KSÍ vildi fá Albert sem bað um hvíld Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2024 15:32 Åge Hareide sagði að KSÍ hefði rætt við Albert um að koma til liðs við landsliðshópinn. Vísir/Anton Brink/Getty Åge Hareide sagði á blaðamannafundi fyrir landsleik Íslands og Tyrklands á morgun að KSÍ hefði rætt við Albert Guðmundsson um að koma til liðs við landsliðshópinn fyrir leikinn annað kvöld. Ísland og Tyrkland eigast við í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli á morgun. Eftir að niðurstaða komst í mál Alberts Guðmundssonar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag voru margir sem veltu því fyrir sér hvort Albert yrði kallaður inn í landsliðshópinn. Á blaðamannafundi eftir jafnteflið gegn Wales á föstudag var landsliðsþjálfarinn Åge Hareide spurður út í það hvort Albert yrði með gegn Tyrkjum og svaraði að svo yrði ekki, hann þyrfti hvíld og myndi fá hana. Á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag var Hareide aftur spurður út mál Alberts og sagði þá að KSÍ hefði viljað fá Albert inn í hópinn en hefði leyft Alberti að ráða hvað hann myndi gera. „Við töluðum við Albert, KSÍ ræddi við Albert. Ég held hann þurfi hvíld, aðallega andlega, eftir það sem hefur verið í gangi. Þetta er stuttur tími og stuttur fyrirvari að ferðast frá Ítalíu. Hann hefði örugglega ekki komið fyrr en í dag,“ sagði Hareide á fundinum í dag.“ „Það hefði verið erfitt fyrir hann, það var við of miklu að búast að bíða fram á síðustu stundu. Þetta var hans ákvörðun og við leyfðum honum að ráða. Við vildum að sjálfsögðu fá hann en skiljum að hann þarf tíma.“ Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Sjá meira
Ísland og Tyrkland eigast við í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli á morgun. Eftir að niðurstaða komst í mál Alberts Guðmundssonar fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur á föstudag voru margir sem veltu því fyrir sér hvort Albert yrði kallaður inn í landsliðshópinn. Á blaðamannafundi eftir jafnteflið gegn Wales á föstudag var landsliðsþjálfarinn Åge Hareide spurður út í það hvort Albert yrði með gegn Tyrkjum og svaraði að svo yrði ekki, hann þyrfti hvíld og myndi fá hana. Á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag var Hareide aftur spurður út mál Alberts og sagði þá að KSÍ hefði viljað fá Albert inn í hópinn en hefði leyft Alberti að ráða hvað hann myndi gera. „Við töluðum við Albert, KSÍ ræddi við Albert. Ég held hann þurfi hvíld, aðallega andlega, eftir það sem hefur verið í gangi. Þetta er stuttur tími og stuttur fyrirvari að ferðast frá Ítalíu. Hann hefði örugglega ekki komið fyrr en í dag,“ sagði Hareide á fundinum í dag.“ „Það hefði verið erfitt fyrir hann, það var við of miklu að búast að bíða fram á síðustu stundu. Þetta var hans ákvörðun og við leyfðum honum að ráða. Við vildum að sjálfsögðu fá hann en skiljum að hann þarf tíma.“
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn