Brasilíski miðvörðurinn gríðarlega eftirsóttur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. september 2024 23:30 Táningurinn fagnar sínu fyrsta marki fyrir Palmeiras. Roberto Casimiro/Getty Images Vitor Reis, 18 ára gamall miðvörður Palmeiras í heimalandinu Brasilíu, er heldur betur eftirsóttur. Hann er á óskalista Arsenal, Real Madríd sem og annarra stórliða. Miðvörðurinn skrifaði nýverið undir nýjan samning við Palmeiras til ársins 2028. Í samningnum er klásúla sem gerir liðum kleift að kaupa hann á 100 milljónir evra eða 15 milljarða íslenskra króna. Líklega er félagið þó til í að selja táninginn á talsvert lægri upphæð en það vonast engu að síður til að halda Reis í sínum röðum fram yfir HM félagsliða sem fram fer á næsta ári. Í frétt The Athletic segir að ásamt Arsenal og Real Madríd séu einu liðin sem hafa lagt fram fyrirspurn varðandi möguleikann á að fá leikmanninn í sínar raðir. Barcelona, Liverpool og Chelsea eru einnig með leikmanninn á óskalista sínum. Arsenal and Real Madrid are among a host of European clubs who have shown an interest in signing Palmeiras centre-back Vitor Reis.The two sides have made initial enquiries with Palmeiras and the player’s representatives regarding his availability, although there have been no… pic.twitter.com/nu3UnxL0Eh— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 30, 2024 Flest þessara liða að Chelsea undanskildu eru með brasilíska leikmenn á sínum snærum en Real Madríd er án efa það lið sem hefur verið hvað duglegast að kaupa efnilega leikmenn þaðan undanfarin ár. Hvort þeir bæti Reis við listann sem inniheldur Éder Militão, Vinícius Júnior, Rodrygo og Endrick kemur í ljós á næstu misserum. Fótbolti Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sjá meira
Miðvörðurinn skrifaði nýverið undir nýjan samning við Palmeiras til ársins 2028. Í samningnum er klásúla sem gerir liðum kleift að kaupa hann á 100 milljónir evra eða 15 milljarða íslenskra króna. Líklega er félagið þó til í að selja táninginn á talsvert lægri upphæð en það vonast engu að síður til að halda Reis í sínum röðum fram yfir HM félagsliða sem fram fer á næsta ári. Í frétt The Athletic segir að ásamt Arsenal og Real Madríd séu einu liðin sem hafa lagt fram fyrirspurn varðandi möguleikann á að fá leikmanninn í sínar raðir. Barcelona, Liverpool og Chelsea eru einnig með leikmanninn á óskalista sínum. Arsenal and Real Madrid are among a host of European clubs who have shown an interest in signing Palmeiras centre-back Vitor Reis.The two sides have made initial enquiries with Palmeiras and the player’s representatives regarding his availability, although there have been no… pic.twitter.com/nu3UnxL0Eh— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 30, 2024 Flest þessara liða að Chelsea undanskildu eru með brasilíska leikmenn á sínum snærum en Real Madríd er án efa það lið sem hefur verið hvað duglegast að kaupa efnilega leikmenn þaðan undanfarin ár. Hvort þeir bæti Reis við listann sem inniheldur Éder Militão, Vinícius Júnior, Rodrygo og Endrick kemur í ljós á næstu misserum.
Fótbolti Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Sjá meira