Midtjylland á von á sekt fyrir að syngja „UEFA mafía“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 23. ágúst 2024 15:31 „UEFA mafía!“ Claus Fisker via SNS Group Malmö FF, HJK Helsinki og Brann hafa öll fengið háar sektir fyrir að gefa í skyn að spilling ríki innan evrópska knattspyrnusambandsins, FC Midtjylland mun væntanlega bætast í þann hóp bráðum. „UEFA mafía!“ söngur heyrðist að minnsta kosti þrisvar í 1-1 jafntefli Midtjylland gegn Slovan Bratislava í undankeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudag. Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki dönsku meistaranna. Mikill pirringur var meðal leikmanna Midtjylland út í dómara leiksins, svo slæmt varð það að einn besti leikmaður liðsins, Darío Osorio, var tekinn af velli því þjálfarinn Thomas Thomasberg óttaðist að annars yrði hann rekinn út af. Þjálfarinn gat hins vegar ekki stýrt stuðningsmönnum liðsins eins vel og ítrekað heyrðist sungið „UEFA mafía“. Aðdáendur Midtjylland sungu lagið oftar en einu sinni og oftar en tvisvar.Geert van Erven/BSR Agency/Getty Images Brann er eina félagið sem hefur áfrýjað sektinni og vísað til æðri dómsvalda, félagið ber það fyrir sig að söngurinn falli undir tjáningarfrelsi og hafi ekkert að gera með dómara, heldur UEFA sjálft. UEFA hefur sætt gagnrýni undanfarið fyrir áform um að hleypa rússneskum ungmennaliðum aftur inn í sambandið, þau voru sett í bann líkt og öll rússnesk aðallið þegar innrásin í Úkraínu hófst í febrúar 2022. Þá hefur sambandið auðvitað verið viðloðið og ásakað um ýmis konar spillingu í gegnum árin. Hvorki Midtjylland né UEFA vildu tjá sig um málið þegar Tipsbladet óskaði eftir því. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira
„UEFA mafía!“ söngur heyrðist að minnsta kosti þrisvar í 1-1 jafntefli Midtjylland gegn Slovan Bratislava í undankeppni Meistaradeildarinnar á miðvikudag. Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki dönsku meistaranna. Mikill pirringur var meðal leikmanna Midtjylland út í dómara leiksins, svo slæmt varð það að einn besti leikmaður liðsins, Darío Osorio, var tekinn af velli því þjálfarinn Thomas Thomasberg óttaðist að annars yrði hann rekinn út af. Þjálfarinn gat hins vegar ekki stýrt stuðningsmönnum liðsins eins vel og ítrekað heyrðist sungið „UEFA mafía“. Aðdáendur Midtjylland sungu lagið oftar en einu sinni og oftar en tvisvar.Geert van Erven/BSR Agency/Getty Images Brann er eina félagið sem hefur áfrýjað sektinni og vísað til æðri dómsvalda, félagið ber það fyrir sig að söngurinn falli undir tjáningarfrelsi og hafi ekkert að gera með dómara, heldur UEFA sjálft. UEFA hefur sætt gagnrýni undanfarið fyrir áform um að hleypa rússneskum ungmennaliðum aftur inn í sambandið, þau voru sett í bann líkt og öll rússnesk aðallið þegar innrásin í Úkraínu hófst í febrúar 2022. Þá hefur sambandið auðvitað verið viðloðið og ásakað um ýmis konar spillingu í gegnum árin. Hvorki Midtjylland né UEFA vildu tjá sig um málið þegar Tipsbladet óskaði eftir því.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Fótbolti Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Golf City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Fleiri fréttir Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Sjá meira