Húðrútína ekki síður fyrir karlmenn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. september 2024 21:01 Getty Góð húðumhirða er ekki síður mikilvæg fyrir karlmenn. Reguleg húðrútína getur hjálpað til við að fyrirbyggja ótímabær merki um öldrun, bætta áferð hennar og jafnað húðlit. Hér fyrir neðan má finna nokkur einföld og árangursrík ráð fyrir karlmenn til að bæta húðrútínu sína og viðhalda heilbrigðri húð. Dagleg hreinsun Þvoðu andlitið tvisvar sinnum á dag með mildum andlitshreinsi. Þetta fjarlægir óhreinindi, olíu og mengun sem hefur safnast upp á húðinni yfir daginn. Gættu þess að nota hreinsiefni þurrka ekki húðina, sérstaklega yfir vetrartímann. Getty Rakakrem Það er mikilvægt að nota rakakrem, jafnvel þótt þú sért með feita húð. Rakakrem hjálpar til við að viðhalda rakastigi húðarinnar og koma í veg fyrir þurrk og ertingu. Veldu létt krem fyrir daginn og meira nærandi krem fyrir nóttina. Sólarvörn Sólarvörn er nauðsynleg alltum kring árið, ekki bara á sumrin. Veldu SPF 30 eða hærri vörn til að vernda húðina gegn ótímabærri öldrun, hrukkum og öldrunarblettum. Getty Andlitskrúbbur Notaðu andlitsskrúbb einu sinni til tvisvar í viku til að fjarlægja dauðar húðfrumur og bæta áferð húðarinnar. Þetta kemur einnig í veg fyrir stíflun á svitaholum og gefur húðinni aukinn ljóma. Skeggsnyrting Fyrir þá sem eru með skegg er gott að hreinsa það daglegar og nota olíu eða krem til að mýkja skeggið og húðina undir. Þetta kemur í veg fyrir ertingu og inngróin hár. Getty Drekktu vatn Gættu þess að drekka nægilega mikið vatn á hverjum degi. Vatn hjálpar til við að viðhalda réttu rakastigi húðarinnar, dregur úr líkum á að hún þorni og stuðlar að því að líkaminn losi sig auðveldara sig við eiturefni. Nægur svefn Góður svefn er lykilatriði fyrir heilbrigða húð. Hver þekkir það ekki að vakna eftir erfiða nótt jafnvel þrútinn og með dökka bauga. Sofum vel! Heilsa Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Sjá meira
Hér fyrir neðan má finna nokkur einföld og árangursrík ráð fyrir karlmenn til að bæta húðrútínu sína og viðhalda heilbrigðri húð. Dagleg hreinsun Þvoðu andlitið tvisvar sinnum á dag með mildum andlitshreinsi. Þetta fjarlægir óhreinindi, olíu og mengun sem hefur safnast upp á húðinni yfir daginn. Gættu þess að nota hreinsiefni þurrka ekki húðina, sérstaklega yfir vetrartímann. Getty Rakakrem Það er mikilvægt að nota rakakrem, jafnvel þótt þú sért með feita húð. Rakakrem hjálpar til við að viðhalda rakastigi húðarinnar og koma í veg fyrir þurrk og ertingu. Veldu létt krem fyrir daginn og meira nærandi krem fyrir nóttina. Sólarvörn Sólarvörn er nauðsynleg alltum kring árið, ekki bara á sumrin. Veldu SPF 30 eða hærri vörn til að vernda húðina gegn ótímabærri öldrun, hrukkum og öldrunarblettum. Getty Andlitskrúbbur Notaðu andlitsskrúbb einu sinni til tvisvar í viku til að fjarlægja dauðar húðfrumur og bæta áferð húðarinnar. Þetta kemur einnig í veg fyrir stíflun á svitaholum og gefur húðinni aukinn ljóma. Skeggsnyrting Fyrir þá sem eru með skegg er gott að hreinsa það daglegar og nota olíu eða krem til að mýkja skeggið og húðina undir. Þetta kemur í veg fyrir ertingu og inngróin hár. Getty Drekktu vatn Gættu þess að drekka nægilega mikið vatn á hverjum degi. Vatn hjálpar til við að viðhalda réttu rakastigi húðarinnar, dregur úr líkum á að hún þorni og stuðlar að því að líkaminn losi sig auðveldara sig við eiturefni. Nægur svefn Góður svefn er lykilatriði fyrir heilbrigða húð. Hver þekkir það ekki að vakna eftir erfiða nótt jafnvel þrútinn og með dökka bauga. Sofum vel!
Heilsa Mest lesið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Lífið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Sjá meira