Slæm höfuðmeiðsli Le Normand eftir áreksturinn við Tchouaméni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2024 23:33 Le Normand fékk Tchouaméni á blindu hliðina og verður frá í einhvern tíma. Gonzalo Arroyo Moreno/Getty Images Varnarmaðurinn Robin Le Normand lenti illa í því þegar hann og Aurélien Tchouaméni skullu saman í leik Atlético Madríd og Real Madríd í síðustu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Hinn 27 ára gamli Le Normand og Tchouaméni skullu saman í uppbótartíma leiksins sem endaði með 1-1 jafntefli. Í kjölfarið hlaut hann aðhlynningu inn á vellinum og var í kjölfarið sendur í rannsóknir að leik loknum. Þar kom í ljós að um innanbastsblæðing var að ræða.Er það þegar blóð safnast saman milli höfuðkúpunnar og yfirborðs heilans. Slíkt er algengt eftir gríðarlega slæm höfuðhögg. Atletico Madrid defender Robin Le Normand suffered a traumatic brain injury following a collision of heads in Sunday’s Madrid derby.The Spain international was involved in an accidental collision with Real Madrid’s Aurelien Tchouameni late in stoppage time during the 1-1 draw… pic.twitter.com/ZfYj4C2Zx1— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 1, 2024 Le Normand gekk í raðir Atlético frá Real Sociedad í sumar og hefur spilað átta af níu leikjum til þessa á leiktíðinni. Nú er hins vegar ljóst að hann mun missa af næstu leikjum liðsins meðan hann jafnar sig af höfuðmeiðslunum. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Simeone kennir Courtois um ólætin Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær. 30. september 2024 08:32 Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna. 29. september 2024 18:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Hinn 27 ára gamli Le Normand og Tchouaméni skullu saman í uppbótartíma leiksins sem endaði með 1-1 jafntefli. Í kjölfarið hlaut hann aðhlynningu inn á vellinum og var í kjölfarið sendur í rannsóknir að leik loknum. Þar kom í ljós að um innanbastsblæðing var að ræða.Er það þegar blóð safnast saman milli höfuðkúpunnar og yfirborðs heilans. Slíkt er algengt eftir gríðarlega slæm höfuðhögg. Atletico Madrid defender Robin Le Normand suffered a traumatic brain injury following a collision of heads in Sunday’s Madrid derby.The Spain international was involved in an accidental collision with Real Madrid’s Aurelien Tchouameni late in stoppage time during the 1-1 draw… pic.twitter.com/ZfYj4C2Zx1— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 1, 2024 Le Normand gekk í raðir Atlético frá Real Sociedad í sumar og hefur spilað átta af níu leikjum til þessa á leiktíðinni. Nú er hins vegar ljóst að hann mun missa af næstu leikjum liðsins meðan hann jafnar sig af höfuðmeiðslunum.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Simeone kennir Courtois um ólætin Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær. 30. september 2024 08:32 Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna. 29. september 2024 18:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Simeone kennir Courtois um ólætin Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær. 30. september 2024 08:32
Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna. 29. september 2024 18:30