Glæsileg hjólhestaspyrna í sigri Dana Sindri Sverrisson skrifar 8. september 2024 17:53 Yussuf Poulsen fagnar glæsimarki sínu á Parken. Getty/Ulrik Pedersen Danmörk er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðli sínum í A-deild Þjóðadeildar UEFA í fótbolta, eftir þægilegan 2-0 sigur gegn Serbum á Parken í dag. Danir komust yfir á 38. mínútu eftir frábæran einnar snertingar fótbolta, þegar hinn 23 ára gamli Albert Grönbæk skoraði, í sínum öðrum landsleik. Enskir dómarar leiksins tóku sér góðan tíma í að skoða hvort að um rangstöðu væri að ræða en á endanum sáu þeir að ekkert var út á markið að setja. Seinna mark Dana var svo algjört draumamark úr smiðju Yussuf Poulsen, sem skoraði með glæsilegri hjólhestaspyrnu á 61. mínútu. Danmörk hefur þar með byrjað Þjóðadeildina fullkomlega með tveimur sigrum, því liðið vann Sviss á fimmtudaginn. Svisslendingar taka á móti Spáni í þessum riðli síðar í kvöld, en Spánverjar gerðu markalaust jafntefli við Serba í fyrsta leik. Danir eiga nú mjög góða möguleika á að komast í 8-liða úrslit Þjóðadeildarinnar en þangað fara tvö efstu lið riðilsins. 🇩🇰 Denmark are the first nation with 2/2 wins in the League A, as they defeated 🇷🇸 Serbia 2-0 in the Group A4.🔷 Denmark will certainly hold the first place after this international break, and are in a strong position to reach the Nations League Quarterfinals. pic.twitter.com/QY18cJrj13— Football Rankings (@FootRankings) September 8, 2024 Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Sjá meira
Danir komust yfir á 38. mínútu eftir frábæran einnar snertingar fótbolta, þegar hinn 23 ára gamli Albert Grönbæk skoraði, í sínum öðrum landsleik. Enskir dómarar leiksins tóku sér góðan tíma í að skoða hvort að um rangstöðu væri að ræða en á endanum sáu þeir að ekkert var út á markið að setja. Seinna mark Dana var svo algjört draumamark úr smiðju Yussuf Poulsen, sem skoraði með glæsilegri hjólhestaspyrnu á 61. mínútu. Danmörk hefur þar með byrjað Þjóðadeildina fullkomlega með tveimur sigrum, því liðið vann Sviss á fimmtudaginn. Svisslendingar taka á móti Spáni í þessum riðli síðar í kvöld, en Spánverjar gerðu markalaust jafntefli við Serba í fyrsta leik. Danir eiga nú mjög góða möguleika á að komast í 8-liða úrslit Þjóðadeildarinnar en þangað fara tvö efstu lið riðilsins. 🇩🇰 Denmark are the first nation with 2/2 wins in the League A, as they defeated 🇷🇸 Serbia 2-0 in the Group A4.🔷 Denmark will certainly hold the first place after this international break, and are in a strong position to reach the Nations League Quarterfinals. pic.twitter.com/QY18cJrj13— Football Rankings (@FootRankings) September 8, 2024
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Sjá meira