Kærur ekki hugsaðar til að ná fram pólitískum markmiðum Heimir Már Pétursson skrifar 5. september 2024 19:01 Landsvirkjun áætlar að reisa 26 vindmyllur í Búrfellslundi sem framleiða um 120 megavött. Getty Deilur um tekjur af fasteignagjöldum af vindorkuveri í Búrfelli gætu tafið framkvæmdir Landsvirkjunar um allt að tvö ár. Umhverfis- og orkumálaráðherra segir kæruleiðir ekki hugsaðar til að ná fram pólitískum markmiðum. Orkustofnun gaf Landsvikrjun virkjanaleyfi fyrir fyrir vindorkuverinu Búrfellslundi fyrir þremur vikum. Undirbúningur hafði þá staðið yfir í rúman áratug að sögn forstjóra Landsvirkjunar. Þá bregður svo við að sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps ætlar að kæra virkjanaleyfið til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Skemmst er að minnast þess þegar Hvammsvirkjun var komin á sama stað í ferlinu fyrir rúmu ári. Þá felldi úrskuðrarnefndin nýútgefið virkjanaleyfið úr gildi. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir mikla ábyrgð hvíla á þeim sem ætli að stöðva frekari orkuöflun.Stöð 2/Einar Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir málið alvarlegt að allir þurfi að bera ábyrgð á því. „Kæruleiðirnar eru ekki hugsaðar til þess að ná fram einhverjum pólitískum markmiðum. Og það er grafalvarlegt mál ef við erum í þeirri stöðu að einhver, sama hver það er, er að koma í veg fyrir eitthvað sem er löngu búið að ákveða, allir hafa komið að. Koma þar að leiðandi í veg fyrir að þjóðin raforku sem hún þarf svo sannarlega á að halda,“ segir Guðlaugur Þór. Unnið hafi verið ötullega að því að koma raforkuframleiðslu aftur af stað eftir langt hlé. „Það er að fara að gerast núna. Það er mjög mikil ábyrgð sem hvílir á herðum þeirra sem ætla sér að bera ábyrgð á orkuskorti í landinu,“ segir ráðherra. Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps sættis sig ekki við að fá ekkert af fasteignagjöldum Búrfellslundar rétt handan landamerkjanna við nágrannasveitarfélagið.Grafík/Hjalti Búrfellslundur á ekki að rísa í Skeiða- og Gnúpverjahreppi heldur á milli Búrfellsvirkjunar og Sultartangavirkjunar í nágrannasveitarfélaginu Rangárþingi ytra. Þangað munu öll fasteignagjöld af vindorkuverinu renna og þar stendur hnífurinn kannski í kúnni. Gnúpverjar segja stjórnvöld hafa lofað að jafna tekjur sveitarfélaga af mannvirkjum virkjana. Þar til ný lög hafi verið samþykkt þar að lútandi, væri ekki hægt að halda áfram með Búrfellslund. Það er einn þingvetur eftir af kjörtímabilinu. Heldur þú að þetta umrædda þingmál rati inn í þingið á haustmánuðum? „Það er á þingmálaskrá og það fer inn í þingið. Það hefur alltaf legið fyrir og allir vita það,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson. Landsvirkjun Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Efnahagsmál Orkumál Vindorkuver í Búrfellslundi Tengdar fréttir Gæti tafið virkjanaframkvæmdir um tvö ár og skaðað samfélagið Forstjóri Landsvirkjunar segir kæru Skeiða- og Gnúpverjahrepps á virkjanaleyfi Búrfellslundar geta tafið framkvæmir um tvö ár og skaðað samfélagið sem þurfi á orkunni að halda. Hreppurinn hafi ekkert með útgáfu framkvæmdaleyfis að gera og hafi ekki nýtt sér ítrekuð tækifæri til athugasemda. 5. september 2024 12:16 Meirihluti vill að hið opinbera nýti vindinn Mikill meirihluti þjóðarinnar telur mikilvægt að vindorkuframleiðsla sé í höndum opinberra aðila, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Helmingur þjóðarinnra er hlynntur fyrirhugaðri vindorkuframleiðslu í Búrfellslundi. 5. september 2024 10:39 Skeiða- og Gnúpverjahreppur kærir leyfi vegna Búrfellslundar Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti í gær að fela oddvita í samráði við lögmenn að kæra virkjunarleyfið sem Orkustofnun hefur gefið út fyrir Búrfellslund til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. 5. september 2024 06:43 Segir áætlaðan vindmyllugarð alfarið innan marka Rangárþings ytra Landsvirkjun segir greinilega einhvern misskilning á ferð hjá sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps um staðsetningu áætlaðrar uppbyggingar vindmyllugarðs. Fyrirhugaður Búrfellslundur sé alfarið innan marka nágrannasveitarfélagsins Rangárþings ytra. 19. janúar 2024 06:42 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Fleiri fréttir Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Sjá meira
Orkustofnun gaf Landsvikrjun virkjanaleyfi fyrir fyrir vindorkuverinu Búrfellslundi fyrir þremur vikum. Undirbúningur hafði þá staðið yfir í rúman áratug að sögn forstjóra Landsvirkjunar. Þá bregður svo við að sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps ætlar að kæra virkjanaleyfið til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Skemmst er að minnast þess þegar Hvammsvirkjun var komin á sama stað í ferlinu fyrir rúmu ári. Þá felldi úrskuðrarnefndin nýútgefið virkjanaleyfið úr gildi. Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir mikla ábyrgð hvíla á þeim sem ætli að stöðva frekari orkuöflun.Stöð 2/Einar Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra segir málið alvarlegt að allir þurfi að bera ábyrgð á því. „Kæruleiðirnar eru ekki hugsaðar til þess að ná fram einhverjum pólitískum markmiðum. Og það er grafalvarlegt mál ef við erum í þeirri stöðu að einhver, sama hver það er, er að koma í veg fyrir eitthvað sem er löngu búið að ákveða, allir hafa komið að. Koma þar að leiðandi í veg fyrir að þjóðin raforku sem hún þarf svo sannarlega á að halda,“ segir Guðlaugur Þór. Unnið hafi verið ötullega að því að koma raforkuframleiðslu aftur af stað eftir langt hlé. „Það er að fara að gerast núna. Það er mjög mikil ábyrgð sem hvílir á herðum þeirra sem ætla sér að bera ábyrgð á orkuskorti í landinu,“ segir ráðherra. Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps sættis sig ekki við að fá ekkert af fasteignagjöldum Búrfellslundar rétt handan landamerkjanna við nágrannasveitarfélagið.Grafík/Hjalti Búrfellslundur á ekki að rísa í Skeiða- og Gnúpverjahreppi heldur á milli Búrfellsvirkjunar og Sultartangavirkjunar í nágrannasveitarfélaginu Rangárþingi ytra. Þangað munu öll fasteignagjöld af vindorkuverinu renna og þar stendur hnífurinn kannski í kúnni. Gnúpverjar segja stjórnvöld hafa lofað að jafna tekjur sveitarfélaga af mannvirkjum virkjana. Þar til ný lög hafi verið samþykkt þar að lútandi, væri ekki hægt að halda áfram með Búrfellslund. Það er einn þingvetur eftir af kjörtímabilinu. Heldur þú að þetta umrædda þingmál rati inn í þingið á haustmánuðum? „Það er á þingmálaskrá og það fer inn í þingið. Það hefur alltaf legið fyrir og allir vita það,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson.
Landsvirkjun Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Efnahagsmál Orkumál Vindorkuver í Búrfellslundi Tengdar fréttir Gæti tafið virkjanaframkvæmdir um tvö ár og skaðað samfélagið Forstjóri Landsvirkjunar segir kæru Skeiða- og Gnúpverjahrepps á virkjanaleyfi Búrfellslundar geta tafið framkvæmir um tvö ár og skaðað samfélagið sem þurfi á orkunni að halda. Hreppurinn hafi ekkert með útgáfu framkvæmdaleyfis að gera og hafi ekki nýtt sér ítrekuð tækifæri til athugasemda. 5. september 2024 12:16 Meirihluti vill að hið opinbera nýti vindinn Mikill meirihluti þjóðarinnar telur mikilvægt að vindorkuframleiðsla sé í höndum opinberra aðila, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Helmingur þjóðarinnra er hlynntur fyrirhugaðri vindorkuframleiðslu í Búrfellslundi. 5. september 2024 10:39 Skeiða- og Gnúpverjahreppur kærir leyfi vegna Búrfellslundar Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti í gær að fela oddvita í samráði við lögmenn að kæra virkjunarleyfið sem Orkustofnun hefur gefið út fyrir Búrfellslund til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. 5. september 2024 06:43 Segir áætlaðan vindmyllugarð alfarið innan marka Rangárþings ytra Landsvirkjun segir greinilega einhvern misskilning á ferð hjá sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps um staðsetningu áætlaðrar uppbyggingar vindmyllugarðs. Fyrirhugaður Búrfellslundur sé alfarið innan marka nágrannasveitarfélagsins Rangárþings ytra. 19. janúar 2024 06:42 Mest lesið „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Erlent Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Erlent Fleiri fréttir Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Sjá meira
Gæti tafið virkjanaframkvæmdir um tvö ár og skaðað samfélagið Forstjóri Landsvirkjunar segir kæru Skeiða- og Gnúpverjahrepps á virkjanaleyfi Búrfellslundar geta tafið framkvæmir um tvö ár og skaðað samfélagið sem þurfi á orkunni að halda. Hreppurinn hafi ekkert með útgáfu framkvæmdaleyfis að gera og hafi ekki nýtt sér ítrekuð tækifæri til athugasemda. 5. september 2024 12:16
Meirihluti vill að hið opinbera nýti vindinn Mikill meirihluti þjóðarinnar telur mikilvægt að vindorkuframleiðsla sé í höndum opinberra aðila, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Helmingur þjóðarinnra er hlynntur fyrirhugaðri vindorkuframleiðslu í Búrfellslundi. 5. september 2024 10:39
Skeiða- og Gnúpverjahreppur kærir leyfi vegna Búrfellslundar Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykkti í gær að fela oddvita í samráði við lögmenn að kæra virkjunarleyfið sem Orkustofnun hefur gefið út fyrir Búrfellslund til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. 5. september 2024 06:43
Segir áætlaðan vindmyllugarð alfarið innan marka Rangárþings ytra Landsvirkjun segir greinilega einhvern misskilning á ferð hjá sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps um staðsetningu áætlaðrar uppbyggingar vindmyllugarðs. Fyrirhugaður Búrfellslundur sé alfarið innan marka nágrannasveitarfélagsins Rangárþings ytra. 19. janúar 2024 06:42