrverandi þingmaður og ráðherra - Þistilfirði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - þingmaður og fyrrverandi ráðherra - Ólafsfirði Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Vinstri græn Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Konan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Sjá meira
Framboðslisti VG í kjördæminu var samþykktur á kjördæmisþingi flokksins á Laugum í Reykjadal upp úr háegi í dag. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður og fyrrverandi matvælaráðherra skipar heiðurssæti listans. Séra Sindri Geir hefur vakið nokkra athygli fyrir myndbönd sem hann birtir á Tiktok. Þar veltir hann gjarnan vöngum yfir hinum ýmsu trúmálum og segir frá starfi sínu sem sóknarprestur. @serasindri Hvað sem er, þá getur Guð hjálpað þér að takast á við það sem lífið er að færa. Let go and let God. ♬ original sound - Séra Sindri Geir Framboðslistinn í heild sinni er eftirfarandi: Sindri Geir Óskarsson - sóknarprestur - Akureyri Jóna Björg Hlöðversdóttir - bóndi - Kinn, Þingeyjarsveit Guðlaug Björgvinsdóttir - öryrki - Reyðarfirði Klara Mist Olsen Pálsdóttir - leiðsögumaður og skipstjóri - Ólafsfirði Tryggvi Hallgrímsson - félagsfræðingur - Akureyri Jónas Davíð Jónasson – landbúnaðarverkamaður - Hörgársveit Óli Jóhannes Gunnþórsson – rafvirkjanemi - Seyðisfirði Aldey Unnar Traustadóttir - hjúkrunarfræðingur - Húsavík Ásrún Ýr Gestsdóttir - bæjarfulltrúi - Hrísey Örlygur Kristfinnsson – myndasmiður - Siglufirði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir - sveitarstjórnarfulltrúi og húsasmiður - Seyðisfirði Gréta Bergrún Jóhannesdóttir - Sérfræðingur í byggðarannsóknum - Þórshöfn Hlynur Hallsson – myndlistarmaður - Akureyri Guðrún Ásta Tryggvadóttir - grunnskólakennari - Seyðisfirði Ásgrímur Ingi Arngrímsson - skólastjóri - Fljótsdalshéraði Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson - stálvirkjasmiður - Þingeyjarsveit Frímann Stefánsson - stöðvarstjóri - Akureyri Rannveig Þórhallsdóttir - fornleifafræðingur og kennari - Seyðisfirði Steingrímur J. Sigfússon - fyrrverandi þingmaður og ráðherra - Þistilfirði Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir - þingmaður og fyrrverandi ráðherra - Ólafsfirði
Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Vinstri græn Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Hiti nær tuttugu stigum víða á morgun Veður Konan er fundin Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Sjá meira