Gomes á batavegi eftir höfuðhöggið skelfilega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. ágúst 2024 14:19 Gomes segist vera fínn eftir höggið slæma á laugardag. Angel Gomes Angel Gomes, leikmaður Lille, er á batavegi eftir skelfilegt högg í leik liðsins á laugardag. Gomes varð fyrir skelfilegu höggi í fyrri hálfleik leiks Lille og Reims. Leikmaður Reims fékk beint rautt spjald fyrir brotið en leikurinn var í kjölfarið stöðvaður í drykklanga stund meðan Gomes lá óvígur eftir. Hann missti meðvitund og var óttast hið versta en á endanum náði hann meðvitund á ný. Var í kjölfarið farið með hann á spítala. Hákon Arnar Haraldsson kom inn af bekk Lille fyrir Gomes og hjálpaði liðinu að sækja 2-0 sigur í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Gomes hefur nú tjáð sig á samfélagsmiðlum. Miðjumaðurinn knái þakkar fyrir stuðninginn og segir hann ómetanlegan. Þá segist hann ekki geta beðið eftir að snúa aftur. Thank you all for the support, means the world to me! Look forward to recovering and getting back out there❤️ Love and blessings to all! pic.twitter.com/Zg4zBdQpBO— Santi Gomes (@agomes_47) August 18, 2024 Á Instagram-síðu sinni segist hann vera kominn heim og að sér líði vel. Þá þakkar hann læknateymi Lille sem og á sjúkrahúsinu. Þá grínaðist hann með að þetta minnti hann á að vera ekki að stökkva upp í skallabolta að óþörfu en Gomes verður seint sagt hár í loftinu. View this post on Instagram A post shared by Angel (@angel.gomes10) Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira
Gomes varð fyrir skelfilegu höggi í fyrri hálfleik leiks Lille og Reims. Leikmaður Reims fékk beint rautt spjald fyrir brotið en leikurinn var í kjölfarið stöðvaður í drykklanga stund meðan Gomes lá óvígur eftir. Hann missti meðvitund og var óttast hið versta en á endanum náði hann meðvitund á ný. Var í kjölfarið farið með hann á spítala. Hákon Arnar Haraldsson kom inn af bekk Lille fyrir Gomes og hjálpaði liðinu að sækja 2-0 sigur í fyrstu umferð frönsku úrvalsdeildarinnar. Gomes hefur nú tjáð sig á samfélagsmiðlum. Miðjumaðurinn knái þakkar fyrir stuðninginn og segir hann ómetanlegan. Þá segist hann ekki geta beðið eftir að snúa aftur. Thank you all for the support, means the world to me! Look forward to recovering and getting back out there❤️ Love and blessings to all! pic.twitter.com/Zg4zBdQpBO— Santi Gomes (@agomes_47) August 18, 2024 Á Instagram-síðu sinni segist hann vera kominn heim og að sér líði vel. Þá þakkar hann læknateymi Lille sem og á sjúkrahúsinu. Þá grínaðist hann með að þetta minnti hann á að vera ekki að stökkva upp í skallabolta að óþörfu en Gomes verður seint sagt hár í loftinu. View this post on Instagram A post shared by Angel (@angel.gomes10)
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjá meira