Viðurkennir að hafa sleppt því að spjalda Messi til að fá treyjuna hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2024 09:31 Lionel Messi gat þakkað dómaranum Carlos Chandia fyrir að geta spilað úrslitaleik Suður-Ameríkukeppninnar 2007. getty/Kevin C. Cox Lionel Messi er víða í uppáhaldi, meðal annars hjá dómurum. Einn þeirra viðurkennir að hafa sleppt því að gefa argentínska snillingnum spjald til að geta fengið treyjuna hans. Sílemaðurinn Carlos Chandia dæmdi leik Argentínu og Mexíkó í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar 2007. Messi skoraði eitt marka Argentínumanna í 3-0 sigri en undir lok leiksins hefði hann átt að fá gult spjald þegar hann handlék boltann. Ef það hefði gerst hefði Messi misst af úrslitaleiknum. Chandia hefur nú útskýrt af hverju hann sleppti því að gefa Messi gula spjaldið. „Upp úr þurru snerti Messi boltann með höndinni en á miðjum vellinum. Það var ekkert færi fyrir mexíkóska liðið eða neitt þannig. Svo ég sagði við hann: Þetta er gult spjald en það mun kosta þig treyjuna. Og ég gaf honum ekki spjald,“ sagði Chandia við ESPN. „Það voru tvær og hálf mínúta eftir af leiknum og staðan var 3-0. Ef ég hefði gefið honum spjald hefði hann ekki getað spilað úrslitaleikinn.“ Messi þekktist boð Chandias og gaf honum treyju sína eftir leikinn. Dómarinn gaf syni sínum síðan treyjuna. Messi og félagar töpuðu úrslitaleiknum gegn Brasilíu, 3-0. Copa América Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Sílemaðurinn Carlos Chandia dæmdi leik Argentínu og Mexíkó í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar 2007. Messi skoraði eitt marka Argentínumanna í 3-0 sigri en undir lok leiksins hefði hann átt að fá gult spjald þegar hann handlék boltann. Ef það hefði gerst hefði Messi misst af úrslitaleiknum. Chandia hefur nú útskýrt af hverju hann sleppti því að gefa Messi gula spjaldið. „Upp úr þurru snerti Messi boltann með höndinni en á miðjum vellinum. Það var ekkert færi fyrir mexíkóska liðið eða neitt þannig. Svo ég sagði við hann: Þetta er gult spjald en það mun kosta þig treyjuna. Og ég gaf honum ekki spjald,“ sagði Chandia við ESPN. „Það voru tvær og hálf mínúta eftir af leiknum og staðan var 3-0. Ef ég hefði gefið honum spjald hefði hann ekki getað spilað úrslitaleikinn.“ Messi þekktist boð Chandias og gaf honum treyju sína eftir leikinn. Dómarinn gaf syni sínum síðan treyjuna. Messi og félagar töpuðu úrslitaleiknum gegn Brasilíu, 3-0.
Copa América Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira