Guðrún sænskur meistari eftir sigur í Íslendingaslag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. október 2024 18:37 Guðrún Arnardóttir varð sænskur meistari 2022 og aftur í ár. Rosengård Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård eru Svíþjóðarmeistarar kvenna í knattspyrnu eftir ótrúlegt tímabil. Liðið hefur unnið alla 22 leiki sína, skorað 89 mörk og fengið á sig aðeins sex. Enn eru fjórar umferðir til loka tímabilsins en titillinn er kominn í hús. Guðrún var á sínum stað í hjarta varnarinnar þegar Rosengård tók á móti Íslendingaliði Kristianstad í dag. Guðný Árnadóttir og Katla Tryggvadóttir voru í byrjunarliði gestanna en Hlín Eiríksdóttir var fjarri góðu gamni. Hin þýska Rebecca Knaak kom toppliðinu í 1-0 á 19. mínútu og bætti svo við öðru marki sínu á 77. mínútu sem fór í raun langa leið með að tryggja bæði sigurinn og titilinn. Rosengård tar ledningen och går mot SM-guld – Rebecca Knaak målskytt 💥⚽️ pic.twitter.com/Whel5KaO7z— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) October 4, 2024 Tilda Sanden minnkaði muninn fyrir gestina á 86. mínútu en Rosengård hélt út og gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar lokaflautið gall. 🏆SVENSKA MÄSTARE 2024🏆 pic.twitter.com/bBwIcVQrJl— FC Rosengård (@FCRosengard) October 4, 2024 Lokatölur 2-1 og Rosengård sænskur meistari eftir ótrúlegt tímabil. Nú er bara að bíða og sjá hvort þær klári tímabilið með fullt hús stiga eða hvort meistaraþynnkan segi til sín. Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Gáfu skít í yfirmann sem hreykti sér af þeirra afrekum Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård eru lítt hrifnar af tilraunum Roger Palmgren, yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu, til að eigna sér heiður að gríðarlegri velgengni liðsins í ár. Segja má að þær gefi skít í ummæli hans. 1. október 2024 11:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Liðið hefur unnið alla 22 leiki sína, skorað 89 mörk og fengið á sig aðeins sex. Enn eru fjórar umferðir til loka tímabilsins en titillinn er kominn í hús. Guðrún var á sínum stað í hjarta varnarinnar þegar Rosengård tók á móti Íslendingaliði Kristianstad í dag. Guðný Árnadóttir og Katla Tryggvadóttir voru í byrjunarliði gestanna en Hlín Eiríksdóttir var fjarri góðu gamni. Hin þýska Rebecca Knaak kom toppliðinu í 1-0 á 19. mínútu og bætti svo við öðru marki sínu á 77. mínútu sem fór í raun langa leið með að tryggja bæði sigurinn og titilinn. Rosengård tar ledningen och går mot SM-guld – Rebecca Knaak målskytt 💥⚽️ pic.twitter.com/Whel5KaO7z— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) October 4, 2024 Tilda Sanden minnkaði muninn fyrir gestina á 86. mínútu en Rosengård hélt út og gríðarleg fagnaðarlæti brutust út þegar lokaflautið gall. 🏆SVENSKA MÄSTARE 2024🏆 pic.twitter.com/bBwIcVQrJl— FC Rosengård (@FCRosengard) October 4, 2024 Lokatölur 2-1 og Rosengård sænskur meistari eftir ótrúlegt tímabil. Nú er bara að bíða og sjá hvort þær klári tímabilið með fullt hús stiga eða hvort meistaraþynnkan segi til sín.
Fótbolti Sænski boltinn Tengdar fréttir Gáfu skít í yfirmann sem hreykti sér af þeirra afrekum Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård eru lítt hrifnar af tilraunum Roger Palmgren, yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu, til að eigna sér heiður að gríðarlegri velgengni liðsins í ár. Segja má að þær gefi skít í ummæli hans. 1. október 2024 11:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Gáfu skít í yfirmann sem hreykti sér af þeirra afrekum Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård eru lítt hrifnar af tilraunum Roger Palmgren, yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu, til að eigna sér heiður að gríðarlegri velgengni liðsins í ár. Segja má að þær gefi skít í ummæli hans. 1. október 2024 11:30