Mikael í úrvalsliði eftir mikinn tímamótaleik Sindri Sverrisson skrifar 24. október 2024 15:01 Mikael Anderson á að baki 31 A-landsleik. Getty/Jose Breton Landsliðsmaðurinn Mikael Anderson er í ellefu manna úrvalsliði 12. umferðar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir frammistöðu sína með AGF í 1-0 sigri á Bröndby. Fyrir tíu dögum var Mikael með íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli þar sem hann lagði upp fyrra mark Íslands, fyrir Orra Óskarsson, í 4-2 tapinu gegn Tyrkjum. Hann hélt svo heim til Árósa og tók þar á móti Bröndby í hörkuleik á mánudaginn, sem AGF vann að lokum en helstu atvik leiksins má sjá hér að neðan. Mikael var svo einn af þremur leikmönnum AGF sem valinn var í úrvalslið 12. umferðar en hinir voru framherjinn Patrick Mortensen, sem skoraði sigurmark AGF úr víti, og miðvörðurinn Frederik Tingager. Leikurinn við Bröndby var mikill tímamótaleikur hjá Mikael því þetta var hans hundraðasti leikur fyrir AGF. View this post on Instagram A post shared by AGF (@agffodbold) Mikael hefur spilað alla tólf deildarleiki tímabilsins með AGF og skorað tvö mörk. Með sigrinum gegn Bröndby er AGF nú með 23 stig í 3. sæti, stigi á eftir efstu liðunum, FCK og Midtjylland. AGF hefur aðeins tapað einum leik til þessa en gert fimm jafntefli. MIkael, sem er 26 ára gamall, kom til AGF frá Midtjylland sumarið 2021 og er á sinni fjórðu leiktíð í Árósum. Núgildandi samningur hans við AGF gildir til sumarsins 2026. Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Fyrir tíu dögum var Mikael með íslenska landsliðinu á Laugardalsvelli þar sem hann lagði upp fyrra mark Íslands, fyrir Orra Óskarsson, í 4-2 tapinu gegn Tyrkjum. Hann hélt svo heim til Árósa og tók þar á móti Bröndby í hörkuleik á mánudaginn, sem AGF vann að lokum en helstu atvik leiksins má sjá hér að neðan. Mikael var svo einn af þremur leikmönnum AGF sem valinn var í úrvalslið 12. umferðar en hinir voru framherjinn Patrick Mortensen, sem skoraði sigurmark AGF úr víti, og miðvörðurinn Frederik Tingager. Leikurinn við Bröndby var mikill tímamótaleikur hjá Mikael því þetta var hans hundraðasti leikur fyrir AGF. View this post on Instagram A post shared by AGF (@agffodbold) Mikael hefur spilað alla tólf deildarleiki tímabilsins með AGF og skorað tvö mörk. Með sigrinum gegn Bröndby er AGF nú með 23 stig í 3. sæti, stigi á eftir efstu liðunum, FCK og Midtjylland. AGF hefur aðeins tapað einum leik til þessa en gert fimm jafntefli. MIkael, sem er 26 ára gamall, kom til AGF frá Midtjylland sumarið 2021 og er á sinni fjórðu leiktíð í Árósum. Núgildandi samningur hans við AGF gildir til sumarsins 2026.
Danski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira