Kynda undir orðróm um ástarsamband Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. ágúst 2024 14:00 Meryl Streep og Martin Short héldust í hendur á frumsýningu Only Murders in the Building. Michael Buckner/Variety/Getty Images Hollywood goðsagnirnar Meryl Streep og Martin Short virðast vera að stinga saman nefjum. Þau segja hinsvegar ekkert vera á milli þeirra en bandarískir slúðurmiðlar keppast við að flytja fregnir af því að vel hafi farið á með leikurunum á frumsýningu sjónvarpsþáttanna Only Murders in the Building. Í umfjöllun PageSix um málið kemur fram að myndband af þeim þar sem þau haldast í hendur á frumsýningunni hafi farið sem eldur í sinu um netheima. Leikararnir fara bæði með hlutverk í grínspennuþáttunum vinsælu þar sem Selena Gomez, Steve Martin fara með aðalhlutverkin ásamt þeim Martin Short og Meryl Streep. Stiklu úr fjórðu seríunni má horfa á neðst í fréttinni. „Þetta getur ekki bara verið leikur. Það eiginlega hlýtur að vera eitthvað á milli þeirra,“ segir ónefndur heimildarmaður sem staddur var á frumsýningunni í samtali við bandaríska slúðurmiðilinn. Þau hafi mætt saman, haldist í hendur og farið vel á með þeim. PageSix hefur eftir talsmanni Streep að leikararnir séu bara vinir. Í umfjöllun miðilsins segir að talsmaður Short hafi ekki svarað fyrirspurn miðilsins. Leikarinn hafi hinsvegar sagt í janúar að þau séu ekkert meira en bara vinir. Ástæðan er sú að orðrómurinn um ástarsamband þeirra hefur verið á kreiki í töluverðan tíma. Í febrúar síðastliðnum sáust þau til að mynda úti að borða saman og fór gríðarlega vel á með leikurunum. Það og handaband þeirra á frumsýningunni nú hefur ekki orðið til þess að kveða niður orðróminn. Hollywood Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Í umfjöllun PageSix um málið kemur fram að myndband af þeim þar sem þau haldast í hendur á frumsýningunni hafi farið sem eldur í sinu um netheima. Leikararnir fara bæði með hlutverk í grínspennuþáttunum vinsælu þar sem Selena Gomez, Steve Martin fara með aðalhlutverkin ásamt þeim Martin Short og Meryl Streep. Stiklu úr fjórðu seríunni má horfa á neðst í fréttinni. „Þetta getur ekki bara verið leikur. Það eiginlega hlýtur að vera eitthvað á milli þeirra,“ segir ónefndur heimildarmaður sem staddur var á frumsýningunni í samtali við bandaríska slúðurmiðilinn. Þau hafi mætt saman, haldist í hendur og farið vel á með þeim. PageSix hefur eftir talsmanni Streep að leikararnir séu bara vinir. Í umfjöllun miðilsins segir að talsmaður Short hafi ekki svarað fyrirspurn miðilsins. Leikarinn hafi hinsvegar sagt í janúar að þau séu ekkert meira en bara vinir. Ástæðan er sú að orðrómurinn um ástarsamband þeirra hefur verið á kreiki í töluverðan tíma. Í febrúar síðastliðnum sáust þau til að mynda úti að borða saman og fór gríðarlega vel á með leikurunum. Það og handaband þeirra á frumsýningunni nú hefur ekki orðið til þess að kveða niður orðróminn.
Hollywood Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“