Nýtt eftirlitskerfi á ytri landamærum Schengen-svæðisins Bjarki Sigurðsson skrifar 6. október 2024 21:28 Arngrímur Guðmundsson er lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra. Vísir/Bjarni Í næsta mánuði stendur til að taka í notkun nýtt eftirlitskerfi á ytri landamærum Schengen-svæðisins. Lögreglufulltrúi segir að með nýja kerfinu sé meðal annars vonandi hægt að ná betri tökum á skipulagðri glæpastarfsemi í Evrópu. Verkefnið er kallað Entry/Exit og er leitt af embætti ríkislögreglustjóra. Verkefnið er unnið af öllum aðildarríkjum Schengen-samstarfsins og snýr eingöngu að íbúum utan svæðisins. Með nýja kerfinu fer skráning á þeim sem koma inn á svæðið fram rafrænt og tekin verða fingraför og andlitsmynd af þeim sem koma inn á svæðið. Telja að kerfið tryggi landamærin betur Búið er að koma þessum kössum sem sjá um það fyrir á Keflavíkurflugvelli og vonast er til þess að þeir og kerfið allt verði tekið í notkun í næsta mánuði en það gæti tafist enda þurfa öll ríkin að byrja á sama tíma. Með þessu er vonandi hægt að ná betri tökum á skipulagðri glæpastarfsemi í álfunni. „Það sem þetta kerfir gerir er að það opnar á upplýsingar á milli allra aðildarlanda Schengen-svæðisins. Þetta tryggir samræmda landamæragæslu á öllum ytri landamærunum hjá okkur. Kerfið styður við vinnu landamæravarða og um leið teljum við að það tryggi landamærin enn frekar,“ segir Arngrímur Guðmundsson, lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra, sem leiðir verkefnið. Í framhaldi af innleiðingunni er stefnt að því að Schengen-ríki taki upp ferðaheimildarkerfi. „Sem gerir það að verkum að eftir þann tíma þurfa allir borgarar þriðja ríkis sem hyggjast fara inn á Schengen-svæðið að sækja um ferðaheimild. Þetta er sambærilegt og ESTA í Bandaríkjunum og ETA í Kanada,“ segir Arngrímur. Keflavíkurflugvöllur Landamæri Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Innflytjendamál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Verkefnið er kallað Entry/Exit og er leitt af embætti ríkislögreglustjóra. Verkefnið er unnið af öllum aðildarríkjum Schengen-samstarfsins og snýr eingöngu að íbúum utan svæðisins. Með nýja kerfinu fer skráning á þeim sem koma inn á svæðið fram rafrænt og tekin verða fingraför og andlitsmynd af þeim sem koma inn á svæðið. Telja að kerfið tryggi landamærin betur Búið er að koma þessum kössum sem sjá um það fyrir á Keflavíkurflugvelli og vonast er til þess að þeir og kerfið allt verði tekið í notkun í næsta mánuði en það gæti tafist enda þurfa öll ríkin að byrja á sama tíma. Með þessu er vonandi hægt að ná betri tökum á skipulagðri glæpastarfsemi í álfunni. „Það sem þetta kerfir gerir er að það opnar á upplýsingar á milli allra aðildarlanda Schengen-svæðisins. Þetta tryggir samræmda landamæragæslu á öllum ytri landamærunum hjá okkur. Kerfið styður við vinnu landamæravarða og um leið teljum við að það tryggi landamærin enn frekar,“ segir Arngrímur Guðmundsson, lögreglufulltrúi hjá Ríkislögreglustjóra, sem leiðir verkefnið. Í framhaldi af innleiðingunni er stefnt að því að Schengen-ríki taki upp ferðaheimildarkerfi. „Sem gerir það að verkum að eftir þann tíma þurfa allir borgarar þriðja ríkis sem hyggjast fara inn á Schengen-svæðið að sækja um ferðaheimild. Þetta er sambærilegt og ESTA í Bandaríkjunum og ETA í Kanada,“ segir Arngrímur.
Keflavíkurflugvöllur Landamæri Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Innflytjendamál Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira