Hefur ekki lengur efni á bensíni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 16:15 Hammer ásamt kollega sínum Timothee Chalamet og ítalska leikstjóranum Luca Guadagnino árið 2018 við útgáfu Call me by your name. EPA-EFE/ETTORE FERRARI Fyrrverandi kvikmyndastjarnan Armie Hammer segist ekki lengur eiga efni á bensíni. Því hafi hann ákveðið að selja trukkinn sem hann keypti sér árið 2017 og skipta honum út fyrir minni bíl. Hammer greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram í myndbandi sem horfa má á neðst í fréttinni. Leikarinn var sakaður um nauðgun árið 2021 en ákæra á hendur honum felld niður í fyrra vegna skorts á sönnunargögnum. Birt var heimildarmynd um Hammer fyrir tveimur árum þar sem meðal annars var fjallað um skilaboð hans til kvenna sem hann átti í sambandi við. Í einum slíkum skilaboðum sagðist hann vera mannæta. Í myndbandi sínu á Instagram er Hammer mættur á bílasölu. Hann segist hafa keypt trukkinn í jólagjöf handa sjálfum sér árið 2017. Hann hafi notað trukkinn vel og farið í hinar ýmsu ferðir. Síðan hann hafi mætt aftur til Los Angeles hafi hann greitt um sjötíu þúsund íslenskar krónur í bensín. Það geti hann ekki gert lengur. Fram kemur í frétt Hollywood Reporter um málið að Hammer hafi undanfarin ár búið á Cayman eyjum í Karíbahafi. Hammer tjáði sig um líf sitt í viðtali í júní og sagðist þar þakklátur fyrir þær ásakanir sem fram komu á hendur honum fyrir þremur árum. „Ég er kominn á þann stað að ég er þakklátur fyrir þetta, vegna þess að ég var aldrei sáttur við lífið fyrir þetta. Mér leið ekki vel, ég var aldrei ánægður. Ég átti aldrei nóg. Ég var aldrei á þeim stað að vera sáttur við sjálfan mig.“ View this post on Instagram A post shared by @armiehammer Hollywood Tengdar fréttir Armie Hammer ekki ákærður fyrir nauðgun Leikarinn Armie Hammer verður ekki ákærður fyrir nauðgun. Hann var sakaður um nauðgun árið 2021 en saksóknarar í Los Angeles hafa ákveðið að ákæra ekki vegna skorts á sönnunargögnum. Hammer hefur verið sakaður um ofbeldi, líkamlegt og kynferðislegt, af mörgum einstaklingum. 31. maí 2023 21:32 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Drepur alla sköpun að taka sig alvarlega og halda að maður sé eitthvað Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira
Hammer greinir frá þessu á samfélagsmiðlinum Instagram í myndbandi sem horfa má á neðst í fréttinni. Leikarinn var sakaður um nauðgun árið 2021 en ákæra á hendur honum felld niður í fyrra vegna skorts á sönnunargögnum. Birt var heimildarmynd um Hammer fyrir tveimur árum þar sem meðal annars var fjallað um skilaboð hans til kvenna sem hann átti í sambandi við. Í einum slíkum skilaboðum sagðist hann vera mannæta. Í myndbandi sínu á Instagram er Hammer mættur á bílasölu. Hann segist hafa keypt trukkinn í jólagjöf handa sjálfum sér árið 2017. Hann hafi notað trukkinn vel og farið í hinar ýmsu ferðir. Síðan hann hafi mætt aftur til Los Angeles hafi hann greitt um sjötíu þúsund íslenskar krónur í bensín. Það geti hann ekki gert lengur. Fram kemur í frétt Hollywood Reporter um málið að Hammer hafi undanfarin ár búið á Cayman eyjum í Karíbahafi. Hammer tjáði sig um líf sitt í viðtali í júní og sagðist þar þakklátur fyrir þær ásakanir sem fram komu á hendur honum fyrir þremur árum. „Ég er kominn á þann stað að ég er þakklátur fyrir þetta, vegna þess að ég var aldrei sáttur við lífið fyrir þetta. Mér leið ekki vel, ég var aldrei ánægður. Ég átti aldrei nóg. Ég var aldrei á þeim stað að vera sáttur við sjálfan mig.“ View this post on Instagram A post shared by @armiehammer
Hollywood Tengdar fréttir Armie Hammer ekki ákærður fyrir nauðgun Leikarinn Armie Hammer verður ekki ákærður fyrir nauðgun. Hann var sakaður um nauðgun árið 2021 en saksóknarar í Los Angeles hafa ákveðið að ákæra ekki vegna skorts á sönnunargögnum. Hammer hefur verið sakaður um ofbeldi, líkamlegt og kynferðislegt, af mörgum einstaklingum. 31. maí 2023 21:32 Mest lesið Betra að vera blankur nemi í New York Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Lífið Staðfesta loks sambandið Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Fleiri fréttir Drepur alla sköpun að taka sig alvarlega og halda að maður sé eitthvað Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Sjá meira
Armie Hammer ekki ákærður fyrir nauðgun Leikarinn Armie Hammer verður ekki ákærður fyrir nauðgun. Hann var sakaður um nauðgun árið 2021 en saksóknarar í Los Angeles hafa ákveðið að ákæra ekki vegna skorts á sönnunargögnum. Hammer hefur verið sakaður um ofbeldi, líkamlegt og kynferðislegt, af mörgum einstaklingum. 31. maí 2023 21:32