Mjúkt vald Íslands út um allan heim Heimir Már Pétursson skrifar 30. september 2024 12:14 Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ávarpaði samkomu 140 ræðismanna Íslands í Grósku í morgun. Stöð 2/Einar Hundrað og fjörutíu ræðismenn Íslands í sjötíu og einu landi eru nú staddir í Reykjavík til skrafs og ráðagerða. Utanríkisráðherra segir ómetanlegt fyrir fámennt ríki eins og Ísland að eiga ræðismennina að. Það segir sig sjálft að Ísland hefur ekki ráð á að hafa sendiráð í öllum ríkjum heims. Auk 26 sendiskrifstofa í tuttugu og tveimur ríkjum, og fulltrúa fastanefnda nýtur Ísland þjónustu 230 kjörræðismanna víðs vegar um heim. Þeim er boðið til Íslands á fimm ára fresti til skrafs og ráðagerða og nú eru 140 þeirra mættir til Reykjavíkur. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra segir ræðismennina algerlega ómissandi. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra segir ómetanlegt fyrir Ísland að njóta liðsinnis 230 ræðismanna víðs vegar um heiminn.Stöð 2/Einar „Og í raun alls ekki hægt að setja verðmiða á það. Þetta er fólk út um allan heim sem sinnir þessum störfum í sjálboðastarfi. Sérstaklega mikilvægt fyrir okkur sem erum ekki með sendiráð út um allt ólíkt sérstaklega stærri ríkjum. Þau aðstoða við alls konar mál sem koma upp. Eru síðan að vinna að því að tala máli Íslands. Koma á viðskiptasamböndum og tala fyrir því sem Ísland stendur fyrir og þau tækifæri sem við höfum upp á að bjóða. Þannig að þetta er algerlega stórkostlegur hópur og skiptir okkur gríðarlega miklu máli,“ segir Þórdís Kolbrún. Til að verða ræðismaður þurfi fólk að hafa einhver tengsl við Ísland og vera fjárhagslega sjálfstætt. Þetta væri mjög fjölbreyttur hópur. Ræðismennirnir hefðu allir eitthvað fram að færa sem gagnist í aðstoð við Íslendinga. „Við erum með undir þrjátíu þrjátíu sendiráð þannig að það er hægt að ímynda sér umfangið og hvar við náum þá sambandi. Bæði eins og ég segi þegar mál koma upp, en ekki síður til að tala máli Íslands. Tengja maður á mann, fólk úr þeirra landi við Íslendinga og svo framvegis. Upp úr þessu hafa sprottið ýmis konar viðskiptatækifæri líka. Það er mikið mjúkt vald sem fylgir þessari starfsemi,“ segir Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir. Utanríkisráðherra ávarpaði ræðismennina í Grósku í morgun í upphafi tveggja daga heimsóknar þeirra til Íslands. Í kvöldfréttum heyrum við meðal annars í einum ræðismanna Íslands í Úkraínu. Utanríkismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Utanríkisráðuneytið harmar skort á kjörseðlum Utanríkisráðuneytið harmar það að borið hafi á skorti á kjörseðlum vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Spáni fyrir komandi forsetakosningar á Íslandi. Uppnám varð á kjörfundi á eyjunum Tenerife og Gran Canaria í gær þegar ljóst varð að of fáir kjörseðlar hafi verið á kjörstað. 21. maí 2024 17:50 Ráðuneytið hefur ekki áður heyrt af Íslendingum í Sýrlandi Utanríkisráðuneytið er í sambandi við ræðismenn Íslands í Tyrklandi og alþjóðadeild ríkislögreglustjóra vegna orðróms um Íslending sem sagður er hafa fallið í Sýrlandi. 6. mars 2018 19:30 Konsúllinn verður kyrr „Ég hef látið kanna þetta mál innan ráðuneytisins,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra um umdeildan ræðismann Íslands í Búlgaríu sem fjallað var um í Fréttablaðinu 10. og 11. október síðastliðinn. 16. október 2017 06:00 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hefst á morgun Í tilkynningu utanríkisráðuneytisins er vakin athygli á að kjósendur bera sjálfir ábyrgð á að póstleggja atkvæði sitt. 21. september 2016 14:32 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Sjá meira
