Viðurkennir að hafa tekið upp kynlífsmyndbönd í óleyfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2024 14:01 Hwang Ui-Jo í leik með Norwich City. getty/Michael Driver Hwang Ui-jo, sem hefur leikið 62 leiki og skorað nítján mörk fyrir suður-kóreska fótboltalandsliðið, hefur viðurkennt að hafa tekið upp kynlífsmyndbönd í óþökk rekkjunauta sinna. Hwang mætti fyrir rétt í Seúl í dag þar sem hann baðst afsökunar á að hafa tekið upp kynlífsathafnir sínar og tveggja bólfélaga sinna. Hann gerði þetta fjórum sinnum á tímabilinu júní til september 2022. Upp komst um tilvist myndbandanna þegar mágkona Hwangs dreifði þeim á samfélagsmiðla í sumar til að reyna að féflétta hann. Hún var dæmd í þriggja ára fangelsi í síðasta mánuði. Hwang var hins vegar kærður þegar upp komst að hann tók myndböndin upp í óleyfi. „Ég mun ekki gera neitt rangt í framtíðinni og gera mitt besta sem fótboltamaður. Ég bið fórnarlömbin sem urðu fyrir barðinu á mér innilega afsökunar og er miður mín yfir vonbrigðunum sem ég hef valdið öllum þeim sem hafa stutt mig og þykir vænt um mig,“ sagði Hwang. Þessi 32 ára leikmaður var á mála hjá Nottingham Forest um tveggja ára skeið en lék aldrei fyrir liðið. Í sumar fór hann svo til Alanyaspor í Tyrklandi. Fótbolti Suður-Kórea Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira
Hwang mætti fyrir rétt í Seúl í dag þar sem hann baðst afsökunar á að hafa tekið upp kynlífsathafnir sínar og tveggja bólfélaga sinna. Hann gerði þetta fjórum sinnum á tímabilinu júní til september 2022. Upp komst um tilvist myndbandanna þegar mágkona Hwangs dreifði þeim á samfélagsmiðla í sumar til að reyna að féflétta hann. Hún var dæmd í þriggja ára fangelsi í síðasta mánuði. Hwang var hins vegar kærður þegar upp komst að hann tók myndböndin upp í óleyfi. „Ég mun ekki gera neitt rangt í framtíðinni og gera mitt besta sem fótboltamaður. Ég bið fórnarlömbin sem urðu fyrir barðinu á mér innilega afsökunar og er miður mín yfir vonbrigðunum sem ég hef valdið öllum þeim sem hafa stutt mig og þykir vænt um mig,“ sagði Hwang. Þessi 32 ára leikmaður var á mála hjá Nottingham Forest um tveggja ára skeið en lék aldrei fyrir liðið. Í sumar fór hann svo til Alanyaspor í Tyrklandi.
Fótbolti Suður-Kórea Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Í beinni: England - Wales | Nágrannaslagur í lokaleiknum Í beinni: Frakkland - Holland | Frakkar vilja fara með fullt hús áfram Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Sjá meira