Fóru illa með Haaland og félaga Sindri Sverrisson skrifar 13. október 2024 20:55 Marcel Sabitzer og Marko Arnautovic fagna marki þess síðarnefnda gegn Noregi í kvöld. Getty/Christian Bruna Mikil spenna er í riðli þrjú í B-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta eftir 5-1 risasigur Austurríkis gegn Noregi í kvöld, og 1-0 útisigur Slóveníu gegn Kasakstan. Noregur, Austurríki og Slóvenía eru nú öll jöfn að stigum, með sjö stig hvert, en Kasakstan nánast fallið niður í C-deild með aðeins eitt stig fyrir síðustu tvær umferðirnar í nóvember. Marko Arnautovic kom Austurríki yfir í fyrri hálfleik gegn Noregi í kvöld, í Linz, en Alexander Sörloth jafnaði metin skömmu fyrir hlé. Snemma í seinni hálfleik skoraði Arnautovic aftur, úr víti, og eftir það opnuðust flóðgáttirnar. Philipp Lienhart, Stefan Posch og Michael Gregoritsch bættu við þremur mörkum á þrettán mínútum án þess að Erling Haaland og félagar næðu að bregðast við. Það var Jan Mlakar sem tryggði Slóvenum sigur gegn Kasakstan, 0-1, með marki snemma í seinni hálfleik. Í riðli fjögur í C-deild gerðu Færeyingar 1-1 jafntefli við Lettland á heimavelli sínum í Þórshöfn. Hanus Sörensen kom Færeyjum yfir í lok fyrri hálfleiks en Dario Sits jafnaði metin um miðjan seinni hálfleik. Gunnar Vatnhamar, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, var í byrjunarliði Færeyja og lék allan leikinn. Færeyingar hafa aðeins tapað einum leik en gert þrjú jafntefli í keppninni hingað til og eru neðstir í riðlinum með þrjú stig. Lettland og Armenía eru með fjögur stig hvort og Norður-Makedónía efst með 10 stig eftir 2-0 útisigur gegn Armenum í dag. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Sjá meira
Noregur, Austurríki og Slóvenía eru nú öll jöfn að stigum, með sjö stig hvert, en Kasakstan nánast fallið niður í C-deild með aðeins eitt stig fyrir síðustu tvær umferðirnar í nóvember. Marko Arnautovic kom Austurríki yfir í fyrri hálfleik gegn Noregi í kvöld, í Linz, en Alexander Sörloth jafnaði metin skömmu fyrir hlé. Snemma í seinni hálfleik skoraði Arnautovic aftur, úr víti, og eftir það opnuðust flóðgáttirnar. Philipp Lienhart, Stefan Posch og Michael Gregoritsch bættu við þremur mörkum á þrettán mínútum án þess að Erling Haaland og félagar næðu að bregðast við. Það var Jan Mlakar sem tryggði Slóvenum sigur gegn Kasakstan, 0-1, með marki snemma í seinni hálfleik. Í riðli fjögur í C-deild gerðu Færeyingar 1-1 jafntefli við Lettland á heimavelli sínum í Þórshöfn. Hanus Sörensen kom Færeyjum yfir í lok fyrri hálfleiks en Dario Sits jafnaði metin um miðjan seinni hálfleik. Gunnar Vatnhamar, leikmaður Íslandsmeistara Víkings, var í byrjunarliði Færeyja og lék allan leikinn. Færeyingar hafa aðeins tapað einum leik en gert þrjú jafntefli í keppninni hingað til og eru neðstir í riðlinum með þrjú stig. Lettland og Armenía eru með fjögur stig hvort og Norður-Makedónía efst með 10 stig eftir 2-0 útisigur gegn Armenum í dag.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Sjá meira