Funda um lausu ráðuneytin og boðað til ríkisstjórnarfundar Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 16. október 2024 10:36 Nú er verið að ákveða hverjir taka við ráðuneytum þeirra, Svandísar Svavarsdóttur, Guðmundar Inga Gubrandssonar og Bjarkeyjar Olsen, í starfsstjórn þar til ný ríkisstjórn hefur verið mynduð eftir kosningar. Vísir/Villi Boðað hefur verið til ríkisstjórnarfundar klukkan fjögur í dag. Þingflokksfundur Framsóknarflokksins verður haldinn klukkan eitt þar sem væntanlega verður tilkynnt hverjir taka við ráðuneytum Vinstri grænna. Ráðherrar Vinstri grænna pökkuðu saman á skrifstofum sínum í ráðuneytunum í gær. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknar sagði þá liggja beinast við að ráðherrar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar tækju við ráðuneytum sem heyrðu undir VG. Ákvörðun liggi væntanlega fyrir í dag Samkvæmt heimildum fréttastofu eru formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar að funda um hverjir taka við ráðuneytum Vinstri grænna í starfsstjórn sem situr þar til búið er að mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningar sem fara fram þann 30. nóvember. Þingflokksfundur hjá Framsóknarflokknum hefur verið boðaður klukkan eitt en þar verður samkvæmt heimildum fréttastofu greint frá því hverjir taka við ráðuneytum VG. Talið er líklegt að Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra taki við innviðaráðuneyti Svandísar Svavarsdóttur en hún tók við af honum í ráðuneytinu í vor þegar Katrín Jakobsdóttir sagði af sér ráðherraembætti til að fara í forsetaframboð. Ríkisstjórnarfundur hefur svo verið boðaður klukkan fjögur. Samkvæmt heimildum fréttastofu er talið líklegt að boðað verði boðað til ríkisráðsfundar með Höllu Tómasdóttur forseta Íslands á Bessastöðum sem færi þá fram síðar í dag eða á morgun. Á ríkisráðsfundi er ráðherraskipan í nýrri starfsstjórn tilkynnt en á fundinum þurfa ráðherrar Vinstri grænna formlega að skila inn umboði sínu. Eftir það tekur við starfsstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira
Ráðherrar Vinstri grænna pökkuðu saman á skrifstofum sínum í ráðuneytunum í gær. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknar sagði þá liggja beinast við að ráðherrar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar tækju við ráðuneytum sem heyrðu undir VG. Ákvörðun liggi væntanlega fyrir í dag Samkvæmt heimildum fréttastofu eru formenn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar að funda um hverjir taka við ráðuneytum Vinstri grænna í starfsstjórn sem situr þar til búið er að mynda nýja ríkisstjórn eftir kosningar sem fara fram þann 30. nóvember. Þingflokksfundur hjá Framsóknarflokknum hefur verið boðaður klukkan eitt en þar verður samkvæmt heimildum fréttastofu greint frá því hverjir taka við ráðuneytum VG. Talið er líklegt að Sigurður Ingi Jóhannsson fjármálaráðherra taki við innviðaráðuneyti Svandísar Svavarsdóttur en hún tók við af honum í ráðuneytinu í vor þegar Katrín Jakobsdóttir sagði af sér ráðherraembætti til að fara í forsetaframboð. Ríkisstjórnarfundur hefur svo verið boðaður klukkan fjögur. Samkvæmt heimildum fréttastofu er talið líklegt að boðað verði boðað til ríkisráðsfundar með Höllu Tómasdóttur forseta Íslands á Bessastöðum sem færi þá fram síðar í dag eða á morgun. Á ríkisráðsfundi er ráðherraskipan í nýrri starfsstjórn tilkynnt en á fundinum þurfa ráðherrar Vinstri grænna formlega að skila inn umboði sínu. Eftir það tekur við starfsstjórn undir forsæti Bjarna Benediktssonar.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Sjá meira