Slæm höfuðmeiðsli Le Normand eftir áreksturinn við Tchouaméni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2024 23:33 Le Normand fékk Tchouaméni á blindu hliðina og verður frá í einhvern tíma. Gonzalo Arroyo Moreno/Getty Images Varnarmaðurinn Robin Le Normand lenti illa í því þegar hann og Aurélien Tchouaméni skullu saman í leik Atlético Madríd og Real Madríd í síðustu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Hinn 27 ára gamli Le Normand og Tchouaméni skullu saman í uppbótartíma leiksins sem endaði með 1-1 jafntefli. Í kjölfarið hlaut hann aðhlynningu inn á vellinum og var í kjölfarið sendur í rannsóknir að leik loknum. Þar kom í ljós að um innanbastsblæðing var að ræða.Er það þegar blóð safnast saman milli höfuðkúpunnar og yfirborðs heilans. Slíkt er algengt eftir gríðarlega slæm höfuðhögg. Atletico Madrid defender Robin Le Normand suffered a traumatic brain injury following a collision of heads in Sunday’s Madrid derby.The Spain international was involved in an accidental collision with Real Madrid’s Aurelien Tchouameni late in stoppage time during the 1-1 draw… pic.twitter.com/ZfYj4C2Zx1— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 1, 2024 Le Normand gekk í raðir Atlético frá Real Sociedad í sumar og hefur spilað átta af níu leikjum til þessa á leiktíðinni. Nú er hins vegar ljóst að hann mun missa af næstu leikjum liðsins meðan hann jafnar sig af höfuðmeiðslunum. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Simeone kennir Courtois um ólætin Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær. 30. september 2024 08:32 Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna. 29. september 2024 18:30 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Le Normand og Tchouaméni skullu saman í uppbótartíma leiksins sem endaði með 1-1 jafntefli. Í kjölfarið hlaut hann aðhlynningu inn á vellinum og var í kjölfarið sendur í rannsóknir að leik loknum. Þar kom í ljós að um innanbastsblæðing var að ræða.Er það þegar blóð safnast saman milli höfuðkúpunnar og yfirborðs heilans. Slíkt er algengt eftir gríðarlega slæm höfuðhögg. Atletico Madrid defender Robin Le Normand suffered a traumatic brain injury following a collision of heads in Sunday’s Madrid derby.The Spain international was involved in an accidental collision with Real Madrid’s Aurelien Tchouameni late in stoppage time during the 1-1 draw… pic.twitter.com/ZfYj4C2Zx1— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 1, 2024 Le Normand gekk í raðir Atlético frá Real Sociedad í sumar og hefur spilað átta af níu leikjum til þessa á leiktíðinni. Nú er hins vegar ljóst að hann mun missa af næstu leikjum liðsins meðan hann jafnar sig af höfuðmeiðslunum.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Simeone kennir Courtois um ólætin Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær. 30. september 2024 08:32 Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna. 29. september 2024 18:30 Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Simeone kennir Courtois um ólætin Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær. 30. september 2024 08:32
Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna. 29. september 2024 18:30