Það segir sig sjálft að Ísland hefur ekki ráð á að hafa sendiráð í öllum ríkjum heims. Auk 26 sendiskrifstofa í tuttugu og tveimur ríkjum, og fulltrúa fastanefnda nýtur Ísland þjónustu 230 kjörræðismanna víðs vegar um heim. Þeim er boðið til Íslands á fimm ára fresti til skrafs og ráðagerða og nú eru 140 þeirra mættir til Reykjavíkur. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra segir ræðismennina algerlega ómissandi. Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra segir ómetanlegt fyrir Ísland að njóta liðsinnis 230 ræðismanna víðs vegar um heiminn.Stöð 2/Einar „Og í raun alls ekki hægt að setja verðmiða á það. Þetta er fólk út um allan heim sem sinnir þessum störfum í sjálboðastarfi. Sérstaklega mikilvægt fyrir okkur sem erum ekki með sendiráð út um allt ólíkt sérstaklega stærri ríkjum. Þau aðstoða við alls konar mál sem koma upp. Eru síðan að vinna að því að tala máli Íslands. Koma á viðskiptasamböndum og tala fyrir því sem Ísland stendur fyrir og þau tækifæri sem við höfum upp á að bjóða. Þannig að þetta er algerlega stórkostlegur hópur og skiptir okkur gríðarlega miklu máli,“ segir Þórdís Kolbrún. Til að verða ræðismaður þurfi fólk að hafa einhver tengsl við Ísland og vera fjárhagslega sjálfstætt. Þetta væri mjög fjölbreyttur hópur. Ræðismennirnir hefðu allir eitthvað fram að færa sem gagnist í aðstoð við Íslendinga. „Við erum með undir þrjátíu þrjátíu sendiráð þannig að það er hægt að ímynda sér umfangið og hvar við náum þá sambandi. Bæði eins og ég segi þegar mál koma upp, en ekki síður til að tala máli Íslands. Tengja maður á mann, fólk úr þeirra landi við Íslendinga og svo framvegis. Upp úr þessu hafa sprottið ýmis konar viðskiptatækifæri líka. Það er mikið mjúkt vald sem fylgir þessari starfsemi,“ segir Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir. Utanríkisráðherra ávarpaði ræðismennina í Grósku í morgun í upphafi tveggja daga heimsóknar þeirra til Íslands. Í kvöldfréttum heyrum við meðal annars í einum ræðismanna Íslands í Úkraínu.
Utanríkismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Tengdar fréttir Utanríkisráðuneytið harmar skort á kjörseðlum Utanríkisráðuneytið harmar það að borið hafi á skorti á kjörseðlum vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Spáni fyrir komandi forsetakosningar á Íslandi. Uppnám varð á kjörfundi á eyjunum Tenerife og Gran Canaria í gær þegar ljóst varð að of fáir kjörseðlar hafi verið á kjörstað. 21. maí 2024 17:50 Ráðuneytið hefur ekki áður heyrt af Íslendingum í Sýrlandi Utanríkisráðuneytið er í sambandi við ræðismenn Íslands í Tyrklandi og alþjóðadeild ríkislögreglustjóra vegna orðróms um Íslending sem sagður er hafa fallið í Sýrlandi. 6. mars 2018 19:30 Konsúllinn verður kyrr „Ég hef látið kanna þetta mál innan ráðuneytisins,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra um umdeildan ræðismann Íslands í Búlgaríu sem fjallað var um í Fréttablaðinu 10. og 11. október síðastliðinn. 16. október 2017 06:00 Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hefst á morgun Í tilkynningu utanríkisráðuneytisins er vakin athygli á að kjósendur bera sjálfir ábyrgð á að póstleggja atkvæði sitt. 21. september 2016 14:32 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Sjá meira
Utanríkisráðuneytið harmar skort á kjörseðlum Utanríkisráðuneytið harmar það að borið hafi á skorti á kjörseðlum vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Spáni fyrir komandi forsetakosningar á Íslandi. Uppnám varð á kjörfundi á eyjunum Tenerife og Gran Canaria í gær þegar ljóst varð að of fáir kjörseðlar hafi verið á kjörstað. 21. maí 2024 17:50
Ráðuneytið hefur ekki áður heyrt af Íslendingum í Sýrlandi Utanríkisráðuneytið er í sambandi við ræðismenn Íslands í Tyrklandi og alþjóðadeild ríkislögreglustjóra vegna orðróms um Íslending sem sagður er hafa fallið í Sýrlandi. 6. mars 2018 19:30
Konsúllinn verður kyrr „Ég hef látið kanna þetta mál innan ráðuneytisins,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra um umdeildan ræðismann Íslands í Búlgaríu sem fjallað var um í Fréttablaðinu 10. og 11. október síðastliðinn. 16. október 2017 06:00
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis hefst á morgun Í tilkynningu utanríkisráðuneytisins er vakin athygli á að kjósendur bera sjálfir ábyrgð á að póstleggja atkvæði sitt. 21. september 2016 14:32