„Þeir hótuðu að handtaka konuna mína“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2024 06:33 Jun-ho Son með liðsfélaga sínum í suður-kóreska landsliðinu Heung-min Son eftir leik á HM í Katar 2022. Getty/Chris Brunskill Son Jun-ho er einn þeirra sem hefur verið dæmur í lífstíðarbann frá kínverskum fótbolta. Hann hélt hins vegar blaðamannafund í gær og sagði frá sinni hlið á málinu. Kínverska knattspyrnusambandið dæmdi alls 43 manns í bann frá fótbolta út allt þeirra líf vegna þátttöku í spillingu í kringum veðmál og hagræðingu úrslita í kínverska fótboltanum. Einn af þeim er eins og áður sagði þessi 32 ára Suður-Kóreumaður. Son spilaði í kínversku deildinni frá 2021 til 2023. Hann hélt fram sakleysi sínu á blaðamannafundi í Suður-Kóreu og segir þetta vera fáránlegar ásakanir. Son Jun-ho is claiming during the ongoing press conference that Chinese authorities threatened to investigate his family if he did not confess, forcing him to make a false confession, which led to his conviction. pic.twitter.com/Qg8Dk5jC6D— Korea Football News (@KORFootballNews) September 11, 2024 Son var handtekinn í maí 2023 og viðurkenndi þá að hafa tekið þátt í svindlinu. Nú segir Son að það hafi verið falskur vitnisburður. Aftonbladet segir frá. „Þeir hótuðu að handtaka konuna mína og fara með hana í sama fangelsi og ég var í ef ég játaði ekki,“ sagði Son Jun-ho á blaðamannafundinum. Hann segir líka að þeir hafi notað börnin hans til að þvinga fram játningu. „Þeir sýndu mér myndir af börnunum mínum og sögðu: Hvað hafa þessi börn gert til að verðskulda svona?,“ sagði Son. Hann var handtekinn fyrir að taka við mútum frá opinberum starfsmanni en segist ekki hafa vitað hvað þeir voru að saka hann um. Hann hugsaði fyrst og fremst um að passa upp á fjölskyldu sína. Nú vill hann hreinsa nafnið sitt. „Það eina sem þeir hafa er þessi falska játning,“ sagði Son. Hinn 32 ára gamli Son spilar nú heima í Suður-Kóreu. Félagið segir að hann megi spila áfram þrátt fyrir bannið í Kína svo framarlega sem að kóreska knattspyrnusambandið eða FIFA setji hann ekki i bann. The Chinese Football Association has officially notified FIFA and the KFA of Son Jun-ho's permanent ban.If FIFA extends the sanction globally, it will effectively end his playing career. (Yonhap News) #kleague pic.twitter.com/dUpNG5DWTQ— Korea Football News (@KORFootballNews) September 12, 2024 Suður-Kórea Kína FIFA Mest lesið Dásamar Albert og segir hann ráða hver taki vítin Fótbolti Sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ Fótbolti Mörkin úr Bestu: Sjáðu sturlað mark Emils frá miðju og Davíð bjarga stigi Íslenski boltinn Lést 26 ára gamall eftir baráttu við áfengi og þunglyndi Sport Gaf klárum boltastrák verðlaunin Fótbolti Martröð Pogba lokið en hvað tekur við? Fótbolti „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Enski boltinn Albert skoraði sigurmarkið eftir að De Gea varði tvær vítaspyrnur Fótbolti Onana haldið oftast hreinu Enski boltinn Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Átti þetta tækifæri skilið“ Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Johan Neeskens fallinn frá Onana haldið oftast hreinu Cecilía fer á kostum í Mílanó Martröð Pogba lokið en hvað tekur við? Bergrós besti dómari Bestu deildar kvenna Ofurvaramaðurinn Duran fær nýjan sex ára samning Sævar Atli ekkert rætt við Lyngby Næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Ten Hag Mörkin úr Bestu: Sjáðu sturlað mark Emils frá miðju og Davíð bjarga stigi Dásamar Albert og segir hann ráða hver taki vítin Gaf klárum boltastrák verðlaunin „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ Man United ekki byrjað verr síðan 1989 „Menn eru að henda sér fyrir bolta og hlaupa úr sér lungun“ „Erum ennþá með þetta í okkar höndum“ „Þegar þeir misstíga sig þá misstígum við okkur líka“ Albert skoraði sigurmarkið eftir að De Gea varði tvær vítaspyrnur Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Sjáðu atvikið: Reiður Rúnar sá rautt „Þú ert skilgreindur af nútíðinni“ Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-2 | Óskar Örn bjargaði stigi fyrir Víking Uppgjörið: HK - Fylkir 2-2 | Brynjar Snær felldi Fylki Orri Steinn spilaði ekki í jafntefli gegn Atl. Madríd Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-2 | Óbreytt staða á toppnum eftir jafntefli á Kópavogsvelli Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Ótrúleg endurkoma Brighton „Ég verð bara að setja fleiri í vegginn næst og standa í nærhorninu“ Sjá meira
