Færeyingar ráku þjálfara sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2024 14:01 Håkan Ericson byrjaði vel með færeyska landsliðið en lítið hefur gengið undanfarin ár. Getty/Huseyin Yavuz Svíinn Håkan Ericson verður ekki áfram þjálfari færeyska fótboltalandsliðsins. Ericson er búin að vera þjálfari liðsins í fimm ár en lítið hefur gengið að undanförnu. Á heimasíðu færeyska sambandsins var tilkynnt um endalok samstarfsins. Eyðun Klakstein mun stýra færeyska liðinu í síðustu tveimur leikjunum í Þjóðadeildinni í nóvember og Atli Gregersen aðstoðar hann. Færeyska liðið hefur ekki unnið keppnisleik í tvö ár og hefur spilað tólf leiki í röð án sigurs. Færeyjar eru í 140. sæti á FIFA listanum og féllu niður um tvö sæti á síðasta lista en þeir voru í 125. sæti í apríl 2023. Hinn 64 ára gamli Ericson stýrði Færeyjum í 34 keppnisleikjum og liðið fékk stig í helmingi þeirra. Samtalsí öllum leikjum voru þetta 9 sigrar og 13 jafntefli í 49 leikjum. Síðasti leikur liðsins undir hans stjórn var 1-1 jafntefli á móti Lettlandi í Þjóðadeildinni þar sem Færeyingar spila í C-deild. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Armenínu þremur dögum áður. Færeyjar eru í neðsta sæti í sínum riðli með engan sigur og þrjú jafntefli í fjórum leikjum Færeyska liðið fagnaði síðast sigri á móti Liechtenstein í vináttulandsleik á Marbella í mars en Færeyingar unnu síðast keppnisleik á móti Tyrkjum í Þjóðadeildinni 25. september 2022. Færeyski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira
Ericson er búin að vera þjálfari liðsins í fimm ár en lítið hefur gengið að undanförnu. Á heimasíðu færeyska sambandsins var tilkynnt um endalok samstarfsins. Eyðun Klakstein mun stýra færeyska liðinu í síðustu tveimur leikjunum í Þjóðadeildinni í nóvember og Atli Gregersen aðstoðar hann. Færeyska liðið hefur ekki unnið keppnisleik í tvö ár og hefur spilað tólf leiki í röð án sigurs. Færeyjar eru í 140. sæti á FIFA listanum og féllu niður um tvö sæti á síðasta lista en þeir voru í 125. sæti í apríl 2023. Hinn 64 ára gamli Ericson stýrði Færeyjum í 34 keppnisleikjum og liðið fékk stig í helmingi þeirra. Samtalsí öllum leikjum voru þetta 9 sigrar og 13 jafntefli í 49 leikjum. Síðasti leikur liðsins undir hans stjórn var 1-1 jafntefli á móti Lettlandi í Þjóðadeildinni þar sem Færeyingar spila í C-deild. Liðið gerði 2-2 jafntefli við Armenínu þremur dögum áður. Færeyjar eru í neðsta sæti í sínum riðli með engan sigur og þrjú jafntefli í fjórum leikjum Færeyska liðið fagnaði síðast sigri á móti Liechtenstein í vináttulandsleik á Marbella í mars en Færeyingar unnu síðast keppnisleik á móti Tyrkjum í Þjóðadeildinni 25. september 2022.
Færeyski boltinn Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn FH-ingurinn mættur til Hoffenheim Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Sjá meira