Kínverska knattspyrnusambandið dæmdi alls 43 manns í bann frá fótbolta út allt þeirra líf vegna þátttöku í spillingu í kringum veðmál og hagræðingu úrslita í kínverska fótboltanum. Einn af þeim er eins og áður sagði þessi 32 ára Suður-Kóreumaður. Son spilaði í kínversku deildinni frá 2021 til 2023. Hann hélt fram sakleysi sínu á blaðamannafundi í Suður-Kóreu og segir þetta vera fáránlegar ásakanir. Son Jun-ho is claiming during the ongoing press conference that Chinese authorities threatened to investigate his family if he did not confess, forcing him to make a false confession, which led to his conviction. pic.twitter.com/Qg8Dk5jC6D— Korea Football News (@KORFootballNews) September 11, 2024 Son var handtekinn í maí 2023 og viðurkenndi þá að hafa tekið þátt í svindlinu. Nú segir Son að það hafi verið falskur vitnisburður. Aftonbladet segir frá. „Þeir hótuðu að handtaka konuna mína og fara með hana í sama fangelsi og ég var í ef ég játaði ekki,“ sagði Son Jun-ho á blaðamannafundinum. Hann segir líka að þeir hafi notað börnin hans til að þvinga fram játningu. „Þeir sýndu mér myndir af börnunum mínum og sögðu: Hvað hafa þessi börn gert til að verðskulda svona?,“ sagði Son. Hann var handtekinn fyrir að taka við mútum frá opinberum starfsmanni en segist ekki hafa vitað hvað þeir voru að saka hann um. Hann hugsaði fyrst og fremst um að passa upp á fjölskyldu sína. Nú vill hann hreinsa nafnið sitt. „Það eina sem þeir hafa er þessi falska játning,“ sagði Son. Hinn 32 ára gamli Son spilar nú heima í Suður-Kóreu. Félagið segir að hann megi spila áfram þrátt fyrir bannið í Kína svo framarlega sem að kóreska knattspyrnusambandið eða FIFA setji hann ekki i bann. The Chinese Football Association has officially notified FIFA and the KFA of Son Jun-ho's permanent ban.If FIFA extends the sanction globally, it will effectively end his playing career. (Yonhap News) #kleague pic.twitter.com/dUpNG5DWTQ— Korea Football News (@KORFootballNews) September 12, 2024
Suður-Kórea Kína FIFA Mest lesið Dásamar Albert og segir hann ráða hver taki vítin Fótbolti Sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ Fótbolti Mörkin úr Bestu: Sjáðu sturlað mark Emils frá miðju og Davíð bjarga stigi Íslenski boltinn Lést 26 ára gamall eftir baráttu við áfengi og þunglyndi Sport Gaf klárum boltastrák verðlaunin Fótbolti Martröð Pogba lokið en hvað tekur við? Fótbolti „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Enski boltinn Albert skoraði sigurmarkið eftir að De Gea varði tvær vítaspyrnur Fótbolti Onana haldið oftast hreinu Enski boltinn Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Átti þetta tækifæri skilið“ Þekkti þjálfarann og fékk því himnasendingu frá Reyðarfirði Johan Neeskens fallinn frá Onana haldið oftast hreinu Cecilía fer á kostum í Mílanó Martröð Pogba lokið en hvað tekur við? Bergrós besti dómari Bestu deildar kvenna Ofurvaramaðurinn Duran fær nýjan sex ára samning Sævar Atli ekkert rætt við Lyngby Næstu vikur gríðarlega mikilvægar fyrir Ten Hag Mörkin úr Bestu: Sjáðu sturlað mark Emils frá miðju og Davíð bjarga stigi Dásamar Albert og segir hann ráða hver taki vítin Gaf klárum boltastrák verðlaunin „Bara lygarar og svindlarar sem segja að hann sé vandamálið“ Sakaður um að öskra „Frjáls Palestína, ég vona að þið deyið“ Man United ekki byrjað verr síðan 1989 „Menn eru að henda sér fyrir bolta og hlaupa úr sér lungun“ „Erum ennþá með þetta í okkar höndum“ „Þegar þeir misstíga sig þá misstígum við okkur líka“ Albert skoraði sigurmarkið eftir að De Gea varði tvær vítaspyrnur Hemp í sögubækurnar og Man City á toppinn Sjáðu atvikið: Reiður Rúnar sá rautt „Þú ert skilgreindur af nútíðinni“ Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-2 | Óskar Örn bjargaði stigi fyrir Víking Uppgjörið: HK - Fylkir 2-2 | Brynjar Snær felldi Fylki Orri Steinn spilaði ekki í jafntefli gegn Atl. Madríd Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-2 | Óbreytt staða á toppnum eftir jafntefli á Kópavogsvelli Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Ótrúleg endurkoma Brighton „Ég verð bara að setja fleiri í vegginn næst og standa í nærhorninu“ Sjá meira